Vísir - 29.12.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 29.12.1962, Blaðsíða 2
> ■ ^ rtttLMgfZ IíKai’Hv íflent UluThA i. “VW Ctrilli bfimiV. VIS IR . I.augardagur 29. desember 1962. 1 mvammx:. n i'i i"ii n im ■ iiwipi—i! Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Gudjohnsen í skammdeginu koma fyrir dul- arfullir atburðir og því verður mér hugsað til atviks, sem kom fyrir mig I spilamennsku fyrir mörgum árum, Það var gamlárs- kvöld og kunningi minn hafði boð- ið mér í spil, Ég var seinn fyrir og komst ekki á spllastaðinn fyrr en rúmlega 11 um kvöldið. Var þá kunningi minn einn fyrir og undar- legur á svip. Biðum við nú drykk- langa stund og reyndi ég á meðan að forvitnast um, hverjir spilafé- lagar okkar væru. Félagi minn færðist undan að svara þessu og varð ég að láta það gott heita. Klukkan tólf á miðnætti var barið harkalega að dyrum og þeim síðan hrundið upp. Inn gengu tvéir svart- klaeddir, skuggalegir náungar með andlitin hulin af slútandi hettum. Mér leizt ekki meir en svo á blik- una, en settist samt við spilaborð- ið eins og hinir. Ég lenti á móti kunningja mín- um, en sá svartklæddi 1 austur átti að gefa. Ég hefi séð margan snill- inginn handleika spil, en enginn þeirra komst nálægt þeim svart- klædda I austri. Eftir nokkrar sekúndur hafði hann stokkað og gefið spilin. Mér til mikillar undr- unar tók ég upp eftirfarandi spil: ♦ A-K-D V A-K-D-G ♦ A-K K-G-9-7. Ég var Varla búinn að tegunda, þegar austur hóf sögn með einu laufi. „Ekki duglr að láta þessa fanta blekkja sig“, hugsaði ég, um leið og ég stökk í sex grönd. Ég vona bara að makker hafi vit á því að segja sjö, ef hann á ásinn, sem úti er. Ég íwk- I mk H o I - jkiúf'c'i roi- í' O ^U.f Yoíjj'Ta Öhaf- ;t v>d i. Yht vtl ík/.í- \ o S hfl.S- lUdif- ikrlf- a r Bi. b|ii ^afn YopnLd Ulda iamhu Fe am KjÍYlif Kovia O'Si.rtí míUs )ke- Ifur Hh'a ett‘ r V • Rae.nít ÖJétíí Otrií ur CfföVál vn LA VYl a \vs L ‘i kamj k l ú t 2 TL lAVUl- i i ai t mill fl ÍT V* 4 T 0 M V\ Obr- etvi- LwdiMn t.wv\ vít.'-i. Lík- avwí- klútllt*; l' 1 ,-K Verð- launa kross- gáta VÍSIS 500 kr. verðlaun haföi varla sleppt orðinu, þegar vestur sagði sjö lauf, draugalegri, hásri röddu. Félaga mínum, sem virtist líða mjög illa, tókst að stynja upp passl. Austur sagði einnig pass og dobiið hjá mér, var ef til vill hærra, en heiðarlegt þykir í vinsamlegri spilamennsku. Ég trompaði út, um leið og ég reyndi að gera lauslega áætlun um, hve marga niður þeir gætu orðið I þessu vonlausa spili. Það var eftirfarandi: ♦ G-10-9-8-7-6 ♦ 10-9-8-7-6 ♦ D-G ekkert. ♦ 5-4-3-2 V 5-4-3-2 ♦ ekkert 6-5-4- 3-2 ♦ AK-D A-K-D-G ♦ A-K K-G-9-7 Vestur átti slaginn á trompátt- una. Hann spilaði ttgli, trompaði, ♦ ekkert V ekkert ♦ 10-9-8-7- 6-5-4-3-2 ♦ A D-10-8 svínaði trompi og trompaði annan Það var ekkert fát á mér, þegar ég tlgul, Enn kom tromp, sem var greip frakkann minn og hljóp út. svínað, trompás tekinn og vestur átti afganginn. Sjö unnir, doblaðir. Gleðilegt ár. Augiýsir Hentugir og ódýrir svefn- j sófar. — Dagstofusett. j Lítið á vegghúsgagna- festingarnar. K. R. stofukollurinn með loðna gæruskinninu er vinsælasta tækifærisgjöfin. Húsgagncsverzlun Vesturbæjar \ Ráðning sendist fyrir 11. jan. 1963.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.