Vísir - 21.12.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 21.12.1962, Blaðsíða 11
V1 S IR . Föstudagur 21. desember 1962. rn n borgin í dag Slysavurðstotan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin, simi 11510, nvern virkan dag, nema la ;.-.rdaga kl 13-17. Holtsapótea og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laagar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl 1—4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl 9-7 laugardaga kl 9-4 Næturvarzla apóteka: 15. til 21. desember: Ingólfsapótek. Ctvarpið Föstudagur 21. desember. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 14.40 „Við, sem heima sitj- um“: Ævar R. Kvaran les söguna „Jóianótt“ eftir Nikolaj Gogol (3). 18.00 „Peir gerðu garðinn frægan": Guðmundur M. Þorláksson talar um Þorlák biskup helga. — 20.00 Rousseau, síðara erindi (Dr. Símon Jóh. Ágústss. prófessor). — 20.25 Tvö píanólög eftir Schumann: „Til- einkunn" og „Máraflúr" (Kjell Bækkelund leikur). —20.35 I Ijóði: Jólin (Baldur Pálmason sér um þátt inn. Lesárar: Herdís Þorvaldsdótt- ir og Páll Bergþórsson). — 20.55 „L’Estro Armonico“ konsert nr. 1 í D-dúr op. 3 eftir Vivaldi, (Virtu- osi di Roma leika, Renato Fasano stj.). — 21.05 Or fórum útvarps- ins: Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið. — Otvarpssag- an: „Felix Krull“ eftir Tomas Mann, XVI. (Kristján Árnason). — 22.10 Efst á baugi (Tómas Karls- son og Björgvin Guðmundsson). 22.40 Á síðkvöldi: Léttklassisk tón- list. — 23.20 Dagskrárlok. H17¥¥ M Bfl EPi H i H irH Ég held aö þeir hafi haft mikla þörf fyrir að fá okkur í heimsókn — tókstu eftir hve súrir þeir voru á svipinn, þegar við komum og ‘"'p þeir Ijómuðu, þegar við fórum? Jólasýning barnanna verður að þessu sinni Dýrin í Hálsaskógi, sem Þjóðleikhúsið sýnir við mikla hrifningu um þessar mundir. Leikurinn verður sýnd- ur á þriðja f jólum kl. 3 og einnig verður sýning á leiknum sunnudaginn 30., og er það síð- ^ asta sýning á leiknum á þessu | ári. Vert er að vekja athygli á j, því, að jólagjafakort eru til sölu í aðgöngumiðasölu Þjóðleikhúss ins á bamaleikinn alla daga til jóla. Slík gjöf mun verða vel þegin af mörgum börnum. — Myndin er af Bessa Bjarnasyni, Ævari Kvaran og Gísla Alfreðs- syni í hlutverkum sínum. — (Frá Þjóðleikhúsinu). Tilkynning Þar eð allar tannlæknastofur í Reykjavík eru lokaðar jóladagana og um nýárið, hefur tannlæknafé- lagið ákveðið að ein tannlækna- stofa verði opin þessa daga: Aðfangadag, jóladag, 2. jóladag, sunnud. 30. des., gamlársdag og nýársdag. Verður nánar frá því skýrt í dag- bókum dagblaðanna hvaða stofa sé opin og á hvaða tíma. Ekki verður öðrum Iiðsinnt en þeim er hafa tannpínu eða annan verk í munni. Pennavinur S|énvnrpið - * . Föstudagur 21. desember. 17.00 Schenes from American story. 17.30 So this is Hollywood. 18.00 Arts News. 18.15 Industry on parade. 18.30 Lucky lager sports time. 19.00 Current Events. 19.30 Four star anthology. 20. The Garry Moore show. 21.00 USO Christmas show. 22.30 The POP newhart show. 23.00 Norther lights playhouse, „Four daughters". ■ hi- Pennavinir — frímerkjasafnarar. Bretland. Brezkur piltur óskar eftir að komast f bréfasamband við ÍsiejjKjjjrtga, spiija og stúlkur. Hann er,rpiheriKjssgfnari og vill skipta á 'fslenzkum ' frímerkjum og frf- merkjum frá Bretlandi og samveld- islöndunum. Utanáskrift til hans er: Mr. F. Clark, Brendon, 37 Field way, Chalfont St. Peter, Bucks. England. & MUNIÐ jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Tekið á móti tilkynningum / Final edition news. bæjarfréttir í Leiðrétting sima 11660 Vísir hefir verið beðinn að benda á, vegna viðtals, sem birtist á mið- vikudag um pennaviðgerðir, að slík ar viðgerðir hafa um 20 ára skeið verið framkvæmdar hjá Gleraugna- verzlun Ingólfs Gíslasonar, Skóla- vörðustíg 5 Vísir biður velvirðing- ar á, að þessa skyldi ekki vera getið. Heimsóknartímar sjúkrahúsanna .np -deild Land^spitalans «1. 15—16 (su. .udaga kl. 14—16) og kl. 19,30—20 Landakotsspftali kl. 15—16 og kl. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Mjög líklegt að fjármálin beri á góma f dag, en þú ættir ekki að ræða þau við eldri vini þína, þar eð horfur eru á árekstrum milli þeirra og þín. