Vísir - 19.02.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 19.02.1963, Blaðsíða 6
V1SIR . Þriðjudagur 19. febrúar 1963. Bókaútsala — Bókaúfsala — Bókaúfsaia Ðtsalan stendur sem hæst. Mjög fjölbreytt úrval. Aisláttur allt að 70% Bókaútgófan NORÐRI Hafnarstræti 4 I Nauðungaruppboð verður haldið miðvikudaginn 20. febrúar n.k. kl. 1,30 e. h. að Síðumúla 20, hér í borg, (Bifreiðageymslu Vöku) eftir kröfu Guðmundar Ásmundssonar hrl. o. fl. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-1065, R-1396, R-2125, R-2704, R-3601, R-5805, R-5844, R-6527, R-6823, R-7170, R-8599, R-8611, R-8647, R-8658, R-8994, R-10179, R-10200, R-10850, R-11091, R-11117, R-11189, R-12208, R-12267, R-12422, R-12948, K-339, K-552, Ó-107, Y635. Ennfremur verða eftirtaldar bifreiðir og vélhjól seld eftir kröfu lögreglustjórans i Reykjavík til lúkningar geymslukostnaði o. fl. R-221, R-4531, R-6518, R-6527, R-6831, R-7639, R-8788, R-8793, R-9204, R-11130, E-263, G-1897 D-1987, P-197, Y653, Y-726, V-181 óskrásett fólksbifr. (Ford 1951). ðskrásett fólksbifreið (Hundson 1948,óskrásett Vörubifreið (Austin 1946), öskrásett fólksbifreið (Skoda 1946), Bílboddy af Ford 1954, óskrásett bifhjól (Machles), óskrásett vélhjól (Franzes Bernett mðtur- númer XXA 4175, ðskrásett vélhjól (Kreidler mótor- númer 26443), vélhjól R-281 (Philips 1956, óskrásett vélhjól (Rixe mótornúmer 1469952), öskrásett vélhjól (tegund viss mðtornúmer 14415) óskrásett vélhjól (Sport stellnúmer 634607), óskrásett vélhjól (Kreidler stellnúmer 27650), og ðskrásett vélhjöl (Göriloka stellnúmer A-96737. — Greiðsla fari fram við hamars- högg. Borgarfógetinn í Reykjavík. M.s. Mánafoss fer frá Reykjavík laugardaginn 23. þ. m. til Vestur- og Norgurlands. • Viðkomustaðir: ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. Vöruiróttaka á miðvikudag og fimmtudag. H.f. Eimskipafélag fslands. Lárus efstur Skákþing Akureyrar er nú langt komið, og m.a. er lokið keppni í 1. flokki. Þar varð Haukur Jónsson úr Horgárdal hlutskarpastur með 5>/a vinnlng af 6 mögulegum. Næstur Hauk að vinningum varð Guðmundur Búason, einnig Hörg- dælingur, með 4J4 vinning 1 meistaraflokki er 8 umferðum þegar lokið og er Lárus Johnson langefstur með 8 vinninga. Hefur unnið allar slnar skákir. Næstur honum er Freysteinn Þorbergsson með 514 vinning og biðskák, og þriðji í röðinni Jón Þór með 5% vinning. Þess má geta að bæði Freysteinn og Jón hafa setið yfir, en það hefur Lárus ekki gert, þann- ig að hann hefur teflt einni skák fleira. Hallgrímur Jónsson flyzt til Eyja Vestmannaeyjum i morgun. Fyrir nokkru var auglýst til um- sóknar staða yfirlögregluþjóns f Vestmannaeyjum. Aðeins ein umsókn harst, frá Hallgrími Jónssyni lögregluþjóni og kringlukastsmethafa í Reykja- vík. Bæjarstjórn Vestmannaeyja mælti með umsókninni og má því búast við að Hallgrimur flytji þang að alfarinn. Þá hefur einn viðbótarlögreglu- þjónn verið ráðinn til starfa í Vest- mannaeyjum, en það er Eggert Bjarnason, áður lögregluþjónn í Reykjavlk. Corver '60 - Ford Fairline '60 - Ford '60 .sendiferðabíll - Ford '55 - Borgward '55, má greiðast með fasteignabréfi - VW '55-62 - Moskwitsh '55-'60 - Ford '47 með 26 manna húsi og Perkins dieselvél - Ford '47 og Chevro- let '47. BIFREIÐASALAN — Borgartúni 1 — Simar 1S08H og 19615 Hásefa vantar Vantar háseta á m.b. Haffara. Uppl. í bátnum við Grandagarð og í síma 13572. Iðja, félag verksmiðjufólks. Framboðsfrestur ÁkveðiS hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kosningu stjórnar, varastjórnar, endur- skoðenda og varaendurskoðenda fyrir árið 1963. — Framboðsfrestur er ákveðinn til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 21. febrúar 1963. Hverri tillögu (lista) skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 fullgildra félags- manna. Reykjavík, 18. febrúar 1963. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks, Reykjavík. Verkamanncg- félagið Dagsbrún Reikningar Dagsbrúnar fyrir árið 1962. liggja frammi í skrifstofu félagsins. Stjórnin. Ónnumst kaup og sölu á hvers konar fasteignum- Þið, sem ætlið að kuupa eða selja fyrir vorið, hafið samband við okkur sem fyrst. ignasalárí Tjarnargötu 14. Sími 23987.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.