Vísir - 19.12.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 19.12.1962, Blaðsíða 15
—SíSgF* VISIR Miðvikudagur 19. desember 1962. 15 Cecil Saint - Laurenf: NÝ ÆVINTÝRI r jr KAROLINU bún embættismanninn frá deg- inum áður. Hann stóð þar, hneigði sig fyrir henni og sagði: — Gerið svo vel að koma nær, kvenborgari! Karólína sannfærðist enn bet- ur um, að hún hafði hitt hann fyrr, en gat ekki rifjað upp hvar það hafði verið eða hver hann var. — Ég fór yfir fangaskrána í gær, sagði hann og neri saman höndunum alvarlegur og hátíð- legur á svip. Ég leitaði að nafni yðar, en gat ekki fundið það. Ég reyndi að rifja upp eitthvað, sem yrði til þess að minna mig á það, og þá hugsaði ég sem svo: Þar sem ég get ekki mun- að nafn konunnar verð ég að kalla hana á minn fund. Ein- þegar hún vissi, að hann þekkti hana, fékk hún allt í einu ein- urð til þess að horfa beint fram- an í hann, en ekki gat hún enn komið honum fyrir sig, en emb- ættismaðurinn, sem virtist hæsta máta ánæður með sjálf- an sig, hélt áfram brosandi: — Og svo fikaði ég mig á- fram og komst að raun um, að hún Karólína mín litla hafði gifzt Berthier nokkrum borgara, en á listanum var ekki neitt slíkt nafn, frekar en nafnið Bi- évre. Og þá komst ég að þeirri niðurstöðu, að litla, kenjótta álfamærin mín mundi skýla sér undir fölsku nafni. En ég álykt- aði líka, að til þess mundi hún hafa góðar og gildar ástæður, Og þess vegna kom ég því svo hvern veginn er það svo, að fyrir, að við gætum talazt við hirðinum finnst týnd kind meira hér. virði en heil hjörð, sem hann Hann sat nú í hægindastól og hefur í öruggri gæzlu. Raunar Karólína stóð frammi fyrir hon- hef ég ávallt treyst minni mínu Um. Hann hallaði sér fram og — og viti menn: Þegar ég vakn- hélt áfram: aði í morgun var sem ég sæi — Og ekki kemur orð yfir nafnið Karólína de Biévre skrá.ð ^ hennar varir! Stendur þarna eins björtu letri. Og ég athugaði, og hún hafi misst málið. Hversu fangaskrána á nýjan leik, því má svo vera? Vek ég enn sama að ég hugsaði sem svo: Hin beyg í huganum og-forðum daga unga vina mín hefur vafalaust, þegar hún var kornung stúlka? gifzt og ber nú nafn eiginmanns 1 Eru minningar hennar um mig síns og herra ... á þá leið, að þær enn veki ótta Karólína starði á hann. Nú, í huganum? Ég var strangur í þann tíð, því að þess var krafizt, en ég var réttlátur, sanngjarn — er ég gengdi því hlutverki, sem mér var falið, að rann- saka hugi ungra hjarta. Ég man eftir ungri mey, sem ekki virtist örugg. Hún var svo indæl í öryggisleysi sínu, þar sem hún lá á knjám fyrir fram- an mig. Það var rót á öldum huga hennar og hún virtist eiga í miklu stríði. Hún vissi ekki hvort hún átti að áræða að opna hjarta sitt — segja mér allt af létta, eða þegja. Ég verð að játa, að hún var dálítið erfið, en enginn stóðst mig til lengd- ar — ef ég má orða það svo, — og áður en hún fór hafði hún létt þungri byrði af hjarta sínu. Og henni var það að þakka, að tveim, svörtum sauðum“, sem hefðu getað spillt heilli hvítri 1 hjörð, var vísað í myrkrið, þar sem er grátur og gnístran tanna. Það var barið að dyrum tví- vegis. Hann varð reiðilegur á svipinn, eins og honum þætti að I hafa verið ónáðaður við mikil-1 vægt skyldustarf, en svo and- j varpaði hann og kallaði: Kom inn! Fölur skrifstofumaður kom inn. Hann bar fram afsakanir lágum rómi, en hann væri hér með nokkur skjöl, og undirritun þeirra mætti ekki dragast. Og fulltrúi stjórnarnefndarinnar and vai-paði á ný, leit hrokalega á undirmann sinn, yppti svo öxl- um og tók fjaðrapenna og deif honum í blekbyttu. — Auðvitað skrifum við und- ir, auðvitað skrifum við undir. Það er alltaf eitthvað ... Meðan