Vísir - 19.02.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 19.02.1963, Blaðsíða 11
VÍSIR . Þriðjudagur 19. febrúar 1963. 11 K'.Li Slysavarðstofan [ Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sðlarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sfmi 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, nvern virkan dag, nema la; ^ardaga kl 13-17 Næturvarzla vikuna 16.—23. febrúar er í Reykjavíkur apóteki Otivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00 Útvarpið Þriðjudagur 19. febrúar. Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Erl- ingur Vigfússon syngur. Við hljóðfærið Fritz Weisshappel ^0.20 Þriðjudagsleikritið:r Gim steinadjásnið" eftir Sir Arth- ur Conon Doyle og Mishael _.Hardwick. Leikstjóri Flosi f. Ojafsson. 20.50 ísí'enzk tónlist 21.15 Erindi á vegum Kvenstúd- entafélags Islands: Elsa E. Guðjónsson MA talar um forna, fslenzka feldi. 21.40 Tónleikar. 21.50 Inngangur að fimmtudagstón leikum Sinfóníuhljómsveitar Islands (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Passíusálmar (8). 22.20 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsdóttir). 23.10 Dagskrárlok. Þessa viku stendur yfir vakn- ingarvika í Fíladelfíu, Hátúni 2. í gærkvöldl var fyrsta samkoma vikunnar. Þá talaði Bandaríkja maður, Glenn Hunt að nafni. Túlkur hans er Garðar Ragnars son, en hann túlkar einnig dr. Osvald Smith á hinuni fjöl- mennu samkomum, er hann hélt f Fríkirkjunni s.l. sumar. í kvöld og öll kvöld vik- unnar fram á sunnudagskvöld talar Glenn Hunt. En Garðar Ragnarsson talar einnig á sam- komunum. Á vakningarsamkom um þessum verður mikill söng ur og fjölbreyttur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Síðast liðinn tíma hafa sam- komur verið vel sóttar í Ffla- delfíu. Og nú við komu þess- ara gesta — þeir starfa annars báðir f Stykklshólmi — er vænzt góðrar aðsóknar, enda hefir söfnuðurinn upp á góð og vistleg húsakynni að bjóða. Samkomurnar byrja hvert kvöld stundvfslega kl. 8,30. ALLIR KRAKKAR. Fyrir nokkru tilkynnti hesta- mannafélagið Fákur, að börnum yrði gefinn kostur á að njóta til- sagnar í að sltja hest fyrir tilstilli félagsins, og hefur komið í ljós, að áhugi barna fyrir að komast á slík- an reiðskjóta er mjög mlkill. Það er Rosemary Þorleifsdóttir sem hefur á hendi kennsluna, og notar hún sex hesta við hana. Fimm hestanna á Fákur eða leggur til kénnslunnar, en sjötti hesturinn er eign Rosemary sjálfrar, og nótar hún hann, þegar börnin eru orðin svo vön að sitja hest, að hægt er að fara með þau í stuttar ferðir. Fimm börnum er kennt í senn, og eru þau á aldrinum 7 til 14 ára, og mun lágmarkstfmi vera fjórar stundir, til þess að börnin geti set- ið og haft nokkurt taumhald á stilltum hesti, en beðið hefur verið fyrir mörg þeirra í lengri tíma eða átta eða jafnvel tólf stundir. Hvert barn nýtur einnar eða tveggja stunda kennslu í viku. Um þessar mundir eru um 70 börn í þessum reiðskóla Fáks, og var ekki hægt að taka fleiri í einu, en hins vegar voru börnin . miklu fleiri, sem vildu gjarnan komast íðSjifti^V^ nægt að taka fIeiri að þessu si'nní. Haldið mun verða áfram með kennsluna í vetur, og flokkar teknir hver af öðrum. gletta dagsins Hinn kunni Sunnlendingur, Tóti í Berjanesi, var meðlimur stúkunnar Sunnu í Vestmannaeyjum. Þótti hann nokkuð breyzk- ur í trú sinni. Eitt sinn á stúkufundi sagði Tóti frá ferðalagi sínu um Skafta- fellssýslur. í sögulok var hann inntur eftir þvi, hvort hann hefði nú ekkert smakkað það. ,,Tja", svaraði Tóti. „Þegar ek var kominn austur i Vík i Mýrdal, taldi ek mik vera kominn út fyrir umráðasvæði stúkunnar Sunnu, svo ek fékk mér einn lítinn". joaaaaaíJíanyaaaoaaauaaaaaaaaaaaaaaaaaRöanaaaass # it st|örnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20 