Vísir - 27.04.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 27.04.1963, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Laugardagur 27. apríl 1967. 2-3ja herbergja fbúð óskast fyr- ir 14. maf. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 33678. Vantar 2ja herb. íbúð 14. maf. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33835 milli kl. 4 og 8. Herbergi með húsgögnum óskast sem fyrst, fyrir reglusaman full- orðin mann sem vinnur við höfn- ina. Æskilegt er að hægt sé að fá kvöldmat og morgukaffi. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Tilboð send- ist afgreiðslu Vísis fyrir 5. maí merkt „Verkamaður. 1—2ja herb. íbúð óskast strax eða 14. maí. Uppl. í síma 18456. Einhleyp fullorðin kona, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir herbergi og eldunarplássi. Uppl. í dag í síma 19102 frá kl. 13. Sjómaður á millilandaskipi óskar eftir herbergi með innbyggðum skápum í Hlíðahverfi. Uppl. f síma 17179. Húsnæði. Reglusamur maður ut- an af landi óskar eftir góðu her- bergi. Upplýsingar í síma 10948. 1 herbergi og eldhús óskast fyrir fullorðna konu. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 19229. um*mm Blá-grá kvengleraugu töpuðust fyrir um það bil mánuði síðan. Skil ví(s finnandi hringið vinsamlegast í síma 36976. 1 herbergi og eldhús óskast strax Uppl. milli 4—6 í síma 17484. Einhleypan mann vantar her- bergi 1. til 14. maf, helzt í Austur bænum. Uppl, í síma 17716. SAMECOmUR Kristileg samkoma verður í Betaníu, Laufásvegi 13, sunnudag- innn 28. apríl kl. 5. Carl Leonhardt frá Canada talar.'Allir velkomnir. Til leigu 3 herbergi og eldhús á 1. hæð. Hitaveita og tvöfalt gler. Aðeins reglufólk og ekki fleiri en 3 í heimili. Tilboð sendist strax merkt „100“ Norsk stúlka óskar eftir tveggja herbergja íbúð eða tveim herbergj- um með aðgang að eldhúsi, sem fyrst. Tilboð sendist Vísi merkt 123. KENKSLA Landsprófsnemandi óskar eftir kennslu í nokkrum námsgreinum. Uppl. í síma 12983. ELDHÚ SKOLL AR úr vönduðum stálrörum með undirlímdu áklæði til sölu á sérlega hag- stæðii'verði vegna flutnings. STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Simi 36562. TVEIR MENN ÓSKAST il vinnu nú þegar í pylsugerð. Helzt vanir. — Sími 23025 og 23330. SKRIFSTOFUSTÚLKA Skrifstofustúlka óskast. — Uppl. í síma 16230. STÚLKA ÓSKAST tii starfa í eldhúsi Fæðingarheimilis Reykjavíkur. Upplýsingar gefur matráðskonan. — Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. ELDHÚSBORÐ með stálfótum. Frá 985.00 verða seld næstu daga vegna flutninga. Falleg mynztur, margir l'tir. STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562. STÁLSTÓLAR ?. egundir af eldhús- og veitingastólum á sérlega hagstæðu verði, vegna llutninga. Allt úr vönduðum stálrörum, með undirlímdu áklæði. — STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562. HERBERGI ÓSKAST Herbergi helzt með húsgögnum óskast. Sími 38092. FRAMREIÐSLUSTULKA Viljum ráða duglega reglusama stúlku til framreiðslustarfa. Veitinga- ■íuifon Bankastræti 11. Vélritun. Símar 20465 og 24034. HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt gler o. fl. og setjum upp Ioftnet, bikum þök og þakrennur. — Sfmi 20614. Hreingerningar. Vanir menn. — Sími 16789. Eitt herbergi og eldhús óskast nú þegar. Sfmi 17484 kl, 4-6 e.h. Kunststoppuð föt. Regió, Lauga- vegi 56. Þinna. Unglingspiltur óskast í sveit. Einnig herbergi og sölubúð til leigu. Sími 16585. Stúlka eða kona óskast til eld- hússtarfa nú þegar. Uppl. í síma 18408. Óska eftir vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Ræsting o. fl. kemur til greina. Uppl. í sfma 33382 kl. 4—6 iiiiM.:.: Söluskálinn á Klapparstig 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. 2ja herb. íbúð óskast fyrir- ein- hleipa konu, sem vinnur úti allan daginn. Uppl. í síma 11398. Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustíg 3A III. hæð Símar 2291) og 14624 Höfum kaupendu að góðri 6 herb. íbúð á hæð í Vesturbænum. Mikíl útborgun. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. íbúð á hæð í Vesturbænum. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Aausurbænúm. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð sem næst bænum. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð fullgerðri eða í smíðum. Má vera lítið einbýlishús í Kópavogi eða á Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda að 2ja—3ja berb. íbúð helst í Teigunum. Höfum kaupendur að húsum og íbúðum fullgerðum og í smíðum viðsvegar um bæinn. Miklar útborg anir. Húsdýraáburður til sölu. Flutt- ur á Ióðir og f garða ef óskað er. Sími 19649. Útvarpsfónn. Til sölu vel með fainn Murphy útvarpsfónn fjagra ára gamall. Verð kr. 8000,00. Uppl. í síma 13468 eftir kl. 18 f kvöld Ánameðkur til sölu. Sími 20749. Til sölu eins manns dívan og dömuskrifborð og ýmis fatnaður á mjög hagstæðu verði vegna flutn- ings. Uppl. í síma 37715. Ný mjög falleg ensk telpnakápa á 7—8 ára. Blá terelyne dragt og enskur kjóll. nr. 14 til sölu. Sími 34073. Til sölu 2000 stykki rennilásar. Stærðir 10—12—15 cm. Uppl. í síma 32104 eftir kl. 7 á kvöldin. Ánaðmaðkar til sölu í Goðheim- um 23. Sími 32425. Til sölu bókahilla, gólfteppi, 2,75 x3,60 og skápur í barnaherbergi. Uppl. í síma 16777. Til sölu ljósar notaðar kápur, kjólar, pils og tækifæriskjólar. Sími 33183. Óska eftir sænskri eða amerískri skermkerru. Sími 10961. Miðstöðvarketill 2—3 ferm. ásamt olíufýringu óskast. Góður kolaketill gæti komið til greina. Sími 34129. Brúðarkjóll til sölu. Lítið númer. Uppl. í síma 18517 og 35637. Til sölu ódýrt. Notaðar hurðir á járnum með körmum, góðar í sum- arbústað, timbur, mótatimbur, kló- sett, vatnsrör, vaskur, fittings, kranar, miðstöðvarofnar o. fl. — Sumt nýtt. Ófeigur J. Ófeigsson Símar 13933 og 10380. Tveir góðhestar tilsölu. Sömu- leiðis getúr húspláss fylgt fram í maílok. Uppl. í síma 34024. Barnavagn Silver Cross og barna vagga á hjólum til sölu að Ránar- götu 13. Lítill þýzkur barnavagn til sölu. Sími 37267. Vil kaupa gamla saumavél sem saumar seglastriga og þunnt leð- ur, má vera mótorlaus (stígin). Tilboð sem greoinir verð og ástand leggist inn hjá afgreiðslu Vfsis fyrir 30. þ.m. merkt „Segl“. Ánamaðkar. Ný týndir til sölu. Sfmi 11872. (Geymið auglýsinguna) Góð Singer saumavél með mótor til sölu. Verð 1000 kr. Einnig hræri vél fyrir 1500 kr. Uppl. í síma 11872 Hestamenn. Notaður hnakkur til sölu. Uppl. í síma 34143. Tekk-útihurð, ódýr til sölu á Básenda 14. Uppl. í sfma 33470. Tvíhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 37937. Grár Pedegrec barnavagn til sölu Rauðalæk 71 3 hæð. Verð 3000 kr. Amerískar sport- blússur rauðar og svartar með prjónakraga sterkar og vandaðar bæði fyrir telpur og drengi. Seljast meðan byrgðir endast á að- eins kr. 125,00 stk. Þær eru alveg til- valdar í sveitina. Geysir ht. FATADEILD AÐSTOÐARSTÚLKA Stúlka óskast til aðstoðar og ræstinga í bakarí A. Bridde Hverfisg. 39. Vinutími 1—6 laugard. til kl. 4. Uppl. á sama stað. BÆNDUR, ATHUGIÐ Tvær duglegar stúlkur, 14 og 15 ára, óska eftir atvinnu á sveitabæ í sumar, þar sem nóg er af hestum. Uppl. í síma 16970, Reykjavík. HAFNARFJÖRÐUR Barnavagn til sölu. Uppl. Vitastíg 2. OPEL CARAVAN Vil kaupa Opel Caravan ’55—’58, útborgun 30 þús. Aðeins góður bíll kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir næsta laugardag merkt: „Caravan“. Knattspyrna fyrr og nú á morgun, sunnudag, kl. 4 á Melavellinum A 2 l leikir 4 lið Meistararnir í dag * Meistararnir 1947 FRAM og KR * 7RAM og VALUR Komið og sjáið jaxlani. * Þeir gerðu garðinn fræ^ a bítast á Meistararnir 1947 Sjón er sögu ríkari,, komið tímanlega til að forðast þrengsli. Knattspyrnufélagið FRAM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.