Vísir - 19.02.1963, Side 12

Vísir - 19.02.1963, Side 12
12 V í S I R . Þriðjudagur 19. febrúar 1963. VELAHREINGERNINGIN góða Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þsegileg. Þ R I F Simi 35-35-7 Alsprautum — biettum — mál- um auglýsingar ð bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, simi 11613. Hreingemingarfélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Breytum og gemm við allan hrein legan fatnað karla og kvenna. — Vönduð vinna Fatamóttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar Víðimel 61. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. — Sími 35797 Þórður og Geir. Sölumaður óskast strax. Þarf að hafa bíl til umráða. Uppl. kl. 5—7 i síma 16558. FÉLAGSLÍF KFUK, ad. Saumafundur í kvöld kl. 8,30 með fjölbreyttri dagskrá og kaffi. Allt kvenfólk velkomið. Víkingar 3.fl. KnattspyrnudeiUl. Skemmtifundur verður f Félags- heimilinu i kvöld ki. 8,30. Hafið með ýkkur spil eða töfl. Stjórnin. Hrengemingar. Vann og vand- virkir menn Sími 20614 Húsavið- gerðir Setjum » tvöfalt gler, o fl og setjum upp loftnet. Slmi 20614 Getum bætt við okkur smíði á handriðum og annari skyldri smíði. Pantið i tíma. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Sími 32032. Kona óskast háifan daginn tii starfa við léttan iðnað. Sími 18347. Eftir kl. 20. Skipaútgerðin Ms. HEKLA fer austur um land í hringf. 25. þm. Vörumótttaka á morgun og árdegis á fimmtudag. til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafn- ar og Húsavíkur. Farseðlarseldir á föstudad: Ræstingastarf Maður óskast til þess að hreinsa og taka til á verkstæði okkar, mætti gerast á kvöldin. BÍLASMIÐJAN Laugaveg 176 . Sími 33704 Boddysmiðir eða menn vanir réttingum óskast strax. Uppl. á bifreiðaverkstæðinu. STIMPILL Grensásvegi 18 Sími 37534. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B. bakhúsið Sími 10059. Hjúkrunarkona óskar eftir góðu herbergi sem næst Heilsuverndar- stöðinni. Sími 11874 kl. 18—20 í kvöld. Stofa með sér snyrtiklefa og sér inngangi til leigu við Lauga- veg. Uppl. í síma 37915. fbúð eða einbýlishús óskast til leigu nú þegar. Si'mi 23822. Ung barnlaus hjón óska eftir 2 herbergja íbúð strax eða um mán- aðamót, æskilegt í Vogum eða Kleppsholti. Sími 37245 eftir kl. 5. Ungur og reglusamur piltur ósk- ar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 37586. Hef Iítinn upphitaðan skúr í miðbænum til leigu. Sími 11490 eftir kl. 19. Herbergi óskast i Holtunum. Sími 10028. Lítið þaklierbergi til leigu fyrir reglusama konu. Uppl. á Rauðarár- stíg 20, 1. hæð. Forstofuherbergi til Ieigu í Hlíð- unum Skápur og fleira getur fylgt. Verðtilboð með uppl. sendist Vísi merkt: Reglusemi 25. Gott herbergi eða lítil íbúð ósk- ast fyrir einhleypan mann í góðri stöðu. Simi 33654. Regiusöm kona óskar eftir litlu herbergi .helzt nálægt miðbænum. Sími 15645. Stúlka sem vinnur úti óskar eftir herbergi í Vesturbænum. — Uppl. í síma 2029 7 kl. 6—7. —-ra— nnnoítanpnn AugEýsið í VÍSI Armbandsúr fannst á Gunnars- braut. Uppl. í síma 33353. Svart peningaveski hefur tapazt frá Aðalstræti að Kaplaskjólsvegi, sunnudagskvöld. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 20587. Fund- arlaun. Karlmannsarmbandsúr fannst í gærkvöldi á Hrísateig. Eigandinn er vinsamlega beðinn að hafa sam i band við auglýsingastjóra Vísis, I síma 1-16-60. Silfurtóbaksdósir hafa tapast, i merktar: K. E. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 1-3394. Grá úipa tapaðist á Baldursgötu i eða nágrenni á sunnudag. Finn- j andi vinsamlega skili henni á Þórs- I götu 14 TÆKIFÆRISGJAFIR Fegrið heimilin með faliegu i\|Oi garos- málverki Nú geta allir veitt kaffi sér það með hinum kjörum hjá okkur. KJÖRGARÐI Höfum málverk eftir marga Matar- og kaffisala frá kl. 9—6 iistamenn. Tökum í umboðs- alla virka daga. Salurinn fæst sölu ýmis listaverk. einnig leigður á kvöldin og um MÁLVERKASALAN helgar fvrir fundi og veizlur TÝSGÖTU I ÖÖRGARÐSKA^FI Sími 17602. Opið frá kl. 1 Sim, 22206. riL