Vísir - 17.04.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 17.04.1963, Blaðsíða 14
V í SIR . Miðvikudagur 17. apríl 1963 u mag GAMLA BíÓ 0' . iMfjl Robinson fj'ól- skyldan Metaðsóknar kvikmynd árs- ins 1961 í Bretlandi. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára ■X STJÖRNUnfá Siml 18938 SS9&W Sfmi 18936 1001 nótt Bráðskemmtileg ný amerísk teiknimynd í litum, gerð af mikilli snilld, um ævintýri Magoo’s hins nærsýna og Aladdins í Bagdad. Lista- verk sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Min kone fra Paris). Bráðfyndin og snilldar vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, er fjallar um unga eiginkonu, er kann tökin á hlutunum. Ébbe Langberg Ghita Nörby Anna Gaylor, frönsk stjarna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 - 38150 EXODUS Stórmynd í litum með 70 mm Todd-A.o. stereo-fónisk- um hljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 2. Bíll flytur fólk í bæinn að lokinni 9 sýningu. TJARNARBÆR Sími 15171 Primadonna Sérstaklega skemmtileg ame rísk stórmynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Joan Crawford Michael Wilding. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. sæjáMP Sími 50184 Sólin ein var vitni Frönsk-ítölslc stórmynd í litum. Alain Delon Marie Loforet Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hvita fjallsbrúnin (Shiroi sanmyaku) Japönsk gullverðiaunamynd frá Cannes. Ein fegursta náttúrumynd, sem sézt hef- ur á kvikmyndatjaldi. Sýnd kl. 7. Gústaf A. Sveinsson hæsta: itarlögmaður. .'orshamri v. Templarasimd Kona Faraos (Pharoli? Woman). Spennandi og viðburðarík ný ítölsk-amerísk Cinema- Scope litmynd frá dögum forn-Egypta. Linda Cristal John Drew Barrymorc Sýnd kl. 5, 7 og 9. FRA FERÐAFÉLAGI ISLANDS Kvöldvakan sem frestað var 26. marzverður haldin í Sjálf stæðishúsinu fimmtudaginn 18. þ.m. Húsið opnað kl. 20. 1. Dr. Haraldur Matthíasson flytur erindi um Vonar- skarð og Bárðargötu og sýnir kvikmyndir af þeim stöðum. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til'kl. 4. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar eg fsa- foldar. Verð kr. 40.00. SATT vur að koma úf SATT I kvennafans Bráskðemmtileg ný amerísk söngva- og hiúsikmynd í lit- um. — Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi Elvis Presiey Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍO Sími 19185. Létt og fjörug ný brezk gamanmynd i litum og Cin- emascope eins og þær ger- ast allra beztar. Richard Todd Nicolo Maurey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs Maður og kona Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Sýning föstudagskvöld kl. 8.30 í Kópavogsbíói. Miðasala frá kl. 5. Sími 50249 Buddenbrook fjölskyldan Sími 50249 Ný þýzk stórmynd eftir sam nefndri Nobelsverðlauna- sögu Tomas Mann’s. Ein af beztu myndum seinni ára. LJrvalsleikararnir: Nadja Tiller Liselotte Pulver Hansjöng Felmy Sýnd kl. 9. Örlagaþrungin nótt Sýnd kl. 7. Einar Sigurbsson.hd! Málflut:- igui — Fasteignasala ílfs -t ■ Si~>! 16767 Sími 11544. Hamingjuleitin (From the Terrace) Heimsfræg stórmynd eftir heimsfrægri skáldsögu, af- burðavel leikin og ógleym- anleg. Paul Newman Johanne Woodward. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Bönnuð yngri en 14 ára. AIJSMMBíQ Sprenhlægileg, ný, þýzk gamanmynd: Góði dátinn Sveijk (Der brave Soldat Schwejk) Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný, þýzk gamanmynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Jaroslav Has- ek, en hún hefur komið út f ísl. þýðingu. Aðalhlutverk- ið leikur frægasti gamanleik ari Þýzkalands: ' Heinz Riihmann. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. œ N þjódleikhOsið PÉTUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 20. Andorra Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hart i bak 62. sýning fimmtudagskv'öld kl. 8.30. Edlisfræðingarnir Sýning föstudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Glaumbær Vestur-lndiska trio • DON WILLIAMS leikur og syngur Glaumbær Sími 22643. Véiamenn — Verkamenn óskum eftir að ráða vana vélamenn á skurðgröfur strax og einnig nokkra verkamenn. Verk h.f. Laugavegi 105. ANTON HEILLER Orgel-tónleikar til minningar um dr. Victor Urbancic í Krists- kirkju, Landakoti, í kvöld, 17. apríl, kl. 20. Verk eftir Muffat, Kerrl, Bach, David, Heiller: Improvisation um íslenzk þjóðlög. Aðgöngumiðar í blaðasölu Sigfúsar Eymunds- r sonar, Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Hljóðfæra- húsinu og við innganginn. Aðeins þetta eina sinn. Aðalfundur Félags íslenzkra bifreiðaeigenda verður haldinn n. k. fimmtudag 18. apríl kl. 8,30 e. h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Félagsstjórnin. Rannsóknarkona (Laborant) óskast að rannsóknarstofu Borgarspítalans. Umsóknir sendist fyrir 23. þ. m. Auglýsingastarf Óskum að ráða duglega stúlku til starfa við auglýsingar. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins, merkt — Auglýsingadeild. Dagblaðið VÍSIR 50 ÁRA ÍM BERU bifreiðakerti 1912 — 1962 fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða og benzínvéla BERU kertin eru „Original“ hluti í vinsælustu bifreiðum Vestur- Þýzkalands - 50 ára reynsla tryggir gæðin - Smyrill Laugaveg 170 .Sími 12260. iiiiimi i im BW—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.