Alþýðublaðið - 12.05.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 12.05.1921, Side 1
Alþýðublaðið ©efið át aí Alþýðuflokknnm. 1921 Fimtudagiaa 12. naai. 106. tölnbf, Réttlætið sigrar Togaraviikufrumvarpið afgreitt sem Iðg frá AiþKiigi, með 14 atkvaðum gegn II. lakob Mðlier grípur f iiáimstráið þvi áieiðis. Og hvað er eðli!egr& en verkamenn og sjómenn feafhs þeitn þingmannaefnum, sem reyst- ast þdni éfserir og jafnveí drað- legir málsvarar? Hvað er eðlikgra, en þcir muni Jakobi Möller ífrana- komu feftKE alla f þessu mikia týart- aasmáíi þeirra? Síðdcgis f gær var togaravöku- frumvarpið tii einnar utnræðu f neðri deild Alþingis, eftir að það með Iítiili breytingu hafði gengið gegnum efri deild. Eins og við mátti búast, var mannmargt á .pöllunum", því sjó- menn fyigjast með mikilli athygli með þvf, sem gerist f málum þeirra. Ekki sfzt þessu máli, sem jpeitn er slfkt hjartansmál, og sem þeir svo mjög haia barist fyrir. Voru menn sem á náium, því évíst var hvernig fara mundi um atkvæðagreiðsluna, þó sennilegast þætti að frumvarpið næði fram að g&nga; enda v&rð reynzlan sú, því það var samþykt með 14 at- kvæðum gegn 11 og afgreitt sem lög, eftir að feid feafðt verið rök- studd dagskrá frá Jakobi MÖIler 1. þingmanni Reykvítdnga, sem svo er nefndur, um að taka máiið af dagskrá og vísa þvf til stjórn- arinnar, svo hún gæti rannsakað það tii næsta þings og iagt þá Fram þær tiliögur er henni þættu bezt henta. Þessi „rokstudda dag skrá" var feld með 15 atkv. gegn 10, að viðhöfðu nafnakaili. (Pétur ráðh. greiddi ekki atkvæði og Sig. úr Vigur greiddi atkv. á móti.) Um leið og frumvarpið var sam- þykt gáfu „pailbúar* tii kynna fögnuð sinn yfir unnum sigri góðs málefnis með iófataki; en forseti sló í bjöliu sína og kv&ð ekki há- vaða ieyfilegan á áheyrendapöil- um, eða fagnaðariæti, og létu þeir sér það vel lynda, áheyrendur, þvi fram var máiið gengið. Ýmsum þótti kyniega bregða við, þegar Möiíer, stjórnarandstæð- ingurinn, tók upp á þeirri ný- breytni að sýna stjémmai ír«ust, með þvf að ætia henni að r&nn- saka mái, sem hann þóttist að vfsu bera fyrir brjósti, en gæti þvf miður ekki fylgt núna, af því það vær! ekki nógu vel undirbóið, Og suk þess hefði hann takð við útgerðermenn og sjómenn, sem væru málinu ekki fylgjandil! Taldi hann iítil rök liggja í sögusögcum einst&kra manna, nema stjórnin væri fyrst búin að vinsa úr þeim, þvf auðvitað áttu ráðkerrarnir ekki sjálfir að gerast togarahásetar, heidur áttu þeir að leita sér ná- kvætaiega samskonar upplýssnga og þeirra sem fyrir voru, og vit- anlega að fara eftir sögusögn ann- ara manna. Mölfer ætiaði hér sýniiega að vera siunginn og drepa með þessu frumvarpið, svo hann mætti þiggja iof vísra samborgara sinna; en með ástæðunum sem hann færði fyrir „dagskrá sinni", greip hann f - það hálmstrá sem hann hugði að duga mundi tii þess að biarga orðstýr sfnum meðal sjémannanna. En þar er hætt við að léiegt sé haldið, og eigi ósenniiegt að sá háttvirti missi halds og falM við næstu ^kesniagar út úr þinginu. Má vera að hann finni þá, að meiri'hugur feafi fylgt máli ísienzku togarahásetanns, en hann víll við- urkenna, Svo var að heyra af orðum Möilers, að hann teldi þetta iraál aðaíiega fram komið tii’þess að nota það sem kosningaagu. Von er að konum svíðil En auðvitað veit hann fuiivel, að hér fer hann vísvitandi raeð rangt mái, því það eru sjimtnn sjálfir, sem fflatt feafa málið fram og leitað aðstoðar fé- iaga siitna f Iandí tii þers að kfmi Hér íer á eftir frumvarpsð í heild slnní eics og það verðus’ orðað, er konungur hefir staðfesá það: LÖ0 um hvíidartfma háseta á fsleuzkum botnvörpuskipum. s. gr. Þegar botnvörpuskip, sem skrá- sett er hér við land, er í höfffi við fermingu eða affermingu, fer « vinnu háseta eftir því, sem venja hefir verið, aema annars sé getii i ráðningarsamningi háseta. z. gr- Þá er skip er að veiðum me@ botnvörpu, skal jafnan skifta sói* arhringnum i! 4 vökur. Skuiv §/4 hlutar feáseta, skyidir að vinnn í einu, en V4 fetuts þeirra eiga hviíci, og skai svo skiffa vökum, að hver háseti hafx að minsta kosti 6 klst óslitna hvíld í sólarhring hverjuœ. Fyrirfram gerðir samningar urr, iengri vinnutfma £ senn en fyrk er mælt i þessari grein, eru ógilö- ir, ec ekki skal það talið brot & ákvæðum hennar, þó háseti, eftk eigin ósk £ eiastök skifti, viitni Icngur í senœ en þar er ura rasdi, 3- gr- Engisi af fyrirmælum 1. og 2. gr. gilda, þá er skip er f sjávar- feáska eðt líí skipshafnar í hasttu.- 4 gr. Skipstjórl ber ábyrgð á því, að fyrirmælum þessara Iaga sé fyigi. 5- E». Brot geg& iögnm þessum varöa

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.