Vísir


Vísir - 19.02.1963, Qupperneq 9

Vísir - 19.02.1963, Qupperneq 9
febrúar 1963. VIS IR . Þriðjudagur 19. Tónlistarskólanum, en á þeim ' árum kom mér söngur eða söng nám alls ekki í hug. Hjá Lárusi var ég í góðum höndum og líka í góðum hópi, því þá voru meðal nemenda hans ýmis leikaraefni, er síðan hafa getið sér góðan orðstír, þ. á m. Baldvin Halldórsson, Bryndís Pétursdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson. Sigríður Hagalín, Steinunn Bjarnadóttir, Þorgrímur Einars- son, Margrét Magnúsdóttir og fleiri. — Var þetta tveggja vetra nám? — Átti að vera það, en seinni veturinn var Lárus fenginn til að setja Gullna hliðið á svið í Noregi. Þann vetur urðum við því að hætta í miðjum klíðum. — Fékkstu nokkurt hlutverk á þeim árum? — Fékk statistahlutverk í Kaupmanninum frá Feneyjum og Skálholti eftir Kamban. Það var allt og sumt. Framhaldsnám erlendis — Hélztu leiklistarnáminu á- fram erlendis? — Já, ég gerði það. Haustið 1946 réðist ég í söngför til Am- eríku með Karlakór Reykjavík- ur og varð þá eftir í New York til framhaldsnáms. — Var þetta góður skóli? — Hann var talinn það, auk nærði Reykvíkinga daglega úrvalsmjólk úr Borgarfjarðar kúm. Það hefur sennilega ver- ið miklu nytsamlegra heldur er að troða upp á leiksvið. Hins vegar vil ég geta þesr mínum ágætu Borgnesingum til verðugsv lofs að, beir for smáðu engan veginn leikkunn- áttu mína, því að strax haustið eftir heimkomuna setti ég í fyrsta skipt,i á ævinni leikrit á svið. Það var ,,Á útleið“, sem Ieikfélagið í Borgarnesi flutti Fyrir mig var þetta mjög skemmtilegt verk, en hefur víst ekki verið það að sama skapi fyrir nágranna mína,. því að- sókn að þvi var átakanlega lítil Betur gekk mér í þvi efni með „Hreppstjórann á Hraun- hamri“ eftir Loft Guðmunds- son, sem ég setti líka á svið og naut mikillar hylli þorps- og héraðsbúa. Með þessum tveim uppfærslum var starfsögu minni í Borgarnesi lokið. Sex í bíl — Hvað tók þá við? — Reykjavík. Hún tók við mér með húð og hári og hefur lengst af orðið að sitja uppi með mig siðan hvort sem henni hefur líkað betur eða verr. Ég kom hingað í ársbyrjun 1949 og fékk þá mitt fyrsta hlutverk í „Hamlet“ hjá Leik- félagi Reykjavíkur. — Hvað sögðu gagnrýnend- urnir? þann tíma sem ég hef verið er lendis. — Þú stofnaðir á sínum tíma, ásamt fleiru góðu fólki. leikflokk, eins konar sumarleik- hús? — Jú, satt var það. Við vorum sex stofnendur og ferð- uðumst um landið í bíl. Þess vegna kölluðum við flokkinn „Sex í bíl“, en gárungarnir kölluðu hann reynda „sex- apeal“. — Hvernig gekk? — Með hreinum ágætum Aðrir i þessum flokki voru Guðbjörg Þorbjarnardóttir Hildur Kalman, Gunnar Eyjólfs son, Lárus Ingólfsson og Þor grímur Einarsson. Sumarið 1949 fórum við hringferð kring ferð kringum land og lékum „Candidu“ eftir Shav/. Okkur var hvarvetna forkunnarvei tekið, húsfyllir á flestum stöð um og við komum ánægð til baka um haustið. — Varð þetta sumarleikhú ykkar langlíft? — Lifði þrjú löng sumur — sem reyndar voru allt of stutt En tvö seinni árin vorum við reyndar „sjö í bíl“, því þá bættist Baldvin Halldórsson i skrjóðinn. Gamla sóttkveikjan En síðasta haustið sem við vorum saman hafði gamla sóttkveikjan — söngurinn — heltekið mig í þeim mæli að ég nokkra söngtíma hjá Sigurði Slcagfield og bjartsýnin á söng- gáfu minni óx með hverjum tíma. I þessu bjartsýniskasti á- kvað ég að fara til söngnáms suður á Ítalíu og haustið 1951 fór ég í þessu skyni suður til Mílanó. I aðra söngnámsför fór ég 1954 og þá til Rómar Jón Sigurbjörnsson arnesi vorið 1953 þegar ég kom heim frá söngnáminu í Milanó. En ég hef oft verið þátttakandi á hljómleikum bæði sem ein- söngvari og í dúettum. 