Vísir - 19.02.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 19.02.1963, Blaðsíða 16
VÍSIR Þriðjudagur 19. febrúar 1963. Réttindalaus Aðfaranótt sunnudagsins tók lög reglan pilt fyrir of hraðan akstur á götum Reykjavikur. Þegar piltur- inn stanzaði kom í ljós að hann var réttindalaus og hafði tekið bif- reið föður slns í heimildarleysi. Um helgina var brotizt inn í vinnuskúr við nýbyggingu á Laug- arnesvegi 78. Þaðan vá.r stolið þrem handsögum, þrem hömrum og einni víratöng. Færeyingar og Danir á fundi I iLL Jn Uhelaina Færeysk sendinefnd tekur ásamt utanríkis- ráðherra Dana þátt í viðræðum, sem hef jast í dag í London, um fisk- veiðimörkin við Færeyj- ar. TogaraeigendUr í Grimsby hafa nú í hót- unum við Færeyinga ef þeir færa út f iskveiði- mörkin í 12 mílur, og er m. a. hótað sömu aðferð um og beitt var við ís- lendinga, þ. e. löndunar- bann verði sett á togar- ana. Skeytið hljóðar svo: Samband brezkra togaraeig- enda tilkynnir, að færeyskir tog arar fái ekki aðgöngu að brezk- um höfnum, verði fiskVeiðimörk in færð út i 12 mílur. Þetta er rökstutt með því, að útfærsla fiskveiðimarkanna leiði af sér miklu meiri afla á fær- eysk skip, og mundi þeim afla verða landað í brezkum höfnum ef Bretar héldu að sér hönd- um í málinu. Telja Bretar, að hér gæti orðið um mjög mikið aflamagn að ræða. Bent er á, að á sl. ári hafi verið landað á Bretlandi 12.000 lestum af Færeyjafiski. 1 skeytinu var þess getið, að eftirlitsskipið Niels Ebbesen hefði flutt færeysku nefndar- mennina til Leirvíkur, Langsétt fyrir iínubátana Það er langsótt fyrir línubát- ana, sagði fréttaritari Vísis á Akra nési í morgun, þetta um 80 milna stím. Bátarnir, sem að komu á laugardag og aðfaranótt sunnudags — 16 talsins — fengu samtals 85 tonn. Hæstur var Sigurður með ll'/i tonn. í morgun voru allir bátarn- ir, sem eru á línu (17) á sjó. Var róið i gærkvöldi að Ioknu helgár- i fríi. Gatuvití & hættulegustu gatnamótum Reykjavíkur Undanfarna daga hafa nýju umferðarljósin á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar verið reynd og er nú f þann veg- inn verið að taka þau endanlega í notkun. En.þar sem þetta ljós- Bjarni Benediktsson á Fulltrúaráðsfundi í kvöld: Um hvað verður barist ? Dómsmálaráðherra, maður Sjálfstæðis- Bjarni Benediktsson, foí flokksins, flytur erindi á fundi Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík, sem haldinn verður í Sjálfstæðishús- inu í kvöld og hefst kl. 20.30. Erindi Bjarna Benediktssonar nefnist: Um hvað verður barizt? Kosnir verða fulltrúar í uppstillingarnefnd vegna Alþingiskosninganna 1963, Fulltrúar eru beðn ir að sýna skírteini við innganginn. Bjarni Benediktsson kerfi er með. nokkuð öðrum hætti og um ieið fullkomnara heldur en þeir götuvitar, sem hér hafa verið settir upp til j-essa, verður umferðarlögregla til eftirlits á gatnamótunum nokkra næstu daga. Þessir götuvitar á mótum Lönguhlíðar og Miklubrautar eru af svokallaðri þriggja .fasa' Framh. á bls'5 Allsherjarskoðun vegna Krabbameinsfélagið undirbýr nú skipulegar rannsóknir til að koma í veg fyrir legkrabba í konum hér á landi. Vonast fé- lagið til þess að geta hafið þess- ar skipulegu athuganir næsta haust í húsi félagsins við Suður- götu. Nú fyrir nokkru auglýsti fé lagið eftir tveimur starfsstúlk- um, sem vildu sérhæfa sig til þessara rannsókna, sem eru fyrst og fremst frumurannsókn- ir. Munu þær að líkindum verða sendar út til náms f radium- stofnuninni í Osló og ef allt °engur eftir áætlun taka til ^tarfa með haustinu. Það mun vera einsdœmi, að ílík allsherjarrannsókn sé fram- kvæmd til að verjast vissri teg- und krabbameins. Vona menn að það verði framkvæmanlegt Framh. á bls. 5. Þrigg/a nátta síldar- afli nærri 30 þús. tn. Hátt upp í 20.000 tn. af síld veiddust aðfaranótt laugardags á Skeiðarár- djúpi og í gærmorgun voru nokkrir bátar á leið til Eyja og Eskifjarðar með ágæt- an afla. I Þeir voru: Kristbjörg með 1300 th., Helgí Fló- ventsson með 1900, Ófeig- ur II með 900, Vonin 1800, Þráinn 1100, Halkion 1000 og Gjafar 1400 - samtals 17 bátar með 9400 tn., eða rúmlega 1340 tn. að meðal- tali. Fleiri bátar voru ekki á sjó í nótt. Síldin, sem veiddist fyrir helgina, var ákaflega mis- jöfn, allt frá kræðu, mikið Froroh ú hls 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.