Vísir - 11.01.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 11.01.1963, Blaðsíða 13
/ISIR . Föstudagur 11. janúar 1963. IJ c v Ársfagnaður Næturhjúkrunarkona 1963 óskast 1 Ársfagnaður félagsins verður haldinn föstudaginn 25. ]\æturvaktahjúkrunarkona óskast nú þegar í Vífils- janúar n.k. í samkomuhúsinu LÍDÓ og hefst kl. 19,30. Félagsmenn eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína staðahæli. Laun samkvæmt launalögum. — Uppl. gef- ur forstöðukonan í síma 15611. og gesta sinna til skrifstofu félagsins fyrir 18. jan. n.k. Reykjavík, 7. janúar 1963, Félag íslenzkra stórkaupmanna. Skrifstofa ríkisspítalanna. KOPAVOGUR Fundur verður í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi sunnudagimi 13. janúar 1963, stundvíslega kl. 15.00 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut. Mjög áríðandi mál á dagskrá. í fundarhléi starfar kaffisala EDDU. Stjórn Fulltrúaráðsins AÐALFUNDUR Njarðvíks verður haldinn í hinu nýja samkomuhúsi Njarðvíkur sunnudaginn 13. janúar kl. 2 e. h. — Venjuleg aðal- fundarstörf. — Kaffidrykkja á eftir. STJÓRNIN. HJÚKRUNARKONA Hjúkrunarkona óskast á hjúkrunardeild Hrafnistu. Laun samkvæmt launalögum. Uppl. í síma 38443 eða 36303 eftir kl. 19. SENDISVEINN Sendisveinn óskast hálfan daginn. IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS. IÐNSKÓLINN v/ SKÓLAVÖRÐUSTÍG. 1—2 herbergja er ég beðin að útvega nú þegar. Annað hvort á hæð eða í góðu risi. H-Toft Skólavörðustíg 8 Sími 11035. 1 ' 1 Verslunarhúsnæði í nýju verzlunarhúsi sem verið er að byggja, er til sölu húsnæði undir ýmsar verzlanir. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisföng ásamt upplýsingum er greini tegund verzlunarinn á afgreiðslu blaðsins fyrir 17. þ. m. merkt — Verzlun og iðnaður. Fasteignir til sölu - \ 3ja herbergja íbúðir við Skipa- sund. Sóiheima, Holtagerði, Úthlíð, Skipasund, Langholtsveg, Víðimel, Suðurlandsbraut, Digranesveg, Goð heima, Blönduhlíð, Nýbýlaveg Öldu götu og Hringbraut. FASTEIGNA- OG SKIPASALA KONRÁÐS Ó. SÆVALDSSONAR Hamarshús v/ Tryggvagötu 5 hæð (Iyfta) Símar 24034, 20465 og 15965. s'cu*osSn % SELUR BÍL^ ^ Bifreiðasala vor er elzta og stærsta bifreiðasala landsins. Ef þér ætlið að kaupa eða selja, þá gjörið svo vel vel að hafa samband við okkur sem allra fyrst. Það er yðar hagur. BJÖRGÚLFUR Sendisveinn . • / / Okkur vantar sendisveina, hálfan og allan daginn, eftir ástæðum. Upplýsingar í síma 11660. Dagblaðið Vísir. Kjörgarðs- kaffi KJORGARÐI Matar- og kaffisala frá kl. 9—6 alla virka daga. Salurinn fæst einnig leigður á kvöldin og um helgar fyrir fundi og veizlur. K J ÖRG ARÐSK AFFI Sími 22206. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLAHDS Á þriðjudag verður dregið í 1. flokki. 700 vinningar að fjárhæð 1,700,000 krónur. Á mánudag eru seinustu forvöð að kaupa miða. 16 - 60 - 620 - 10.000 - 5.000 - 1.000 - 1. flokkur. 1 á 500.000 kr. 1 - 100.000 - 500.000 kr. 100.000 - Aúkavinningar: 2 á 10.000 kr. 160.000 - 300.000 - 620.000 - 20.000 kr. 700 1.700.000 kr. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS hié&öm i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.