Vísir - 19.12.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 19.12.1962, Blaðsíða 13
V1SIR . Miðvikudagur 19. desember 1962. 13 ALLT í JÓLA- MATINN HOLDANAUTAKJOT Steikur ~ buff — lundir — filé — (takmarkaðar birgðir) ALIKÁLFAKJÖT Steikur - buff — lundir — filé SVÍNAKJÖT Kótelettur — hamborgarhryggir — vafðar steikur — læri — bógar — reykt fiesk ~ skinkur — hnakkar — lundir — svínakjöts- hakk. DILKAKJÖT Hryggir — læri — frampartar — kótelettur REYKT DILKAKJÖT Lambahamborgarhryggir og læri ~ ham- borgarasteikur — útbeinuð og vafin reykt læri og frampartar — hangikjöt. Matardeildin, Hafnarstræti 5 Kjötbúðin Brekkulæk 1. Sími 11211. Sími 35525. Kjötbúð VeVsturbæjar, Bræðra- Kjötbúðin Réttarholtsvegi 1. borgarstíg 43. Sími 14879. Sími 33682. Matarbúðin, Laugavegi 42 Kjörbúð Álfheima 4. Sími 13812. Sími 34020. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22 Matarbúð SS, Akranesi. Sími 14685. Sími 46. Kjötbúðin Grettisgötu 64. Sími 12667. / SLÁTUR ÍFÉLAG SUÐURLANDS SKÚLAGÖTU 20. Fyrir DÖMUR Nylon undirpils á kr. 116,75 Nylon náttkjólar á kr. 255,85. Nylon undirkjólar Náttföt Nátttreyjur Nylonsloppar frá kr. 340,— Nylonsloppar vatteraðir á kr. 550,— Nærbolir og buxur Crepenylonbuxur frá kr. 28,20. Violct Nylonsokkar á kr. 35,— Violet Crepenylonsokkar á kr. 54,50. AauscHer Nýlonsokkar á kr. 30,— Tauscher nylonsoklcar án lykkjufalls á kr. 66,75. Tauscher Crepe nylonsokkar án 4ykkjufalls á kr. 63,50. Rot Weiz Nylonsokkar án lykkjufalls á kr. 63,— Doniina Nylonsokkar á kr. 39,50. Gjafakassar Ilmvötn Snyrtivörur o. fi Ásg. G. Gunnlaugss. & Co Stórholti 1. — Sími 13102. Fyrir Manchettskyrtur, hvítar Strauning óþörf — á kr. 254,90 Náttför ungversk á kr. 249,75. Nærföt stuttar og síðar buxur. Crepenylonsokkar Verð frá kr. 30,— Windsor Terylene Hálsbindi Rakkrem Rakvélar Rakspíri o .fl. Ásg. G. Gunnlaugss. &.Co Stórholti 1. — Sími 13102. Fyrir BÖRN ■ Manchettskyrtur hvítar og mislitar. Windsor slaufur og slifsi Náttföt — Nærföt Crepenylonsokkar Crepenylonhosur Sokkabuxur Crepehárbönd Ásg. G. Gunnlaugss. & Co Stórholti 1. — Sími 13102. ^iðtal dagsins — framhald af bls. 4. sem sakna þess. Ég hef heyrt að þeir hafi haft svo mikla ábyrgð á pennunum að þeir hafi farið á hausinn á því. Þeir framleiða núna rakvélarblöð. — Það kemur fyrir að hér koma menn, með gullpennan einan úr Conclin, þegar allt hitt er brotnað eða ónýtt. Þá set ég þá í aðra gerð af bol. Kú^rcsoaar éyðileggja rithöndina. — Hvenær er mest að gera? — Það er þegar skólarnir eru að byrja í október og nóvember. Svo er mikið að gera allan tím- ann sem skólarnir starfa, en á vorin er eins og sé skrúfað fyrir. Til þess að brúa þetta bil, gerum við einnig við rakvélar og hefti- vélar. Ein af ástæðunum fyrir því hve lítið er að gera á sumrin er sú, að fólk sem er í vinnu, er ''ýfirTeTtt 'm,iS"3ýraf“gerðir af penn um, sem bila lítið. Svo kann þetta fólk yfirleitt vel að fara með þá. Krakkar og unglingar fara miklu verr með þá. — Hvaða penna notar þú sjálfur? — Ég nota gamlan. Chcaffcrs, sem ég er búinn að eiga síðan 1942 og hefur aldrei bilað á þeim tíma. -— Hvaða blek telur þú bezt? — Ég nota sjálfur Parker Quinck. Mér finnst það falleg- asta blekið. Ég nota alltaf Per- manent blue, þar sem ég kann bezt við þann lit, en allir litir af því eru sterkir. — Hvað vilt þú segja um pennanotkun yfirleitt? — Ég álít að fólk eigi að nota sjálfblekunga sem mest. Kúlu- pennarnir eru ágætir til að rissa með og skrifa nótur, en þeir eyðileggja alveg rithöndina. Það er engin tilviljun að það er bann- að í barnaskólum að skrifa með kúlupenna, Ó. S. TRÚLOFUNARHRINGAR lánrðar Ólafsson ÚRSMIÐUR LÆK3ARTORGI Simi 10081 ALUR eru ánægðir með Vegleg jólagjöf - nytsöm 00 varanleg. Góðir grelMuskilmáUr. Sandum m allt l»nd. NILFISK heimsins beztu ryksugu. mm O KORNERUP'HANSEr Simi 12606. SufturgOtu ÍC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.