Vísir - 21.12.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 21.12.1962, Blaðsíða 15
VlSIR . Föstudagur 21. desember 1962. 75 Cecil Saint - Laurent: NÝ ÆVINTÝRI ár JT KAROLINU um við viðskila. Síðan hefi ég flakkað um Frakkland og hverja stund óttazt að verða tekin hönd um. Loks kom ég til Bretagne, þar sem ég taldi líklegast, að ég gæti leynzt. Vitanlega lét ég ekki uppskátt mitt rétta nafn, þar sem ég hvenær sem var gat búizt við að verða handtekin. — Æ, hvílíkur heimskingi, en töfrandi heimskingi. Það er þannig einfeldni yðar að kenna, að þér eruð enn fangi í þessu ömurlega fangelsi. Sannarlega hafði Sokrates rétt fyrir sér, þegar hann sagði að einfeldnin og þekkingarleysið væru rætur alls hins illa. Þér vitið þannig ekkert um það sem gerðist eftir að hryðjuverkatímabilinu lauk, að stéttaþlngið var leyst upp og að helztu menn stjórnarnefnd arinnar nú eru girondinar, eða hvað mig áhrærir hægfara stuðn ingsmenn fjallsins". — En, sagði Karólína, sem stöðugt óttaðist að verða veidd í gildru, konungssinnar, sem ég ( hitti í Bretagne, stöguðust ætið | á því, að allt væri óbreytt, og að líf þeirra væri í hættu vegna hótana lýðveldissinna. Og þeir litu svo á, að ég væri í stöðugri lífshættu. Og það hélt ég sjálf. — Æ, konur, konur, þær botna aldrei neitt í stjórnmálum. Þegar ég segi, að girondinar hafi tekið völdin, er ekki þar með sagt, að staða konungssinna hafi batnað. Lýðveldið er áfram við lýði, en girondinar, sem nú fara með völdin, eru ekki eins róttækir og fjallið, en jafn stað ráðnir í að uppræta hið konung- lega ofríki. I þessu landi aftur- haldsins vilja margir enn end- urreisa vald konungs og biskup- anna, en það kemur ekki til mála. Chouanarnir, konungssinn ar, eru uppreisnarmenn, og þeir sem flýðu land, „emigrantarn- ir“, eru svikarar og við munum koma fram við þá sem svikara. En þetta mun ekki bitna á yður þar sem þér eruð hvorki „chou- ani“ eða „emigrant“. — Ég hugði, að ég væri stöð- ugt hundelt eins og maðurinn minn og vissi ekki hvers vegna. Það var þess vegna, sem ég fór huldu4höfði. Fulltrúi síjórnarnefndarinnar horfði á hana með augnatilliti sem var blandað ertni og glettni og gaf til kynna, að hann hefði ekki látið skýringar hennar villsi sér sýn. — Treystið mér, litla vinkona, ég skal semja skýrslu, sem mun hafa þau áhrif, að þér verðið hvít sem mjöll. Þegar menn lesa hana, munu þeir segja: Vesal- ings konan. Lögregla Robespi- erre var stöðugt á hælum henn- ar. Hún leitaði hælis, þar sem hún gat sízt beitt sér. Þegar hún var handtekin leynduð þér i nafni yðar vegna þess að þér höfðuð orðið fyrir barðinu á ógnarstjórn og hélduð, að hún væri enn við lýði. Hún vissi ekki, að hún var fallin. Þannig munu menn álykta, eftir að hafa lesið skýrslu mína. — Og er það nú rétt, sem ég mun segja í skýrslunni? — Já, alveg rétt. — Hægan, hægan, orðin eru máttug í höndum þeirra, sem kunna að beita þeim. En það, sem þér hafið sagt mér, sannar ekkert um það, sem þér hafið þagað yfir. En ég kæri mig ekki um að vita meira. Það er stund- um heppilegra hér í heimi, að vera ekki forvitinn um of. Stund um getur það enda verið mikil- vægt, að vita ekkert, ekki sízt á tímum þjóðfélagslegra bylt- inga. Þá eru því engin mörk sett, hvernig fólk, bæði karlar og konur, láta ginnast. Og margt verða menn að afsaka. Margt furðulegt gerist, óskilj- anlegt, en sem þó reynist hægt áð skýra. Skjöf um yður liggja hér. Ég