Vísir - 14.02.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 14.02.1963, Blaðsíða 10
w V í SIR . Fimmtudagur 14. febrúar 1963. TRELLEBORG ííííííííl') ' ííííííí: ({<({ kVAVýý.'Í-Íiíl 1 •ág ÍVIVAVÍV mmzim HJÓLBARÐAR Fyrirliggjandi. HRAUNHOLT v/ Miklatorg. Opið frá 8-23 alla daga. Sími 10300. LAUGAVEGI 90-92 600—800 bílar til sölu, m. a.: Volkswagen, allar árg. Renau 60—62, Ford Anglia ’56—’61. Hillmann ’56. Skoda 440 ’56, ’58. Fiat 1100 ’54, verð kr. 30 þús. DKV ’63. Consul ’62 tveggja dyra nýr bíll. Ford Codiak ’57, ’58. — Mercedes Benz 220 þús. Vorn wall, Ford, Plymo’-th og Dodge, allar árgerðir. — Okkar störi viðskiptamanna- hópur sannar örugga þjónustu. Fasteignir til sölu 4ra herb. íbúð: við Víðihvamm — Sörlaskjól — Suðurlandsbraut — Bergstaðastræti — Melabraut hús ásamt verzlunarhúsi — Hverfisgötu — Narfavog — Melgerði — Nýbýlaveg — Óðinsgötu — Kjartansgötu — Álfheima — Goðheima — Hraunteig 5 og 5 herb. íbúðir: við rvlfheima — Óðinsgötu — Granskjól — Nýbýlaveg — Vesturvallagötu — Bogahlíð — Karfavog — Ingólfsstræti — Hlíðarh/amm, einbýlishús — Steinagerði Einbýlishús á ýmsum stöðum. Sölutími alla daga nema sunnudaga frð kl. 10 f.h. til 7 e.h. Fasteigna- og skipasala Konráð Ó. Sævaldssonar Hamarshús v/Tryggvagötu 5 hæð (lyfta) Sfmar 24034, 20465 Jg 15965. Heimddlius1 — Framhald af bls. 6. 1 stærðfræðideild er 1 tími fjóra daga vikunnar í einn vetur, og í máladeild er I tími hvern skóladag í 3 ár. Svarar þetta kostnaði? Latínunámið er ekki talið koma að verulegu gagni nema það sé í svo ríkum mæli. Okk- ur er nauðsynlegt að halda tengslum við fortíðina, sem okk ar nútíð er byggð á. Latínan er einnig mjög rökrétt og þjálf- ar menn því I skýrri hugsun. Þar að auki er latínan mikill stuðningur við annað málanám, sérstaklega frönsku og ensku. Latína er einna mest kennd í Hollandi og Englandi. íslending- ar eru þó þeir einu sem kenna latínu í stærðfræðideild. Ég held samt að stærðfræðideild- arnemar geti haft mikið gagn af henni. Vel kæmi einnig til greina að breyta eitthvað latínu kennslu í stærðfræðideild og Hér er verið að umsúrsa síldina. Pilturinn mokar síldinni upp úr súrnum með háf. VinnuafB — Framhald at bis. 4. — Þú hefur verið að flaka síld hérna. — Já, við gerðum það í vetur og súrsuðum hana. Það eru þess- ir „Saure Lappen“, eins og Þjóð- verjarnir kalla það. Vinsæll mat- ur í öllu Þýzkalandi, ég þekki það af eigin reynd. Ingimundur býður okkur að koma fram í vinnslusalinn, en þar starfar hóp ur fólks við að umsúrsa síldina. — jyú vantar okkur aðeins meiri sild, segir verk- stjórinn. Þetta var það síðasta. Fyrir jól afskipuðum við 900 tunn um og síðan 2 þúsund tunnum. Nú erum við að afgreiða afgang- inn, um 700 tonn. Við eigum ekki meir, en eftirspurnin óþrjótandi suður í Þýzkalandi. Nú eru síld- arbátarnir austur við Vestmanna- eyjar. Ég vona bara að það fari aftur að veiðast síld hér í flóan- um, því að það er ekki mikill vandi að selja svona vöru. Og þetta er ekki nema eðli- legt. Spaghetti er nefnilega ekki eins og margir halda ætt- að frá Ítalíu, heldur var það flutt þangað frá Kína, og varð síðan þjóðarréttur. Ef það er matreitt á réttan hátt, er það soðið í mjög löng- um ræmum — og þannig er það tákn langlífis í Kína. Þess vegna hæfir vel að bera það fram í 75 ára afmæli. Einn ríkasti svertinginn í USA er áreiðanlega liinn 27 ára gamli söngvari Johnny Mathis. En eftir því sem hann sagði við blaðamenn í London virðist hann ekki hafa mikinn áhuga á peningunum sínum. — Peningar, sagði hann, eru i mínum augum aðeins papp- írssneplar, sem á eru prentuð undarleg tákn og merki. Einu sinni var mér sagt hve mikla peninga ég ætti, en satt að segja er ég búinn að gleyma því. Ég á heilmiklar fasteign- ir, tólf múcikforlög og skýja- kljúf með banka. Á skrifstofu Colombia Records bíða mín 2.000.000 dollarar en þar mega þeir liggja, þangað til ég hef fundið endurskoðanda, sem getur sagt mér hvernig ég á að fara að því að sleppa við að greiða 92 prósent af því til Kennedy. í útvarpsþætti sinum reyndi hinn franski André Maurois nýlega að skýra muninn á æsk Ingimundur Steinsson býður upp á niðursoðnar rauðbeður. skjóta inn einhverri smávægi- legri grískukennslu vegna hinna fjölmörgu stærðfræði- og fræði- heita og tákna, sem frá grísk- unni eru runnin. — En teljið þér rétt að kenna latínuna á sama hátt og nú með því að leggja megin áherzlu á lestur latínurita? Latínan er alls staðar kennd á svipaðan hátt og megináherzla lögð á hið bókmenntalega og menningarlega svo og á mál- fræði og samband latínu við nýju málin. — Að síðustu rektor. Er ekki loksins von til að rætist úr húsnæðismálinu á næstunni? Jú, nú er ákveðið hvað gera skuli og verður framkvæmdum hraðað eins og hægt er. Anglia Munið skemmtikvöld fé- lagsins í Sjálfstæðishús- inu fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 8.30. Fjölbreytt skemmtiskrá. André Maurois. unni I dag og í ganila daga: — í gamla daga, sagði hann, var unga fólkið hrætt um að verða fátækt. En í dag er það hrætt um að það verði ekki : ríkt. 1 V Prestarnir i nokkrum kirkji félögum í New York hafa orð ið sammála um að neita að vígja til hjónabands fólk, se> kemur upp að altarinu tyggj- andi tyggigúmmí. iíSí.m L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.