fÆKIfÆRISGJAFA: Má' verk og vatnslitamyndii Húsgagna verzlun Guðm Slgurðssonai - Skólavörðustlg 28. — Slmi 10414 Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild Hafnarstræti 1. Sími 19315. Afgreiðsluborð, lítið notað, ti! sölu. Sími 18065. Notað mótatimbur til sölu. — Sími 36799. Rafmagnsþilofnar til söiu. Sími 34898. Tii sölu hjónarúm og náttborð. (Eldri gerð). Einnig borðstofuborð og 4 stólar. (Nýlegt). Sími 36576, Gnoðavog 24, II. hæð t.h. kl. 3-7. Barnavagn óskast, helzt dansk- ur. Sími 16414. Vandaður stofuskápur til sölu, ódýrt á kr. 2800. Sími 34779. Til sölu nýuppgert Volkswagen boddý og Ford Prefekt 1955, — skemmdur eftir veltu. Sími 34882 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Múrari óskar eftir að fá leigða litla steypuhrærivél í 1-2 mánuði. Tilboð merkt: „Steypuhrærivél", sendist Vísi fyrir helgi. Til sölu góður Silver Cross barna vagn. Verð kr. 1500. Einnig nýtt rimlarúm, kr. 600. Sími 15947. Nýr enskur pels til sölu, frekar lítið númer. Selst ódýrt. Sími 378- 42. Til sölu! Kojur, barnastóll not- að, en vel með farið. Einnig há- fjallasólarlampi. Nökkvavogi 33. Sími 32885. Stækkara vantar 6x6 cni. Sími 16208. Sjónvarpstæki óskast. Tilboð merkt ,,Sjónvarp“ sendist á afgr. blaðsins fyrir laugardag. Lítill barnavagn sem má leggja saman, til sölu. Skipasund 52. — Sími 34836. — SMURSTÖÐIN Sætúnl 4 — Seljum allar tegundir af smurollu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KAROLtNA - fyrri hluti sögunn ar, sem birtist í Vísi fæst nú hjá bðksölum. 230 bls. á 75 ki. Sundurdregið barnarúm með dýnu til sölu á Melhaga 4, 1. hæð. Verð kr. 500. Kaupum hreinar tuskur, Bólst- uriðjan, Freyjugötu 14. Vel með farinn Tan Sad barna- vagn til sölu, Sími 37575. Tlækifærisverð. — Hjónarúm úr birki. Stakir stólar og sófar, otto- manar í mismunandi stærðum. — Húsgagnaverzlun Helga Sigurðs- sonar, Njálsgötu 22. Sími J3930. Pedegree barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 15419. Óska eftir góðum barnavagni. Sími 22247. Tvenn kjólföt og nokkur sett af lítið notuðum karlmannafötum til sölu. Uppl. í síma 17371. Athugið. Vil kaupa notaða ryk- sugu. Sfmi 2-26-39. Handsnúin saumavél óskast. — Sími 34986. Skátakjóll á 12 ára óskast. Sími 12598. Píanó til sölu. Sími 18856. Tan-Sad barnavagn til sölu. — Sími 34926 eftir kl. 7. Plötuspilari með 70 piötum. — Einnig Hoover-þvottavél sem ný til sölu. Sími 33385. Húsgagnaáklæði í ýmsum litum fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson, hf., Laugavegi 13, símar 13879 og 17172._____________________; : -,T Vel með farinn dúkkuvagn ósk- ast til kaups. Sími 33180. Viljum kaupa strax vel tryggða viðskiptavíxla fyrir ca. 2 milljónir. Tilboð sendist með upplýsingum í pósthólf 761._____________________ Harmonika. Góð harmonika til Uppl. í sfma 20297 kl. 6—7. Tvær þvottavélar til sölu, Hoov- er og BTH. Sími 36734. KLÆÐSKERAR - FRAMLEIÐENDUR Vasaefni og'shirtingur nýkomið. Flestar aðrar tegundir af tilleggi fyrir- liggjandi. V. H. Vilhjálmsson, Bergstaðastræti 11B. AF GREIÐSLU STÚLK A Viljum ráða stúlku. Verzlunin Ás. Simi 34858. PENINGASKÁPUR TIL SÖLU Nýr peningakassi fyrir verzlun til sölu, með góðum greiðsluskilmálum. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín á afgreiðslu Vísis merkt — Góð kaup — ÍBÚÐ ÓSKAST Tveir menn í fastri vinnu óska eftir 2—3 herbergja íbúð strax. Há leiga. Uppi. í síma 20354. BILSKUR OSKAST Upphitaður rúmgóður bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 23900 milli 7 og 8 í kvöld. HERBERGI ÓSKAST Reglusamur maður f fastri atvinnu óskar eftir góðu herbergi í Hafnar- firði eða Reykjavík. Uppl. í síma 50771. KENNSLA Stúlka með stúdents-, kennara eða aðra hliðstæða menntun óskast til að lesa með unglingum síðari hluta dags. Hátt kaup. Uppl. f síma 19455 kl. 9—5. ÖKUKENNSLA Ökukennsla á nýjum Volkswagen. Sími 20465 og 24034. Uppl. frá 10 f.h. og til 7 e. h. alla daga. t&u .MÁs. ,.a t *m*u**unM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.