Vísir - 19.02.1963, Side 4

Vísir - 19.02.1963, Side 4
4 V1SIR . Þriðjudagur 19. febrúar 1963. snjór til. M varð Birni for- manni litið upp í fjallshlíðina yfir Siglufirði og þar var snjór í fjallshlíðinni alveg undir fjallseggjum. Þá sagði Björn: — Ég skipa ykkur ekki að sækja snjóinn upp í hlíðina, en það væri nú gott að fá hann. Svo við ákváðum að fara allir með poka upp í hlíðina og fylla þá af snjó. Þegar niður var komið aftur var helmingurinn bráðn- aður, en þetta kom sér vel, þvf að á næstu dögum fengum við 21 þúsund fiska á Skagagrunni 5 síldarbeituna. — En myndin á veggnum sýnir línuveiðara. Hvernig var sú útgerð? — Línuveiðararnir voru járn- skip flestir þetta 80—100 tonn og sumir stærri, allt upp í 150 tonn. Að jafnaði var verið viku í túrnum, aflinn saltaður um borð og síðan siglt í höfn til að leggja hann í land. Tjað varð” úr að fréttamaður " Vísis, sem var á ferð uppi á Akranesi, skrapp heim til Guðmundar, upp á loftið í húsi hans þar sem talstöðin Radio Akraness er til húsa. Þar situr Guðmundur við tækin og fylgist með flotanum. Hann er sem fyrr segir gam: all sjómaðuri er varð að fara í land á stríðsárunum vegna veik inda. Uppi á vegg hjá honum hangir mynd af gömlu skipi. sem hann segir að sé línuveið- arinn Sigríður, en á honum var Guðmundur um nokkurt skeið stýrimaður með Birni í Ána naustum. Og talið snýst brátt að sjó sókninni í gamla daga. Guð mundur er borinn og barnfædd- ur Akurnesingur, alinn upp við sjóinn. í síðustu viku var sagt hér í blaðinu frá stuttri heimsókn í vigtarskúr- inn á Akranesi, þar sem Sigurður Vigfússon hef- lr sitt aðsetur og rætt við harin fram og aftur um útgerð Akurnesinga. Þar í skúmum hefur einnig bækistöð sína sá ágæti maður Jón Péturs son, sem er sjósóknur- um á Skaga að góðu kunnur, enda hefur hann verið á vigtinni allt frá því hún var sett upp kringum 1937. En af þeim hópi sem venur komur sínar í skúrinn, og sem fréttamaður Vísis kynntist, verður nú sagt frá gömlum sjó- manni og fiskiskipstjóra, Guð- mundi Guðjónssyni, sem nú starfar við Akranes Radio. Hann er maðurinn sem hef- ur daglegt samband við bátaflotann, fylgist með afla- brögðum og hefur það hlutverk að taka við tilkynningum um það hvenær bátarnir séu vænt- anlegir inn, svo að fiskvinnslu- stöðvarnar geti verið tilbúnar að taka á móti aflanum. y HALLÓ! >> fengu 150 tonn á 5 dögum sérstaklega eftir róðri sem þeir fóru 1 á Þorláksmessu. Þeir voru með í róðrinum Jón í Bræðraparti og Oddur á Hliði. Þeir reru langt vestur f Forir. Það var gott veður þegar þeir lögðu af stað og mikill afli. Það sást til þeirra af Akranesi þeg- ar þeir voru að koma heim í feikna góðan afla í land og þessi saga sýnir að þá voru menn ekki að víla fyrir sér að fara út á þessum smákænum jafnvel f svartasta skammdeginu. — Já, faðir minn var svo á vertíðum með Birni í Ánanaust- um á Kútter Sigríði. Það var 82 tonna kútt er sem Th. Thor- góð og nú, segir Guð- mundur. Ég man t. d. eftir því að við vorum einu sinni á Skagagrunni og fengum þar í net 5—10 tunnur af síld. Þá voru menn á Siglufirði, sem seldu mönnum snjó til að geyma beitu í. Vig sigldum þangað, en þar var enginn verið og er svo gífurleg. Það er eina ástæðan og það versta er að fiskifræðingarnir geta ekki látið sér skiljast að það er um rányrkju að ræða, eins og dragnótaveiðarnar. Hugsaðu þér, þegar dragnótin var aftur leyfð hér í flóanum fyrir nokkr Framh. á bls. 15. — Faðir minn var formaður hér á áraskipi, segir hann. Hann hét Guðjón Þórðarson og bjó hér á Innnesinu. Héðan reri hann haust og vor, en á vertíð- um var hann með Birni í Ána- naustum þeim kunna aflamanni. — Dáturinn hans föður þíns hefur ekki verið stór miðað við fiskiskip nútímans? — Nei, biddu fyrir þér. Þetta var sexrriannafar, en þeir sóttu fast í þá daga. Ég man ijósaskiptunum og farið að rökkva og þá skall allt í einu á ofsalegur landsynningur. Sjó- mennirnir f þá daga kunnu ef ég man rétt að slaga og krussa en í þetta skipti var veðrið svo ofsalegt að það var hvorki sigl- andi né berjandi. Þá var Jóhann Sigurðsson á vélbátnum Einari Þveræingi fenginn til að fara út og svipast eftir þeim og hann dró þá f land. Annars er ég hræddur um að þeir hefðu ekki haft það. Þeir komu með steinsson átti. Ég var 15 ára þegar ég fór á sjóinn og líka á Kútter Sigríði. Ég minnist þess hve frábær útgerðarmaður Thorsteinsson var. Hann kunni að búa skip sín út og Björn í Ánanaustum minnist ég sem af burða sjómanns og mikils fiski- manns. Með honum voru sömu mennirnir í ár og áratugi og ríkti sérstakur félagsandi á skipum hans. ^nnars var aðstaða til út- gerðar þá auðvitað ckki — 'p'annst þér afli ekki vera yfirleitt betri þá? — Uss, það er algerlega ó- sambærilegt. Þá kom það fyrir að við fengum 250 skippund á fimm dögum. Það er um 150 tonn af fiski upp úr sjó. Og þá var lóðalengd ekkert svipuð hjá því sem hún er núna. Þá var róið með 24 bjóð, 120 lóð. En nú er róið með 45 bjóð og aflast ekki helmingur á við það sem þá var. — En er þetta nú ekki eitt- hvert karlagrobb hjá þér? — Nei, þetta er sko ekkert karlagrobb. Rányrkjan hefur Guðmundur Guðjónsson við radíósímann á Akranesi. , — Akranesradíó hér ’ ’JÖÍ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.