Vísir - 06.10.1962, Síða 1

Vísir - 06.10.1962, Síða 1
• /y VÍSIR Snæfellsjökull Ekki vantar tignina á Snæfellsjökul hvort sem upp á hann er litið eða niður. Hann stendur þarna hnar- reistur á sínum stað, en öllu góðlátlegri þó — að ofan séð. Fréttamenn Vísis flugu yfir Snæfellsnesið í gærdag, í landhelgisgæzluflugvélinni Sif og þar tók I.M., ljósm. Vísis þessa ágætu mynd (sjá 3. síðu) jýT'K '~'aB———tct———tib—n——— | Kommún- istar gegn sjómönn- um í dag og á morgun kýs Sjó- mannasamband Xslands fulltrúa sína á næstu Alþýðusambands- þing. Kommúnistar halda þvi fram, að sigur A-listans, eða með öðrum orðum sigur lýð- ræðissinna, sé öruggur og reyna með þessum hætti að stinga sjó- menn svefnþomi. Þetta er al- kunn aðferð glundroðaafla kommúnista til að ná sem bezt- um árangri. En ailir lýðræðissinnar í Sjó- mannasamhandinu verða að hafa það í huga, að stórsigur þeirra er mikilsvirði fyrir ekki aðeins þá, heldur og fyrir alla þá lýðræðissinna, sem nú heyja harða en sigúrsæla baráttu til að endurheimta Alþýðusamband Islands úr höndum skemmdar- verkamanna kommúnista. Sér- hvert atkvæði fyrir A-listann í dag og á morgun verður þeim hvatning til enn meiri og far- sælli átaka. Sjómenn. Kommúnistar ógna samtökum ykkar. Kjósið snemma. Vinnið vel. Styðjið A-listann með ráði og dáð. - Genginu verður ekki breytt Efnahagsárferðið er orðið svo hagstætt Ríkisstjórnin telur að- stæður nú svo góðar í þjóð arbúskapnum að unnt sé að halda genginu óbreyttu, sagði viðskiptamálaráð- herra Gylfi Þ. Gíslason á Eldsvoði í gær kl. 18.40 kom upp mikill eldur í geymslukjallara undir yfir- byggingarverkstæði Egils Vil- hjálmssonar við Laugaveg. Þegar slökkviliðið bar að, stóð eldurinn upp úr gólfinu á yfirbygg- ingarverkstæðinu. Tók um 1 klst. að ráða niðurlögum hans. Töluverð ar skemmdir urðu. Ekki er vitað með vissu um eldsupptök. En rétt áður og um það leyti, sem eldsins varð vart, var verið að logsjóða í verkstæðinu. Er gizkað á að neisti hafi hrokkið frá Iogsuðuloganum niður um gat f gólfinu. lækkunar, þá er ástandið allt ann- að og betra nú, ári seinna. 2) Aflabrögð hafa verið mjög lendum mörkuðum. hagstæð á þessu ári. Framh. á 5. síðu. Það slys vildi til í Kjörgarði í gær að 12 ára gömul stúlka, Guð- rún Magnúsdóttir, Sólvallagötu 9, 3) Verðlag íslenzkra útflutnings- hljóp á stóra, tvöfalda rúðu f Kjör afurða hefir farið hækkandi á er- Sarði við Laugaveg og slasaðist mikið. Bæði glerin brotnuðu. Rúð- Frh. á 5. síðu. aðalfundi Verzlunarráðs- ins í Hlégarði í gær. Kom- izt verður því hjá gengis- lækkun þrátt fyrir þá 12% kauphækkun sem átt hefir sér stað í ár. Sú kauphækk un mun aftur á móti hafa í för með sér 9% verðlags- hækkanir sem fram kemur í vísitölu sagði ráðherr- ann. Um þessar mikilsverðu yfirlýs- ingar fór ráðherrann allmörgum | orðum á fundinum. Ástæðumar til þess að ekki er þörf gengisbreyt- ingar eru fyrst og fremst þessar þrjár: í) Viðreisnarstefnan hefir nú styrkt svo mjög efnahag þjóðar- innar að þótt 15% kauphækkunin ! í fyrra hafi þá leitt til gengis-1 Frá aðalfundi Verzlunarráðsins, sem haldinn var að Hlégarði í dag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.