Vísir - 06.02.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 06.02.1963, Blaðsíða 3
VÍSIR . Miðvikudagur 6. febrúar 1963. 3 Myndsjáin, er að þessu sinni tekin, hjá sjóvinnudeild Æsku- lýðsráðs. Þar eru þr£r kennarar, Einar Guðmundsson, Hörður Þorsteinsson og Pétur Ólafsson. Um það bil hundrað piltar á aldrinum 13—15 ára, stunda þetta námskeið sem er talið mjög mikilsverður áfangi áður en menn fara á sjóinn. Strákamir fá tilsögn í hnút- um, að setja upp línu, hnýta og bæta net, vélfræði, hjálp í viðlögum, o.fl. Hver einstakur piltur fær tilsögn einn og hálf- an tíma tvisvar f viku. Þegar svo námskeiðinu er lokið fara þeir upp f Hrafnistu, og þar fá þeir afhcntar sjóferðarbæk- ur. Á SJÓ VINNUNÁMSKCIBI m W MYNDIR: Efst sjást þrír piltar vera að rfða net. Neðst til vinstri er Einar að kenna verðandi sjómanni að splæsa vír. Neðst til hægri er kompásinn útskýrður, hann er 32 strik, sem skiptast svo í fjórða parta svo að það eru alls 128 nöfn sem strákarnir þurfa að muna. Og það gera þeir Ieikandi segir Einar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.