verði í betra lagi heima fyrir í apríl: Þú átt auðvelt með að dag. Ráðlegt væri þvf að taka vinna yfirboðara þína á þitt til umræðu gömul ágreinings- band i sambandi við bættar mál og komast að samkomulagi. vinnuaðferðir. Leggðu áherzlu á Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. smekksatriðin. Hentugt að skrifa aðilum í fjár- Nautið, 21. aprfl til 21. maí: lægð, sem nauðsynlegt er að ná Dagurinn mjög heppilegur til samkomulagi við, einnig eru heimspekilegra bollalegginga, þ. ástabréf undir sérlega hentug- e.a.s. ef þú hefur einhvern sem um áhrifum og vænleg til ár- hefur gaman að æðri hugsun angurs. og aðstæður leyfa. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. Tviburarnir, 22. maf til 21. des.: Dagurinn óvenju góður á júní: Sameiginleg fjármál eru sviði fjármálanna og þvi hag- enn mjög á döfinni og góð ráð stætt að bollaleggja nýjar að- geta orðið að miklu gagni. Dag- ferðir til að efla efnahaginn. fcí Í3 12 ÉJ es o u ? Q •2 a B Ð rt D a a a urinn er mjög hentugur til við skipta. Krabbinn, 22. júní til 23. julí: Dagurinn sérstaklega viðburða- ríkur á sviði ástamála og væri hentugur giftingardagur fyrir Dagurinn er einnig hagstæður til Iántöku. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Dagurinn er hentugur I samskiptum þínum og annarra. Áríðandi að þú sýnir öðrum krabbamerkinga. Hentugt að fram á næmi þfna fyrir fegurð fara saman á skemmtun í kvöld. og hagsýni. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Vatnsberinn, 21. jan. til 19. Þiggðu aðstoð samstarfsmann- febr.: Frfstundum dagsins væri \ anna, ef hún býðst til að auka vel varið til góðgerða, eins og i afköst dagsins. Horfur á goðu að heimsækja einhvern sjúkan samkomulagi við framkvæmd vin eða kunningja. Gjafir til fá- verkefnanna. t»kra einnig heppilegar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Flskarnir, 20. febr. til 20. Þú ættir að dvelja sem mest marz: Þér ættu að bjóðast 6 'j a a a a a a a a a ? ástakynna. ajttir að geta orðið miðdepill b Vogin, 24. sept. til 23. okt: samkvæmisins. Horfur , á að samkomulagið ? ? íinanrDtJC nanijticr DPDaDDDDDaauaonnnaannnnnntjaGDtí ? með þér yngra fólki í dag eða venju góð tækifæri til þátttöku meðal ástvina. Dagurinn er í félagslífinu meðal vina og einnig sérstaklega hentugur til kunningja f dag eða kvöld. Þú ÁHEIT & GJAFIR Gamalt áheit á Strandárkirkju K.S. kr. 50,00. Frá Þórunni kr. 100. Vegna brunanna: Frá J.A. kr. 100. Vigfús Bjarnason kr. 100. S|ónvarpið Þriðjudagur 19. febrúar. 17.00 The Bob Cummings Show 17.30 Salute To The States 18.00 Afrts News 18.15 The Sacred Heart 18.30 The Andy Griffith Show 19.00 Disney Presents 20.00 The Real McCoys 20.30 Armstrong Circle Theater 21.30 ToTell The Truth 22.00 Hallmark Hall Of Fame 23.15 Lawrence Welk Dance Party Final Edition News Sfórgjöf til Kópavogskirkju Kópavogskirkju barst höfðingleg gjöf í gær. Eftir messu afhentu frú Krlstfn Kristinsdóttir og Jóna Guð- mundsdóttir, fyrrverandi yfirhjúkr- unarkona, Kðpavogsbraut 11, Kópa vogi, 10 þúsund krónur f klukkna- sjóð Köpavogskirkju. Er þetta minningargjöf um Þórð Guðmundsson, bróður hinnar sfðar- nefndu og Jakob Jakobsson, eigin- mann Kristfnar. Standa nú enn þá.meiri vonir en áður til að kirkjan eignist vandaðar kirkjuklukkur, þegar á þeiisu ári, segir sóknarpresturinn, sr. Gunnar Árnason. Ross Kenton fær nú borgað fyrir grimmdina. Rip: „Fingurnir eru alveg að dofna upp ... það er bara tfma- spursmál hve lengi ég get hang- Gamli maðurinn: „Maðurinn sem hangir á línunni... ef til vill get ég sett vagninn af stað ..." Já, þér höfðuð víst drukkið 3—4 tvöfalda þegar stefnumótið var á- kveðið — en hvað með það — ? a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.