Vísir - 27.04.1963, Page 2

Vísir - 27.04.1963, Page 2
V í S I R . Laugardagur 27. apríl 1963. ~)<C Verð- launa kross- gáta VÍSIS S00 kr. verðiauii VI •mm Símar 11025 og 12640 HÖFUM TIL SÖLU: Fjölbreytt úrval jeppa-bifreiða, þ. á m. Land-Rover og Austin-Gipsy 1962. OPEL CARAVAN, REKORD og KAPITAN flestar árgerðir MERCEDES-BENZ, flestar árgerðir. VOI.KSWGEN, flestar árgerðir. VOLVO ’958, ekinn 45 þús. mílur. UNIMOG 1954 með glæjum. Kr. 50 þúsund. HÖFUM KAUPENDUR Á BIÐLISTA AD FORD TAUNUS. FORD ANGLIA og PREFECT. VOLKSWAGEN 1958—1961. Látið RÖST annast fyrir yður viðskiptin, það er beggja hagur. Komið og skráið bifreiðina til sölu hjá RÖST, því þangað beinast viðskiptin í vaxandi mæli. Allt gert tii að þóknast viðskiptavinunum. BIFREIÐAS ALAN BIFREIÐASALAN í Bridgeþáttur VÍSISj * _ * Ritsti. Stefán Guðjohnsen og trompað hjarta, þá tekur hann næstsfðasta trompið og kastar tíg- ulníunni úr borði. Sfðan er þremur laufum spilað og eftlrfarandi staða kemur upp: Þegar þið eruð komin í samning, sem er einum slag of mikið, þá er oft hægt að ná aukaslag með klóku endaspili. I eftirfarandi spili átti suður enga möguleika á því og jafn vel þótt svo hefði verið, þá var það gagnslaust, þar eð lokasamn- ingurinn var alslemma. 4 Á-8-5 V Á-8-3-2 4 Á-9 4 Á-K-D-3 4 6-4-3 V 10-9-4 4 8-7-5-4 4 G-8-6 V K-D 4 K-D-10 *7-4 , K-D-G-10-7-2 ¥6 4 G-2 4 10-9-5-2 Allir utan hættu, austur gefur. Austur Suður Vestur Norður *1 hjarta 1 spaði pass 2 hjörtu pass 2 spaðar pass 3 lauf pass ■ 4lauf pass 7 spaðar í rauninni sagði norður sjö lauf, en það er auövelt að vinna þán en ekki sjö spaða. Vestur spilað út hjartatfu. Hvernig á suður a" spila? Lykillinn að gátunni felst í sögn austurs, hann hlýtur að eiga punkt- ana, sem úti eru. Það eriaðeins ein leið til þess að fá þrettán slagi: Það verður að koma austri í kastþröng. En það er ekki auðvelt, því austur kastar á eftir blindum og þar með er ein- föld kastþröng útilokuð. Þegar suður hefur tekið trompin 4 enginn 4 8-7-5 4 ekker' 4 enginn 4 8-3 í ekkert > n 2 ■> 4 enginn 4 K-D 4 K-D 4 ekkert Nú er laufaþrist spiiað og austur er í trompkastþröng: ef hann kast- ar hjarta, þá spilar blindur hjarta og trompar, og á síðan innkomu á tígulásinn til þess að fá þrett- ánda slaginn á hjarta. Ef austur kastar tígli, þá tekur blindur tfgul- ás og suður fær tvo siðustu slag- ina. RÁÐNING sendist Vísi fyrir n. maf.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.