Vísir - 19.02.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 19.02.1963, Blaðsíða 16
 VÍSIR Þriðjudagur 19. febrúar 1963. Færeyingar og Danir á fundi Réttindalaus Aðfaranótt sunnudagsins tók lög reglan pilt fyrir of hraðan akstur á götum Reykjavíkur. Þegar piltur- inn stanzaði kom í ljós að hann var réttindalaus og hafði tekið bif- reið föður síns í heimildarleysi Um helgina var brotizt inn í vinnuskúr við nýbyggingu á Laug- arnesvegi 78. Þaðan var stolið þrem handsögum, þrem hömrum og einni víratöng. / London um landhelgina Færeysk sendinefnd veiðimörkin við Færeyj- þeir færa út fiskveiði- tekur ásamt utanríkis- ar. mörkin í 12 mílur, og er ráðherra Dana þátt í Togaraeigendilr í m. a. hótað sömu aðferð viðræðum, sem hefjast í Grimsby hafa nú í hót- um og beitt var við ís- dag í London, um fisk- unum við Færeyinga ef lendinga, þ. e. löndunar- bann verði sett á togar- ana. Skeytið hljóðar svo: Samband brezkra togaraeig- enda tilkynnir, að færeyskir tog arar fái ekki aðgöngu að brezk- um höfnum, verði fiskveiðimörk in færð út í 12 mílur. Þetta er rökstutt með því, að útfærsla fiskveiðimarkanna leiði af sér miklu meiri afla á fær- eysk skip, og mundi þeim afla verða landað í brezkum höfnum ef Bretar héldu að sér hönd- um í málinu. Telja Bretar, að hér gæti orðið um mjög mikið aflamagn að ræða. Bent er á, að á sl. ári hafi verið Iandað á Bretlandi 12.000 iestum af Færeyjafiski. I skeytinu var þess getið, að eftirlitsskipið Niels Ebbesen hefði flutt færeysku nefndar- mennina til Leirvíkur, langsétt fyrir iínubótana Það er langsótt fyrir línubát- ana, sagði fréttaritari Vísis á Akra nesi í morgun, þetta um 80 milna stím. Bátarnir, sem að komu á laugardag og aðfaranótt sunnudags — 16 talsins —- fengu samtals 85 tonn. Hæstur var Sigurður með 11*4 tonn. I morgun voru allir bátarn- ir, sem eru á línu (17) á sjó. Var róið í gærkvöldi að loknu helgar- fríi. Ljósm. Vísis I. M. Götuviti á hættulegustu gutnumótum Reykjuvíkur Allsherjurskoðun vegnu legkrubba Undanfarna daga hafa nýju verið reynd og er nú í þann veg- umferðarljósin á gatnamótum inn verið að taka þau endanlega Lönguhlíðar og Miklubrautar í notkun. En þar sem þetta ljós- ....... ’ Bjarni Benediktsson á Fulltrúaráðsfundi i kvöld: Um hvað verður barist ? Dómsmálaráðherra, Bjarni Benediktsson, foi* Bjarni Benediktsson maður Sjálfstæðis- flokksins, fiytur erindi á fundi Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík, sem haldinn verður í Sjálfstæðishús- inu í kvöld og hefst kl. 20.30. Erindi Bjarna Benediktssonar nefnist: Um hvað verður barizt? Kosnir verða fulltrúar í uppstillingarnefnd vegna Alþingiskosninganna 1963. Fulltrúar eru beðn I ir að sýna skírteini við innganginn. kerfi er með nokkuð öðruni hætti og um Ieið fullkomnara heldur en þeir götuvitar, sem hér hafa verið settir upp til þessa, verður umferðarlögregla til eftirlits á gatnamótunum nokkra næstu daga. Þessir götuvitar á mótum Lönguhlíðar og Miklubrautar eru af svokallaðri þriggja ,fasa‘ Framh. á bls 5 Krabbameinsfélagið undirbýr nú skipulegar rannsóknir til að koma í veg fyrir legkrabba í konum hér á landi. Vonast fé- lagið til þess að geta hafið þess- ar skipulegu athuganir næsta haust í húsi félagsins við Suður- götu. Nú fyrir nokkru auglýsti fé lagið eftir tveimur starfsstúlk- um, sem vildu sérhæfa sig til þessara rannsókna, sem eru fyrst og fremst frumurannsókn- ir. Munu þær að líkindum verða sendar út til náms í radium- stofnuninni í Osló og ef allt gengur eftir áætlun taka til starfa með haustinu. Það mun vera einsctemi, að slík allsherjarrannsókn sé fram- kvæmd til að verjast vissri teg- und krabbameins. Vona menn að það verði framkvæmanlegt Framh. á bls. 5. Þriggja nátta síldar- afíi nærri 30 þás. tn. Hátt upp í 20.000 tn. af i Þeir voru: Kristbjörg síld veiddus* aðfaranótt með 1300 tn., Helgí Fló- laugardags á Skeiðarár- ventsson með 1900, Ófeig- djúpi og í gærmorgun voru ur II með 900, Vonin 1800, nokkrir bátar á leið til Eyja Þráinn 1100, Halkion 1000 og Eskifjarðar með ágæt- og Gjafar 1400 - samtals an afla. í 7 bátar með 9400 tn., eða rúmlega 1340 tn. að meðal- tali. Fleiri bátar voru ekki á sjó í nótt. Síldin, sem veiddist fyrir helgina, var ákaflega mis- jöfn, allt frá kræðu, mikið Framh á hls 5-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.