Vísir - 27.04.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 27.04.1963, Blaðsíða 11
VlSIR . Laugardagur 27. apríl 1963. borgin í dag Slysavarðstofan f Heilsuvemdar- stöBinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8, sfmi 15030. Næturvarzla vikuna 27.apríl til 4. maí er f Laugavegs Apóteki. Sunnudagur — Apótek Austur- bæjar. Ötlvist bama: BOrn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12-14 ára, til kl. 22.00. ÚTVARPIÐ ' Laugardagur 27. aprfl. Fastir liðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga (Ragnheið ur Ásta Pétursdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 15.00 Laugardagslögin. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Börnin í Fögruhlíð" eftir Halvor Floden, XII. (Sigurð- ur Gunnarsson). 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 „Paganjni" söngleikur í þrem þáttum, eftir Paul Knepler og Bela Jenbach. 22.05 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. apríl. Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morgunhugleiðing um músík 9.25 Morguntónleikar 11.00 Messa í Réttarholtsskóla (Prestur: Séra Gunnar Árna- son. Organleikari: Jón G. Þórarinsson). 13.15 íslenzk tunga: VIII. erindi: Viðhorf íslendinga til móð- urmálsins fyrr og síðar (Ámi Böðvarsson cand. mag.). 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Endurtekið efni. 17.30 Barnatími (Hrefna Tynes skátaforingi). 18.00 „Þar fossinn í gljúfrinu fell- ur þröngt“, gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Erindi: Svipast um á suður- slóðum (Séra Sigurður Ein- arsson). 20.15 Stefán íslandi syngur. 20.50 „Þrír á ferð“, smásaga eftir Steingrím Sigurðsson (Höf. les). 21.00 Sunnudagskvöld með Svav- ari Gests. 22.05 Danslög 23.30 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 27. apríl. 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Harvest 17.00 The Price Is Right 17.30 Candid Camera 17.55 The Chaplain’s Corner 18.00 Afrts News 18.15 The Airman’s World 18.30 The Big Picture 19.00 Perry Mason 20.00 Wanted, Dead Or Alive 20.30 Gunsmcke 21.30 Have Gun — Will Travel 22.00 The George Gobel Show 22.30 Northem Lights Playhouse „Repeat Performance" Final Edition News WISSER5/ THANK HEAVENS. WHAT ARE YOU POING HERE? JUST TAKIN& A ” LITTIS ROWINS- EXERCISE, PESMONP, AND HAPPENED . ALON&... iMta w Hafnarbíó sýnir um þessar mundir ftalska-amerfska ævin- týramynd, Fanginn með jám- grímuna. Leikarar eru flestir ftalskir. Með aðalhlutverk fara Micael Lemoine, Wandisa Guida og Andreas Bosic, sem leikur fangann. Myndin er bæði fjðrug og spennandi, og auk þess bráð fyndin á köflum. Á undan aðal- myndinni, er sýnd athyglisverð og fróðleg mynd, með fslenzku tali. Hún fjallar um frelsisbar- áttu Kúbu, og hvemig kommún isminn náði þar völdum gegn vilja þjóðarinnar. „VELKOMINN TIL ISLANDS" „Velkominn til Islands”. I fyrra gaf Flugfélag Islands ásamt dönsk- um manni, Anders Nyborg, út stór an og vandaðan upplýsinga- og auglýsingapésa um ísland, sem kallaður var „Velkominn til Is- lands”. Þetta var f rauninni stærð ar bók, um 100 bls. í stóru broti og með fjölda mynda, sumum þeirra litprentuðum. Nú er ný út- gáfa, bætt, breytt og stækkuð, komin út af þessari sömu bók með nýju lesmáli og nýjum myndum. Hún er 112 síður að stærð og af þeim eru 72 prentaðar f litum. í ritinu er fjörmargt fræðandi efni, ritgerðir ujn land og þjóð, höfiið. borg Islands og höfuðborg Norð'- urlands, upplýsingar um fslenzk frímerki, peningaseðla og fiska, auk fjölmargs annars efnis og upp lýsinga. Rit þetta er gefið út f 17,500 eintökum og hefur þvf hið mesta auglýsingagildi