Vísir - 06.10.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 06.10.1962, Blaðsíða 11
V I S I R Laugardagur 6. október 1962. 77 J TH15 SHOUIV REVEAL STELLA;S HSv most ARPENT vVVn FAM... CONSR’ATULATIOJS, VOU'VE WON FI(?ST ^ PRIZE/ OH, GOODY, WHAT IS IT? Sfjérnuspá morgundugsins Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Nælurlæknir kl 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag .nerna laugardaga kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. 1-4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl 9-4 Næturvarzla vikunnar 6. október til 13 október er í Vesturbæjar- apóteki. ITEIMSÓKNARTÍM AR SJÚKRAHÚSA: Landspítalinn: kl. 15-16 (sunnu daga k-1. 14-16) og kl. 19-19.30 Fæðingardeild Landspítala.is: kl 15-16 (sunnudaga kl. 14-16) oe kl. 19.30-20. Landakotsspítali: kl. 15-16 og kl 19-19.30,laugardagakl 15-16 Borgarsjúkrahúsið: kl 14-15 og kl 19-19.30. Sjúkrahús Hvitabandsins: kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: kl 15.30-16.30 og kl. 20-20.30 íað- eins fyrir feður). EIli- og hjúkrunarheimilið Grund: kl. 14-16 og kl. 18.30-19. Kleppsspitalinn: kl. 13-17. Sólvangur (Hafnarfirði); kl. 15-16 og kl. 19.30-20. St. Josephs spitali (Hafnarf.): ki. 15-16 og kl. 19-19.30. Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Kópavogshælið: sunnudaga kl. 15 til 17 lítvurpið Laugardagur 6. október. Fastir liðir eins og venjulega. 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringum fóninn: Úlfar Svein- bjömsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Þetta vil ég heyra: Ingimundur Jónsson kenn- ari velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar i léttum tón. 18.30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Skemmtiþætt- ir og viðtöl: Dagskrá Sambands íslenzkra berklasjúklinga. 21.10 Leikrit: „Einkahagur Herra Mork- arts“ eftir Karlheinz Knuth. Þýð- andi: Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi. — Leikstjóri: Helgi Skúlason 21.40 Einsöngur: Benjamino Gigli syngur. 22.10 Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. Messur Dámkirkjan. Méssa kl. 11, séra Jón Auðuns, kl. 5, séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarn arbæ kl. 11 f.h., séra Óskar J. Þor- láksson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11, séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugameskirkja. Messa kl. 2 e.h. (ath. breyttan messutíma). Barna- guðþjónusta kl. 10.15 f.h. séra Garðar Svavarsson. Langholltsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30, messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Bústaðasókn. Messa í Réttarholts- skóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall. Messa 1 hátíðar- sal Sjómannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson._______ KvSkmyndfisýning Germaníu Meó komu vetrar hefjast að nýju hinar mánaðarlegu kvikmyndasýn- ingar félagsins Germanía. Verða þær sem fyrr í Nýja bíói og fyrsta myndin sýnd þar á morgun. laug- ardag. Tvær fréttamyndir verða sýnd- ar með, lýsing á atburðum á s.l. vori, m.a. fundi þeirra de Gauiles og Adenauers í Baden-Baden. Þá verða tvær fræðslumyndir, önnur fjallar um listaverk byggð á frá- sögnum Biblíunnar, en hin um harmóniku- og munnhörpufram- leiðslu og leikið. á þessi hljóðfæri. Sýningin hefst kl. 2. Ýmislegt Hjónavígslur Nýlega voru gefin saman f hjóna band af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Sigríður Lýðsdóttir og Snorri Sigurður Welding. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 132. Ennfremur ungfrú Agnes Ingvars dóttir og Eiríkur Már Pétursson. Heimili þeirra er að Skjólbraut 3 Kópavogi. Nýlega voru gefin saman i hjóna band af séra Gunnari Árnasyni eftirtalin brúðhjón: Ásta Sigríður Gunnarsdóttir Hlíðarvegi 17 Kópavogi og Gunnar Guðmundur Bjartmarsson Neskaup stað. Heimili þeirra verður að Hlíðarvegi 17. Karen Jónsdóttir og Ingimund- ur Óskarsson Bragagötu 26 Reykja vík. Guðrún Lilja Skúladóttir og Helgi Jóhann Jóhannsson Lyngbrekku 14 Kópavogi. Berklavarnadagurinn er á sunnu- daginn. Konur úr Berklavörn Reykjavíkur hafa þá kaffisölu að Bræðraborgarstíg 9 til fjáröflunar fyrir Hlífarsjóð, en sjóður þessi er til styrktar fátækum berklasjúk- lingum. Góðir Reykvíkingar, drekk ið síðdegiskaffið á sunnudaginn að Bræðraborgarstíg 9. