Vísir - 28.02.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 28.02.1963, Blaðsíða 3
VÍSIR . Fimmtudagur 28. febrúar 1963. Fjölsóttur starfsfræðsludagur Síðastliðinn sunnudag var haldinn í Sjómannaskólanum þriðji Starfsfræðsludagur Sjáv- arútvegsins. Og var hann að vanda geysifjölsóttur. Margvís- leg tæki voru þar til sýnis og tók ljósmyndari blaðsins BG meðfylgjandi myndir. Efst til hægri: Skipverji á tog aranum Frey útskýrir ýmis stjórntæki fyrir áhugasömum hlustendum. Efst til vinstri: Einn af okkar ágætu fiskimatsmönnum, upp- lýsir nokkra af Ieyndardómum fagsins. Miðmyndin: Hvað skyldi hann sjá þessi? Neðst. Hér er verið að sýna tæki til hafrannsóknar, sem við kunnum því miður ekki að nefna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.