fyrir ísland. Þvf verður dreift ókeyptis f milli- landaflugvélum Fiugfélags íslands og á skrifstofum þess erlendis. Þá hefur Innkaupasamband bóksala í Reykjavík fengið söluumboð fyrir ritið og mun dreifa því meðal bók- sala víðs vegar um land. Það kost- ar aðeins kr. 34.50 í lausasölu og fylgir þvf sterkt og vandað umslag eða hylki, svo hægt er að senda það án frekari ráðstafana hvert f heim sem vera skal. Er þetta mjög til hægðarauka fyrir almenning. I heild má segja að þetta er einn hinn snotrasti og um leið ódýrasti landkynningarbæklingur sem hér hefur um langt skeið verið kostur á að fá. Þess skal að lokum getið, að hann er prentaður á þrem tungumálum, þ. e. ensku, dönsku og þýzku. ÁHEIT OG GJAFIR Sporhundurinn Nonni: Kr. 100 frá E.E. 600 frá Óla. 50 frá A.E. Strandarkirkja: Kr. 50 frá Gamalli konu. 25 frá N.N. 50 frá Þ.J. 100 frá Ólaffu Hafliðadóttur. 60 frá N.N. 100 frá önnu Pétursdóttur. Hallgrfmskirkja: Kr. 100 frá K. MESSUR Háteigssókn, fermingamessa f Dómkirkjunni kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Bústaðarsókn, messa í Réttar- holtsskóla kl. 11. Séra Gunnar Ámason. Laugarneskirkja, messa kl. 10.30 f.h., ferming, altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja, messa kl. 2. Séra Jón Thprárensen “'^llaniírirriskirkja, ferming kl. 11. séra Sigurjón Þ. Árnason. Ferm- ing kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa og altarisganga kl. 2 e.h. Messað eftir nýju messusöngbókinni. Barnakór undir stjórn Stefáns Þengils Jónssonar syngur messu- svörin. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan. Ferming kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Háskólakapellan. Sunnudaga- skóli Guðfræðideildar verður kl. 2. Öll börn á aldrinum 4—12 ára eru hjartanlega velkomin. KFUM — Á morgun. Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn. Borgarholtsbraut 6 (Kópavogi). Drengjadeildin í Langagerði. Kl. 1.30 Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg. Kl. 8,30 Almenn samkoma f húsi félagsins við Amtmannsstíg, Bene- dikt Arnkelsson, guðfræðingur tal- ar. Allir velkomnir. Iívenfélag Fríkirkjunnar í Reykja vík vill minna félagskonur sínar og aðra velunnara á að ákveðið hefur verið að halda bazar 7 maí næstkomandi. Guðsþjónusta í Elliheimilinu kl. 10 f.h. Erling Moe talar og syngur. Heimilispresturinn. stjörnuspá ^ morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þér mundi fara sérstak- lega vel úr hendi hlutverk gest- gjafans, ef þú átt von á gestum f dag. Gættu vel að því að böm f umhverfi þínu fari sér ekki að voða. Nautið, 21. gpríl til 21. maf: Notaðu daginn til að heimsækja nána ættingja eða vini. Þeir gætu reynzt þér ráðgóðir. Einn- ig. hentugt að annast þær bréf- skriftir, sem þú hefur vanrækt að undanfömu. Tvíburamir, 22.maf til 21. júnf: Vertu vökiíll, ef vera kynni að tækifæri byðist til að auka eigur þínar, svo fremi að þú hafir efni á að standa f smá verzlun. Horfur á smá óhöpp- um. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf: „Oft er betra heima setið” seg- ir máltækið, þvf það sem þér kann að ávinnast fyrri hluta dagsins gæti hæglega farið f vaskinn .síðari hlutann. Gættu eigna þinna vel. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Hlutimir gætu litið vel út ann- an hálftímann en hinn hmnið í rústir hjá þér. Þér er þvf 6- ráðlegt að leggja út í neinar meiriháttar áhættur en hafa sem hægast um'þig. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Haltu þig frá fáförnum stöðum, og áhættusömum aðstæðum. þiggðu góð ráð maka þíns varð andi meðhöndlun fjármunanna, þrátt fyrir að þér finnist allt slíkt óráð. Borgar sig samt. