Vísir - 19.02.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 19.02.1963, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Þriðjudagur 19. febrúar 1963. mmmm >Xv'-* K •_•_».•_« »_• * • ¦ •„ *«:*«:»:' VÉLAHREINGERNINGIN gðöa Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Simi 35-35-7 l'RIF Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á bíla Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, simi 11613._______________ Hreingerningarfélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Hrengerningar. Vanir og vand- virkir menn Sími 20614 Húsavið- gerðlr Setjum » tvöfalt gler, o fl og setjum upp loftnet. Simi 20614 Breytum og gerum við allan hrein legan fatnað karla og kvenna. — Vönduð vinna Fatamóttaka alia daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar Víðimel 61. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. — Sími 35797, Þórður og Geir. Sölumaður óskast strax. Þarf að hafa bíl til umráða. Uppl. kl. 5—7 í síma 16558.___________________; FÉLAGSLÍF KFUK, ad. Saumafundur í kvöld kl. 8,30 með fjölbreyttri dagskrá og kaffi. Allt kvenfólk velkomið. Víkingar 3.fl. Knattspyrnudeild. Skemmtifundur verður i Félags- heimilinu í kvöld kl. 8,30. Hafið með ýkkur spil eða töfl. Stjórnin. Getum bætt við okkur smíði á handriðum og annari skyldri smiði. Pantið i tima. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Simi 32032. Kona óskast hálfan daginn til starfa við léttan iðnað. Sími 18347. Eftir kl. 20. Skipaútgerðin Ms. HEKLA fer austur um land í hringf. 25. þm. Vörumótttaka á morgun og árdegis á fimmtudag. til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Mórð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafn- ar pg Húsavíkur. Farseðlarseldir á föstudad: ;"-'-'¦ - Ræstingastarf Maður óskast til þess að hreinsa og taka til á verkstæði okkar, mætti gerast á kvöldin. BÍLASMIÐJAN Laugaveg 176 . Sími 33704 Boddysmiðir eða menn vanir réttingum óskast strax. Uppl. á bifreiðaverkstæðinu. STIMPILL Grensásvegi 18 Sími 37534. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B. bakhúsið. Sími 10059. Hjúkrunarkona óskar eftir góðu herbergi sem næst Heilsuverndar- stöðinni. Sími 11874 kl. 18—20 í kvöld. Stofa með sér snyrtiklefa og sér inngangi til leigu við Lauga- veg. Uppl. í síma 37915. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu nú þegar. Sími 23822. Ung barnlaus hjón óska eftir 2 herbergja íbúð strax eða um mán- aðamót, æskilegt í Vogum eða Kleppsholti. Sími 37245 eftir kl._5. Ungur og reglusamur piltur ósk- ar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 37586. Hef Iítinn upphitaðan skúr i miðbænum til leigu. Sími 11490 eftir kl. 19. Herbergi óskast í Holtunum. Sími 10028. Lítið þakiierbergi til leigu fyrir reglusama konu. Uppl. á Rauðarár- stíg 20, 1. hæð. ____ Forstofuherbergi til Ieigu í Hlíð- unum Skápur og fleira getur fylgt. Verðtilboð með uppl. sendist Visi merkt: Reglusemi 25. Gott herbergi eða lítil íbúð ósk- ast fyrir einhleypan mann í góðri stöðu. Sími 33654. Reglusöm kona óskar eftir litlu herbergi ,helzt nálægt miðbænum. Simi 15645. _________________ Stúlka sem vinnur úti óskar eftir herbergi í Vesturbænum. — Uppl. í síma 2029 7 kl. 6—7. i , ¦ ¦ —:—— rirmn'í''ir~:; síð í VÍSI Armbandsúr fannst á Gunnars- braut. Uppl. í síma 33353. Svart peningaveski hefur tapazt frá Aðalstræti að Kaplaskjólsvegi, sunnudagskvöld. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 20587. Fund- arlaun. Karlmannsarmbandsúr fannst í gærkvöldi á Hrísateig. Eigandinn er vinsamlega beðinn að hafa sam band við auglýsingastjóra Vísis, síma 1-16-60. TÆKIFÆRISGJAFIR Fegrið heimilin með fallegu málverki. Nú geta allir veitt sér það með hinum sérc**''" kjörum hjá okkur. Höfum málverk eftir marga Íistamenn. Tökum í umlw^- sölu ýmis listaverk. MALVERKASALAN TÝSGÖTU I Sími 17602. Opið frá kl. I Kjörgarðs- kaífi riJL fÆKIíÆRlSGJAFA; Mai verk og vatnslitamyndii Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar - Stcólavörðustig 28. - Sim) 10414 Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild Hafnarstræti 1. Sími 19315. Afgreiðsluborð, litið notað, til sölu. Sími 18065. Notað mótatimbur til sölu. — Sími 36799. Rafmagnsþilofnar til sölu. Sími 34898. Til sölu hjónarúm og náttborð. (Eldri gerð). Einnig borðstofuborð og 4 stólar. (Nýlegt). Simi 36576, Gnoðayog 24, II. hæð t.h. kl. 3-7. Barnavagn óskast, helzt dansk- ur. Simi 16414. Vandaður stofuskápur til sölu, ódýrt á kr. 2800. Sími 34779. Til sölu nýuppgert Volkswagen boddý og Ford Prefekt 1955, — skemmdur eftir veltu. Sími 34882 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kyöld. Múrari óskar eftir að fá leigða litla steypuhrærivél í 1-2 mánuði. Tilboð merkt: „Steypuhrærivél", sendist Vísi fyrir helgi.