skal sjá um, að þau verði brennd. Skýrsla mín kem- ur í staðinn. Það er orðið fram- orðið. Þér verðið að fara aftur í fangelsið, en ég heiti yður því, að þér munuð brátt fá frelsið. — Þökk, ég ... — Tillit augna yðar er mér næg þökk. Hann reis á fætur til þess að fylgja henni til dyra, og þegar hún rétti fram hönd sína til þess að kveðja hann, starði hann á hana; Hún varð þess vör, að hann lélt á öxl hennar, og sá hún nú að lús skreið á öxlinni. — Lús, sagði hún reiðilega. Hafið þér aldrei séð lúa fyrr? — Ekki á líkama jafn hríf- andi konu og þér eruð. í nafni ©PIB"-'"' COPfllHAGEN Ég gef þér aö borða á hverjum vlnnu, þú reykir ekki, drekkur að ég get ekki séð livað þú hefur Q&t' ~ - S9f degi, Mogensen forstjóri veitir þér ekki, og þú átt ágætis reiðhjól, svo að gera við vasapeninga — —. stjórnarnefndarinnar bið ég yð- ur afsökunar á þeirri meðferð, senj þér hafið orðið að sæta. Ég mun útvega yður lækni, sem mun losa yður við þessa áhrif. Og þegar þér eruð lausar við þáu, vona ég að þar með verði að fullu lokið illri og hvimleiðri fangelsisvist yðar. Karólína ók til fangelsisins sigri hrósandi. Hin óvænta af- staða hins gamla skriftaföður hennar hafði endurtekið sjálfs- traust hennar — og þó var hún ekki alveg örugg. Hún hugleiddi þetta allt og komst að þeirri nið urstöðu, að einhverjar leyndar T A R Z A N STKANGE EYES WATCHE7 THE PyNAttlTEESs 5UT NO ONS <NÉW OK CAKEiZ '5LASTA\VAy!"yELLEP’ TAEZÁN. 5AKT COFY STOOI7 5Y A P’ETONATOK. HE PKESSE7 THE PLUNGER, ANP... +.1.5025 Það var fylgzt vel með hverri hreyfingu leiðángursmannanna, en þeir tóku ekki eftir því. — „Sprengið", hrópaði Tarzan. Bart Copy stóð við stillinn. Hann ýtti handfanginu niður, og ... klett- arnir sprungu og fleiri tonn af grjóti þeyttist upp f loftið, og um leið myndaðist vegginn. skarð í kletta- Barnasaga n KALLI og supea filmu- fiskurinei' Fagnaðarlætin urðu ekki minni hjá bæjarbúum þegar þeir sáu hvað var að gerast, því að þcir héldu áð það væri einn þáttur í hátíðahöldunum. Tveir leigubílar, einn á hvorum árbakka, þutu nið- ur m'eð ánni í átt til Feita Moby. Bæjarbúar vissu ekki að í þess- um tveim bílum voru fulltrúar frá Súperskop og Visiorama, sem báðir vildu ná í hvalinn. Á lcið- inni skýrði Kalii frá fyrirætlun sinni: „Heyrið nú, þegar við kom um að næstu brú, vörpum við akkerum og tökum Feita Moby um borð“. „Stórkostlegt“, sagði Bizniz og ljómaði af ánægju. En Joe Deal, sem var í hinum leigubílnum, hafði nákvæmlega sömu fyrirætl un, svo að nú valt á hvor þeirra kæmi fyrr að hvalnum. ástæður hlytu að liggja því til grundvallar, að hann sýndi henni alla þessa velvild — og ætlaði blátt áfram að frelsa hana. Henni gat ekki dottið nema eitt í hug, — og þótt henni fyndist það í reyndinni ekki sæmandi að hún yrði við þeim óskum, sem hún taldi víst að þessi ýstrubelgur myndi bera fram, var hún fús til þess að inna þessa fórn af höndum, ef hún aðeins hlyti frelsi og losn- aði við að rótað væri upp í því, sem á daga hennar hafði drifið, því að hvað gæti ekki gerzt, ef menn kæmust að því, að hún var til landsins komin frá Lond- on um Quiberon? Við nánári athugun var það þó aðeins eitt, sem olli henni kvíða, og það var, ef hann skipti um skoðun og hætti við að hjálpa henni. Þannig var þá hug Hjartabókín Bókin sem allir unglingar hafa beðið eftir. Fæst enn f nokkrum bókabúðum. Leikfanga- markaður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.