Vísir - 21.12.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 21.12.1962, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Föstudagur 21. desember 1962. Viðgeióir. Setjum 1 rúður, tcítt um upp glugga Hreinsum þak- rennur. Þéttum og gerum við bök Sími 16739._____________________ Hreingerningar. Vanir og vand virkir .íe.in Sími 20614 Húsavið gerðir Setjurr. ' tvöfdlt gler o.fl. og setjum upp loftnet Simi 20614 Glófteppa- og húsgagnahreins un i heimahúsum. Sími 20155. FÉLAGSLÍF Innanfélag^mót í stangarstökki og hástökkl kl. 6 í kvöld. KR. ÍR, innanfélagsmót verður í kvöld kl. 8. Keppt verður í án at- rennu stökkum og hástökki með atrennu. Hreingerningar, vanir og vand- virknir menn. Sími 22050. Eldri hjón óska eftir léttri vinnu Tilb. merkt: Eldri hjón, sendist af- greiðslu Vísis. Hólmbræður. Hreingerningar. Sími 35067. Þökkum innilega sýnda sam-j úð við fráfall Gunnars Sigurðssonar frá Selalæk. Sérstakar þakkir færum við Rangæingum fyrir tryggð þeirra. Börnin og systur hins látna. M.s. GULLFOSS fer frá Reykjavík miðvikudaginn 26. desember kl. 12 á hádegi til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 11. H.f. Eimskipafélag íslands. Söluturn Söluturn eða verzlun með kvöldsöluleyfi óskast til leigu nú þegar. Kaup koma einnig til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt — Söluturn 2303 — fyrir hádegi á mánudag. Regna — búðarkassi. Til sölu Regna búðarkassi, lítið notaður. Sími 24133. Handrið - Hliðargrindur Smíðum úti 'og innihurðij svalagrindui og hliðgrindui úr járni Vélsmiðjan Sirkill — Sími 24912 og 34449. Sparið tímartn - Notið simann Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. — Sendum um allan bæ Straumnes Símr 19832. Matarkjörið Kjörgarði HEITUR MATUR - SMURT BRAUÐ - Sími 20a/U. H^ e ÍN O tWMÍNG fí F'É LWé S D 7ANIR MrWM FLÍ0T 6 CrÖÐ WNN/I Simi Z5(05 Húsráóendui. — Látið okkur leigja Það kostar yður ekk neitt Leigumiðstöðiii, Laugavegi 33 B, bakhúsið Sími 10059. Óska eftir herbergi til leigu. Sími 20621 ki. 7-9. Vantar íbúð strax eða 1. janúar í 3-4 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Sími 12330. Gullkvenúr tapaðist frá Hafnar- stræti 5 að m.s. Esju. Skilist í verzl. Blóm og ávextir. Snjókeðja tapaðist af Volkswag en 19. þ.m. í Reykjavík eða á Reykjanesbraut að Nýbýlavegi. — Vinsamlega hringið í síma 10757. Fundarlaun. wwav.v.'.V? VAVAV.V.V.V — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seijum allar tegundir af smuroliu. FI' V og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KAROLÍNA. Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksölum. HUSGAGNASKALINN. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570. (000 Frímerki. Kaupi • frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Má) verk og vatnslitamyndir Húsgagns verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Sími 10414 Miðstöðvarketill til sölu. Uppl. í síma 34044. Kristján Sigurðsson Rauðalæk 69. Barnakojur til sölu. Sími 33082. HÚSMÆÐUR Allir borða skötu á Þorláksmessu. Skötuna og hnoðmörinn fáið þið í fiskbúðinni Laxá, Grensásveg 22. Tóbaksverzlunin L0ND0N (■i Fyrir herraiffiisw* - dömuna - heimilið ^ ðAS \ 20 mismunandi gerðir Tóbaksverzlunin LV)NtD0N Austurstræti 14 Til sölu drengjafrakki á 7-9 ára dökk blár vel með farin. Verð kr. 350,00. Sími 15155. Mjög gott reiðhjól til sölu með gírum og ljósum. Uppl. í Álfheim- um 32, 1. hæð t.v. Tvíhleypt haglabyssa til söiu að Jófríðarstaðavegí 7, Hafnarfirði, næstu daga. _ Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926.. Lopapeysur. A hörn, nngUr.ga og fullorðna. Póstsendum. GoBa borg, Minjagripadeild. Hafnarstr. 1 simi 19315. DIVANAR allar stærðir t'yrirligg) andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn il viðgerða. Húsgagnabóls*> n-'n Miðstræti 5 slmi 15581 Dívanar. Mesta úrvalið, ódýrir og sterkir, Laur veg 68. inn sundið Sfmi 14762. Ferskjur í 5 kg. dósum. Verzlun Gunnars Gíslasonar, Grundarstlg 12, sími 13955. Eldhúsborð og kollar, símahill- ur o. fl. Ódýrt. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 18570. Til sölu mjög góð rafknúin Husqarna saumavél í skáp og með zig-zag fæti. Uppl. að Ásvallag. 57, uppi til hægri kl. 8-9 í kvöd. Drengjaföt til sölu á 13-14 ára. Sími 34883. Til sölu rafeldavél, þvottapottur og þvottavél o. fi. Tækifærisverð. Sími 35975. Radíófónn til sölu. Selst ódýrt. Viðtækjavinnustofan Laugaveg ,178.______________________ Jólaseríur. Geri við jólaseríur til sölu útiseríur. Sími 37687. Danskt barnarúm fyrir 1-9 ára, matkróksborð og 2 skrifstofustól- ar til sölu, Freyjugötu 3. Htiillandi og spennandi bók — sem enginn leggur ólesna frá sér. — Fæsfl i næstn bókaverzlun. — Vörðufell TAKIÐ EFTIR TAKIÐ EFTIR Nú geta allir eignast miða, því hver miði kostar aðeins 10 krónur. S K O Ð I Ð vinningana BTnkastræti 14 og styrkið um leið æsku borgarinnar. Vinningsnúmeriir verða birt í glugganum í Bankastræt; 14 strax og dregið er. Dregið 23. desember. Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.