hann beygði sig yfir skjölin og páraði nafn sitt á þau hugsaði Karólína um sína eigin heimsku og sljóleika. Hún stórfurðaði sig sannast að segja á því, að hún var ekki búin að bera kennsl á hann fyrir löngu. Hann var nefnilega enginn ann- ar en skriftafaðirnn hennar i pib COPENHAGtN Hefur þú nokkuð á nóti því að ég gifti mig meðan ég bíð eftir þér — — ? gamli úr klausturskólanum! Hann átti hún þá eftir að hitta fulltrúa hinnar voldugu sem stjórnarnefndar! Henni datt ekki í hug, að hann gæti borið nokk- urn illvilja í hennar garð. Hún minntist þess hversu smeðjuleg- ur hann hafði jafnan verið, hátíð legur og laginn að fá stúlkurnar til þess að ljósta upp leyndar- málum stallsystra sinna, og henni og þeim hafði ávallt fund ist einkennilegur sá vani hans, kennimannsins, að halda miklu lengur en þörf xar í hendur þeirra. Upp á hverju mundi hann nú stinga við hana? Hverra launa yrði krafizt fyrir henni? Hún THEY IMMEtWELY BEGAN TO RIG A PyNAMITE CHARIGE — UNAWAKEj IN THE EXCITEMENT, THAT A HlP'EOUS CKEATUKE . WATCHEP' THEIK EVEKY MOVE! N Daprir í bragði grófu leiðang- ursmenn hinn látna félaga. „Jæja þá, sagði Teitur próf- essor ákveðinn, sækjum sprengju efnið“. „Er þér alvara með að halda leiðangrinum áfram, sagði Greene. „Já, mér er alvara. Þetta er starf mitt, sagði Teitur". Pick Greene andvarpaði. „Allt í lagi... en það mun líklega fara eins fyrir okkur hinum.“ Barnasagan KALLI og super- filmu- fiskurimi Feiti Moby flaut niður eftir fljótinu og Joe Deal stóð stcltur á baki hans. Þegar hann kom að brú á fljótinu sá hann strax að Feiti Moby kæmist naumlega undir brúna án hans. Það var því ekki um annað að ræða en grípa i handriðið og stökkva upp á brúna. „Vel af sér vikið. Joe“, hrópaði Bizniz sem hljóp eftir árbakkanum í leit að bát. „Ég hef aldrei fyrr hlaupið á eftir fljótandi hlut“, kallaði Kalli til meistarans, þegar þeir- hlupu á eftir Bizniz, blásandi eins og gamlar gufuvélar. „Hvað er þessi landkrabbi að gera uppi á brúnni spurði Kalli og stundi. „Þetta er keppinautur okkar“, svaraði Bizn iz, „Feiti Moby kastaði honum af sér. Sannkallaður súperfiskur. vissi að prestar þeir, sem geng- ið höfðu byltingarsinnum á hönd, höfðu yfirleitt varðveitt sinn gamla strangleika, og komu vanalega fram sem miklir öfga- menn. Og nú sat hún þarna og horfði á vel hirtar hendur þessa fyrrverandi sálusorgara og nú lýðveldissinna í valdastöðu. Hann ýtti frá sér skjölunum. Skrifarinn tók þau og hneigði sig djúpt. Undir eins og hann var farinn hló Lacoste djúpt, horfði um stund strangur á svip í þá átt, sem skrifarinn hafpi farið, og sagði: — Aldrei fær maður að vera í friði. Og samt gleðst ég yfir, að þessi vesalingur kom inn og gerði mér ónæði, því að koma hans varð til þess að minna mig á, að ég hafði rausað og rausað, án þess að hlusta á það, kæra barn, sem þér kynnuð, að hafa við mig að segja. Þér hljótið að hafa frá mörgu að segja og kannske er langt síðan þér hafið hitt vin, sem þér gátuð rætt við í trúnaði. Karólína brosti allt í einu. Hann var alveg óbreyttur. Það var engu líkara en að hann hefði setið þarna og leikið sjálf- an sig eins og hann var þegar hann var sálusorgari í klaustur- skólanum. — Nú er röðin komin að yður að leysa frá skjóðunni, sagði hann. Gerið það, stúlka mín. Hvernig hefur líðan yðar verið? Segið mér hvernig stendur á því, að þér voruð fangi á þess- um hræðilega stað, en hamingj unni sé lof, það var vilji örlag- anna, að ég fyndi yður eftir öll þessi ár. — Já, sagði Karólína hikandi . . . ég . . . ég var handtekin og svo var ég flutt hingað. Leikfangn- markaður '-9 vmnaxaMiem 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.