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ýmislegt Sýning á útbúnaði og tækjum í báta. Frá 23. apríl til og með 10. maí 1963 mun Verzlunarmiðstöð Bandaríkjanna í Frankfurt am Main í Þýzkalandi efna til sýn- ingar á útbúnaði og tækjum í báta, þar sem um 35 bandarískir fram- leiðendur munu sýna úrval af báta tækjum og útbúnaði f alls kyns báta, allt frá vélum í trillur upp í margflókin og nákvæm siglinga- tæki. Nánari upplýsingar um það, sem til sýnis verður á þessari sýn- ingu, veitir Verzlunardeild Banda- ríska sendiráðsins, Laufásvegi 21. Dr. Bo Akerrén, læknir í Visby á Gotlandi, og kona hans til- kynntu fsVínzkum stjórnarvöldum á sínum tíma, að þau hefðu í hyggju að bjóða árlega fram nokkra fjárhæð sem ferðastyrk handa Islendingi, er óskaði að fara til náms á Norðurlöndum. Var styrkurinn veittur í fyrsta skipti vorið 1962. Akerrén-ferða- styrkurinn nemur að þessu sinni eitt þúsund sænskum krónum. Þeir, sem kynnu að vilja sækja um hann, skulu senda umsókn til —■» in i«—a—■ Stattu með maka þínum eða nánum vinum varðandi ágrein- ing um meðferð fjármunanna, eða vináttubandanna. Hafðu nánar gætur með eignum þín- um. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Líkur fyrir þvf að horfur á at- vinnumálum þínum vænkist um þessar mundir sakir tilboðs manns í valdastöðu. Aðgættu alla skilmála vel, því eitthvað gæti leynzt í þeim sem Iagfæra þarf. Bogamaðurinn, 23. nóv til 21. des.: Dagurinn mjög vel fallin til aðgerða á hinu rómantfska sviði, og dýrkunar fergurðar- innar í hvaða mynd sem hún kann yfirleitt að birtast. Gættu varkárni er kvölda tekur. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Allt virðist ganga með prýði heima fyrir, en utanað- komandi áhrif gætu haft gagn- stæð áhrif. Leitaðu ráða maka þfns eða náinna félaga um hvert skemmtilegt væri að fara sfð- degis. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Smá ferð í dag mundi hafa heillavænleg áhrif á þig og fjölskyldu þína. Þátttaka í félagslffinu er líndir góðum á- hrifum. Meðhöndlaðu þá, sem eru í hugaræsingi með varkámi. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Dagurinn vel fallin fyrir þig til kirkjuferðar, þar eð þú kannt að vera illa fyrir kallað- ur andlega og því heppilegt að sefa ólgur andans. Hafðu gætur á heilsufarinu. menntamálaráðuneytisins, Stjóm- arráðshúsinu við Lækjartorg fyrir 20. maí n. k. í u’msókn skal tekið fram, hvaða nám umsækjandi hyggst stunda og hvar á Norður- löndum. Upflýsingar um náms- og starfsferil skulu fylgja, svo og staðfest afrit prófskírteina og með mæli. Umsóknareyðublöð |fást f menntamálaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. apríl 1963. Á samkomu Hins íslenzka nátt- úrufræðifélags í I. kennslustofu Háskólans mánud. 29. apríl kl. 20.30 mun Eyþór Einarsson mag. scient. flytja erindi með litskugga- myndum: Æðri fjallaplöntur á ís- landi. Undanfarin ár hefur Eyþór Ein- arsson fengizt við rannsókn þess efnis, sem erindið fjallar 'um, og ferðazt í því skyni um fjöll og firnindi í ýmsum landshlutum, mest á Austfjörðum, en einnig t. d. um Esjufjöll í Vatnajökli, Jök- uldali á Landmannaleið og Kjöl. Koma þessir staðir m. a. við sögu í erindi hans og myndasýningu. Kvæðamannafélagið Iðunn held- urfundí Edduhúsinu í kvöld kl. 8. ————Btonnigti'HnrMíiíiifiíffin'i i Orchid: Jack, hættu nú, það hlýt- Jack: Eitt af þessum „slysum" morgun förum við Desmond á hann nú ef hann getur. ur að vera til betri leið. verður að heppnast Orchid. Á skytterí. (Jack hugsar:) Sleppi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.