1 óperum hef ég sungið öðru hvoru, fyrst La Boheme, síðan í Töfraflaut- unni og u'ðast í Rakaranum. Auk þessa söng ég í óperum ;uður á Ítalíu 1960. Það ár fékk ég ítalskan námsstyrk til 8 mánaðar dvalar þar syðra. Ég cór þá til Rómar og fékk hlut- :erk í tveimur óperum, Rakar- anum frá Sevilla og Lucia di Lammermoor. Þessar óperur voru fluttar í þremur borgum og við mjög góða aðsókn og undirtektir. Ég sjálfur hlaut mjög ánægjulega og lofsamlega dóma og ég hef aldrei fengið betri viðtökur á listferli mínum hvorki fyrr né síðar. Nú, en síðan þetta skeði hef ég varla rekið upp bofs. Skemmtilegust hlutverk En stundað leiklistina af þeim mun meira kappi? — Það má kalla það svo. Ég hefi eitthvað komið þar við sögu á hverjum vetri. Nú síð- ast er ég að „þursast“ í Pétri Gaut. Það er skemmtilegt hlut- verk. Annað skemmtilegt hlut- verk sem ég hefi fengið I vetur er I barnaleikriti Þjóðleikhúss- ins. Það er ótrúlega gaman að leika fyrir krakka og aldrei er Mjólkurbílstjóri og leigubílstjóri — Þegar þú hafðir lokið námi í New York, komstu þá strax heim til íslands? — Já, og settist að í Borgar- nesi. — Ekki hefurðu fengið at- vinnu við leiklist þar? — Sama sem, ég réðist sem atvinnubflstjóri á mjólkurbíl og J IG 't-JLÁ V> --‘i 1 Ttrbn^bnR.tp/íh . 'um?. gaf allt annað upp á bótinn — í bili. — Og þú hættir að leika? — Já í bili. Ég hafði tekið &JAVIK Jón Sigurbjörnsson sem Roo og Guðbjörg Þorbja rnardóttir sem Olive í Sautjánda brúðunni. þess elzti leiklistarskóli Banda- ríkjanna og mjög stór. Þar voru jafnan 300—400 nemendur hverju sinni til að byrja með, en aðeins lítill hluti fékk að sitja eftir að halda náminu áfram, venjulega um það bil 10% af þeim, sem byrjuðu. Ég komst í hóp þeirra útvöldu og fékk að halda áfram. Þarna var ég tvo vetur. Annars var kennslan í skól- anum mjög ströng og kennt all- an liðlangan daginn frá því snemma á morgnana og fram á kvöld. Jafnhliða náminu gafst mér kostur á að horfa á leik- rit, einkum á lokaæfingar i leik- húsunum, enn fremur á æfing- ar útvarpsleikrita og fleira af þvi tagi. Nú, þarna sótti ég líka Metropolitanóperuna eftir því sem ég gat komið því við, og þá kviknaði í mér ný baktería — áhugi fyrir óperutónlist og ópersöng. — En þú hefur hlotið að vera byrjaður að syngja áður úr því að þú fórst I söngförina með karlkórnum. — Raunar var það svo. Ég hafði aðeins fengið smjörþef- inn af söng í tímanum sem ég tók hjá Pétri Jónssyni og Sig- urði Birkis. Ég byrjaði líka að- eins á söngnámi á meðan ég var í leikskólanum í New York, en þó ekki neitt sem teljandi er — Þeir tóku mér vel. Eftir þetta hefur leikferill minn hangið að mestu saman og ég lítið fengizt við annað nema — Og mikið sungið síðan? — Minna en ég vildi. Ég hef haldið einn sjálfstæðan konsert á ævinni. Hann hélt ég í Borg- maður svipað því eins mikill aufústugestur á leiksviði eins og fyrir þau. Þau lifa sig heil Framhald á bls. 10. ÓPERU I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.