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprfl: Sunnudagurinn er hentugur með tilliti til sameiginlegra fjármála og hentugur fyrir þig að semja um slíkt við félaga þína, ef þörf krefur. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Sam- staða þín og makans er undir hentugum afstöðum þennan sunnudag, þannig að bezt væri að dvelja heimafyrir, sakir hættu á vegum úti fyrir merki þitt. Tvíburamir, 22. maí til 21. -júní: Helginni yrði að öllum líkindum einna bezt varið til starfa heima fyrir, þar eð Tvíburamerkingar eru nú vel upplagðir til þess. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Ástamálin eru undir mjög góðum afstöðum fyrir merki þitt þennan sunnudag. Þeir, sem eru ógiftir Áskt'Hasími Visss er 1 16 60 ÖPIB ’COPIKIUItN Geilikorn Ef ég ætti að segja hver happa- talan mín er, held ég að ég myndi segja 10 miiljónir. Hafskip hf. Laxá fór frá Akranesi «4. þrm.' tiL, Stornovvav. Rangá lest- ar á Norðurlandshöfnum. Árbæjarsafn lokað nema tyrii hópferðir tilkynr áður ( síma 18000 Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir i s'ima 11660 ■w.v«a Komlð til Hans, hins lifandi steins, sem að sönnu var útskúfað af mönnum, en er af Guði útval- inn og dýrmætur, og látiö sjálfir uppbyggjast sem lifandi steinar í andlegt hús til heilags prestafélags, til að frambera andlegar fórnir, Guði þóknaniegar fyrir Jesúm Krist. 1. Pét 2. 4—6. 100 Dar.sk„i kr 020,88 022,48 100 Norskai kr 600,76 502,30 :“0 Sænska? kr 8"‘ 20 837.35 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Pransku fr 876,41 37» 54 100 Belglsku ir 86,28 S6.5C 100 Gyllini 1192,43 1195,49 100 Svisi.reskir fr 993,12 /95 67 00 Tékkneskar ki 59C,4( 598,00 1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078.10 S 1 Sterl.pund 120,38 (20 68 1 Jan ríkjp.fl 42,95 43,06 1 Kanadadollai 39,85 39,96 1000 Lirur 69,20 69.38 og innan við tvítugt hafa góða möguleika á góðri skemmtun á danshúsi eða einhverju slíku Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Helginni væri bezt varið heima fyrir við heimboð og i félags- skap skemmtiiegra heimilisvina. Það eru allar líkur til að vel geti legið á þér og þeim. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Stutt ferðalag til ættingja eða heimsókn til nágrannanna gæti orðið þér til mikillar skemmtun- ar. Þeir sem eru innan við tví- tugt og ólofaðir hafa möguleika á að lenda í smá ástareevintýri. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Helg- in ætti að geta haft góð áhrif á heimilisbraginn, sakir einhverrar lagfæringar á húseigninni eða hús munum. Beinn fjárhagságóði gæti komið til greina. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Tímanum væri bezt varið í nám á einhverju, sem þér er sérstak- lega hugleikið, smá ferðalag gæti orðið til hjálpar í sambandi við þetta. Bogamaöurinn, 23. nóv. til 21. des:. Ef þú skyldir eiga einhverja skuldseiga skuldunauta, þá er ein mitt tíminn til að kveðja dyra hjá þeim f dag upp á að fá greiðslu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú hefur sérstaklega gott tæki- færi til að skemmta þér og vinum þínum í dag og kvöld. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Sunnudeginum væri bezt varið í frið og ró heimilisins. Helzt Þyrftirðu að dvelja í sem mestri einveru og næði því þreyta sækir nú á þig. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú dvelst að öllum líkindum að mestu leyti í vinahópi um helgina og þar vekja sérstaka ánægju fréttir iangt að erlendis frá eða úr fjarlægu landshorni. „Þetta bragð mitt hlýtur að dáandi Stellu..“ leiða í ljós hver er ákafasti að „Hjartanlegustu hamingju- óskir, þú hefur unnið fyrstu verð laun.“ En gaman, hver eru þau? CopyriqM P I. B. Bo» 6 Copenhogen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.