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Þér væri ráðlegt að láta maka þínum eða nánum félaga eftir að stjórna gangi málanna í dag og kvöld varðandi þær skemmt anir, sem þið kunnið að kjósa ykkur. Tvfburarhir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir sem mest að halda kyrru heima fyrir í dag og bjóða vinum og kunningjum til samsætis þegar á kvöldið líð ur. Nokkur hætta ríkir fyrir þig í umferðinni. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Dagurinn er sérlega hagstæður fyrir þá krabbamerkinga, sem hafa hugleitt að stofna til gift- ingar. Fyrir aðra þá eru áhrifin hagstæð á svipuðum grundvelii. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Deginum yrði bezt varið heima fyrir f sambandi við jólaundir- búninginn og einnig væri mjög hagstætt að bjóða vinum og kunningjum til smá glaðnings með kvöldinu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Dagurinn hentugur til að vera talsvert á ferðinni, bæði í öku- túrum og svo til að skeggræða við nágrannana. Eins er mjög hagstætt að taka á móti vinum og vandamönnum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það væri skynsamlegast af þér að dvelja heima fyrir f dag og ef þér gæfist tími til að hug- leiða ástandið í fjármálunum eftir jólainnkaupin gæturðu ef til vill fundið leiðir til úrlausn- ar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Allt bendir til þess að þú getir orðið miðdepill atburða dagsins og kvöldsins, þar eð Máninn er nú staddur í merki þínu. Hag- stætt að gera jólainnkaupin í kvöld. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Horfur á að þér óskotnist einhver sérstök gjöf f sambandi við jólin, sem koma mun þér talsvert á óvart. Hafðu samt ekki hátt um þetta allt nú. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Sólin gengur inn f sól- merki þitt f dag og þrátt fyrir að vetrarsólhvörfin tákni kulda fyrir flesta, þá táknar þetta vel gengni í ýmsum persónulegum málefnum þínum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Ef þú skyldir þurfa að ferðast langt til að komast á fund ástvina yfir jólin, þá er einmitt hentugur dagur f dag til að leggja upp í slfkt ferðalag. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Ef þú skyldir fá einhver gimileg heimboð í dag og kvöld, þá er einmitt rétti tíminn til að taka slíku nú. Taktu vel öllum nýjum kunningjum, það kemur sér vel þó sfðar verði. 10—19,30, laugard. kl. 15—16. Landsspitalinn kl. 15—16 (sunnu daga kl. 14—16) og kl. 19-19,30 Borgarsjúkrahúsið kl 14—15 og kl. 19-19,30 Sjúkrahús Hvftabandsins kl. 15— 16 og kl. 19—19,30 Sólheimar kl. 15—16 (sunnudaga kl. 15—16,30) og kl. 19—19,30. Fæðingarheinvli Reykjavíkur kl. 15,30- 16,30 og kl. 20—20,30 (aðeins fyrir feður). EIli- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14—16 og kl. 18,30—19 Kleppsspftalinn kl. 13 — 17. Sólvangur (Hafnarfirði) kl. 15— 16 og kl. 19,30—20. St. Josephs sp“.ali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19—19,30. Hrafnista kl 15—16 og kh 19— 19,30 Kópavogshælið: Sunnudaga kl. 15-17 Söfnin Bæjarbókasatn Reykjavíkur Sími 12308 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Otlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7. Lesstofan er opin 10-10 alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7. Otibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daga nema Iaugardaga og sunnudaga. Otibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga. Ýmislegt Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. Nú eru ekki margir dagar til jóla, en margar þurfandi mæður koma daglega og biðja nefndina um glaðning. Góðir Reykvíkingar, ef þið ætlið að rétta hjálparhönd þá eru vinsamleg tilmæli nefndarinn- ar að þið gerið það hið allra fyrsta. Skrifstofan Njálsgötu 3 tekur á móti gjöfum og hjálparbeiðnum daglega frá kl. 10.30 til 18. Mót- taka og úthlutun fatnaðar er í Ingólfsstræti 4 og þar er opið dag- lega frá kl. 14 til 18. Hjálpræðisherinn. Jólapottarnir eru komnir út á stræti borgarinn- ar og söfnun stendur yfir. Hjáipar- beiðnum veitt móttaka daglega kl. 10 — 13 og 16 — 20. Gengið inn um dyrnar við samkomusalinn. „Ertu að æfa töfrabrögðin, Des ond?“ „Já, herra minn. Höndin er orð in miklu fljótari en augað“. í spilavítinu um kvöldið: „Gott kvöld, ungfrú". Rip: „Þetta er konan, sem ég var að tala um. Er allt starfsfólk yðar tilbúið?" „Já, herra Kirby. Nokkrir af mínum mönnum eru þegar setzt- ir við borðið þar sem Desmond gefur spilin". rm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.