________ Til söiu góður Silver Cross barna vagn. Verð kr. 1500. Einnig nýtt rimlarúm, kr. 600._Sími 15947. Nýr enskur pels til sölu, frekar lítið númer. Selst ódýrt. Sími 378- 42.j_______'_______ Til sólu! Kojur, barnastóll not- að, en vel með farið. Einnig há- fjallasólarlampi. Nökkvavogi 33. Sími 32885. ... . . ^.. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurollu. Fí'.íi og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. KAROLtNA - fyrri hluti sðgunn ar, sem birtist í Vísi fæst nú hjá bðksölum. 230 bls. a 75 kr. Sundurdrcgið bamarúm með dýnu til sölu á Melhaga 4, 1. hæð. Verð kr. 500. Kaupum hreinar tuskur, Bðlst- uriðjan, Freyjugðtu 14.________ Vel með farinn Tan Sad barna- vagn til sölu SimiJ37575._____ Tækifærisverð. — Hjónarúm úr. birki. Stakir stólar og sófar, otto- manar í mismunandi stærðum. — Húsgagnaverzlun Helga Sigurðs- sonar, Njálsgötu 22. Sími J3930. Pedegree barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 15419. Óska eftir góðum barnavagni. Simi 22247.____________________ Tvenn kjólföt og nokkur sett af lítið notuðum karlmannafötum til sölu. Uppl. í sima 17371. Athugið. Vil kaupa notaða ryk- sugu. Sími 2-26-39._____ Handsnúin saumavél óskast. — Sími 34986.____________ Skútakjóil á 12 ára óskast. Simi 12598.________________________ Píanó til sölu. Sími 18856. Stækkara vaníar 6x6 cm. Simi 16208. __________ Sjónvarpstæki óskast. Tilboð merkt „Sjónvarp" sendist á afgr. blaðsins fyrir laugardag. LítiII barnavagn sem má leggja saman, til sölu. Skipasund 52. — Sími 34836.____________________ Plötuspilari með 70 plötum. — Einnig Hoover-þvottavél sem ný til sölu. Sími 33385. Tan-Sad barnavagn til sölu. Sími 34926 eftir kl. 7. Húsgagnaáklæði í ýmsum litum fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson, hf., Laugavegi 13, símar 138JJ9 og 17172. ¦..¦•... -...;;: <-3\ Vel með farinn dúkkuvagn ósk- a_t til kaups. Sími 33180. Viljum kaupa strax vel tryggða viðskiptavíxla fyrir ca. 2 milljónir. Tilboð sendist með upplýsingum í pósthólf 761._________________ Harmonika. Góð harmonika til Uþpl. í síma 20297 kl. 6—7. Tvær þvottavélar til sölu, Hoov- er og BTH. Sími 36734. Silfurtóbaksdósir hafa tapast, | merktar: K. E. Finnandi vinsam- lega hringi i síma 1-3394. Grá úlpa tapaðist á Baldursgötu eða nágrenni á sunnudag. Finn- andi vinsamlega skili henni á Pórs- götu 14 KLÆÐSKERAR - FRAMLEIÐENDUR Vasaefni ogshirtingur nýkomið. Flestar aðrar tegundir af tilleggi fyrir- liggjandLJV. H. Vilhjálmsson, Bergstaðastræti 11B. AFGREIÐSLUSTÚLKA Viljum ráða stúlku. Verzlunin Ás. Sími 34858. PENINGASKÁPUR TIL SÖLU Nýr peningakassi fyrir verzlun tii sölu, með góðum greiðsluskilmálum. Þeir, sem vilja sinna þessu, Ieggi nöfn sin á afgreiðslu Vísis merkt — Góð kaup — i ÍBÚÐ ÓSKAST Tveir menn í fastri vinnu óska eftir 2—3 herbergja íbúð strax. Há leiga. Uppl. í síma 20354. KJÖRGARÐI Matar- og kaffisala frá kl. 9-6 alla virka daga. Salurinn fæst einnig leigður á kvöldin og um helgar fvrir fundi og vei/lur UÖRGARÐSKA^Ff Sím. 22206. BILSKUR OSKAST Upphitaður rúmgóður bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 23900 milli í 7 og 8 í kvöld. HERBERGI OSKAST Reglusamur maður i fastri atvinnu óskar eftir góðu herbergi í Hafnar- firði eða Reykjavík. Uppl. i síma 50771. KENNSLA Stúlka með stúdents-, kennara eða aðra hliðstæða menntun óskast til að lesa með unglingum síðari hluta dags. Hátt kaup. Uppl. í síma 19455 kl. 9—5. ÖKUKENNSLA Ökukennsla á nýjum Volkswagen. Sími 20465 og 24034. Uppl. frá 10 f.h. og til 7 e. h. alla daga. ¦muumí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.