Vísir - 31.05.1963, Page 11

Vísir - 31.05.1963, Page 11
V1SIR . Föstudagur 31. maí 1963. 11 Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin, sfmi 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17. Næturvarzla vikunnar 25. maí til 1. júní er f Vesturbæjar Apóteki. Sunnudagur: Apótek Austurbæjar. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20.00. 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga-, dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Föstudagur 31. maí. Fastir liðir eins og venjulega 20.00 Efst á baugi (Tómas Karls- son og Björgvin Guðmunds- son.) 20.30 „Fiðríldi“, píanóverk. 20.45 T'ljðði, þáttur í umsjá Bald- urs Pálmasonar. 21.10 „Skólastjórinn“ sinfónía. 21.30 Útvarpssagan: „Albert og Jakob“ eftir Coru Sandel, VI (Hannes Sigfússon). 22.10 Garðyrkjuþáttur: Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri Reykjavíkur talar um skrúð- garða. 22.30 Á síðkvöldi: Létt-klassfsk tónlist. 23.20 Dagskrárlok. WIH Það er von að hún geti verið fallega klædd, kærastinn hennar er tollþjónn. R FYRIR STUTTU síðan, opn- aði Sigfús Halldórsson sölusýn- ingu á 20 myndum eftir sig. Myndimar eru allar úr Reykja- vík. Þær eru málaðar með tússi og svartkrít. SJONVARPIÐ Föstudagur 31. maí. 17.00 So This Is Hollywood 17.30 Password 18.00 Afrts News 18.15 Greatest Dramas 18.30 Lucky Langer Sports Time 19.00 Current Events 19.30 Dobie Gillis 19.55 Afrts News 20.00 The Garry Moore Show 21.00 The Perry Como Show 22.00 Screen News Digest 22.30 Tennessee Ernie Ford 23.00 Northem Lights Playhouse „Fll Get You“ MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun tsafoldar, Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Reykjavíkur Apóteki. Holts Apóteki, Langholts- vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesturbæjar Apóteki. — I Hafnar- firði: Valtý Sæmundssyni, öldu- götu 9. Minningaspjöld Frikirkjunnar fást í verzluninni Mælifelli, Austurstr. 4 og f verzluninni Faco, Lauga- vegi 37. ÝMISLEGT Frá; Kvennaskólanum í Reykja- vlk. Þær stúlkur sem sótt hafa um skólavist f Kvennaskólanum í Reykjavík, næsta vetur, komi til viðtals í skólann, föstudaginn 31. maí kl. 7,30 og hafi með sér próf- skfrteini. Skólastjórinn. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Straumarnir eru þér frem ur andsnúnir f dag og þú ættir þvf að leita álits annarra. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Starf þitt er þér auðvelt í dag. Reyndu nýjar aðferðir. Tvíburarnir, 22. maf til 21. Ef þú átt hægt með það þá ætt urðu að leita til elnhverra fá- farinna staðar til að jafna sál- arástand þitt og leita þér upp- örfunar. Hin hreina og tæra nátt úra er sem óþrjótandi upp- sprettulind. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. □ □ EJ □ □ B □ B 1 B C1 B B B C5 U L1 U B t; ó- B B B B B B B B B B B B B B B B O O o B B B B B B O O O O D O O o o o o o □ O o o B o M o B B D O B O O o o o B O B O B □DBDBDBBBBDDOOOBBDBODBDOnaBOOOaOBOOBnaDDODOBB júnf: Ræktu þau mál sem þér des.: Heimsæktu kunningjana f dag og kvöld, þar eð þú hef- ur mikilvægu hlutverki að gegna. Steingeitin, 22. dés. til 20. jan.: Þér býðst óvenju hagstætt tækifæri til að leysa vinnu þína þannig af hendi að yfirmönnum þfnum líki vel. Þú munt vaxa í áliti. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. eru hjartfólgin í dag að gleymdum ástamálunum. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Kássastu ekki upp á annarra manna jússu, Ljónið, 24. júlí tll 23. ágúst: Berðu vandamál þín undir vini þína. Smáferð gæti verið nauð- synleg. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Fjármálin verða á döfinni f dag febr.: Vanræktú ekki andans og ráðlegt að gera einhverjar málefni. Taktu þér góða bók ráðstafanir til að tekju- í hönd í kvöld til lestrar. öflunar. Aðgættu eigur þfnar. Fiskamir, 20. febr. til 20. Vogin, 24. sept til 23. okt.: marz: Ekki væri úr vegi að taka Þér ætti að vera innan handar sameiginleg fjármál fjölskyld- að sinna persónulegum áhuga- unnar til nokkurar umræðu f málum þínum f dag, þar eð af- dag, þar eð ýmislegt mætti bet- stöðurnar eru þér hagstæðar. ur fara. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: n H □ R D D n D a □ D □ □ □ D □ □ D D □ D D D D D D D D D D □ D D D D □ D n AÐALFUNDUR Sjálfsbjörg. Fimmti aðalfundur Sjálfsbjargar, Landssambands fatlaðra, verður settur f Skáta- heimilinu við Snorrabraut kl. 1,30 í dag. Fundinn sitja um 40 full- trúar frá 10 félagsdeildum. í dag verða fluttar skýrslur stjórnar, framkvæmdastjóra og félags- deilda. Einnig verða flutt fram- söguerindi um atvinnumál, félags mál og farartækjamál. Ráðgert er að ráðstefnan standi 3 daga. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur, sfmi 12308 Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema taugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga, Útibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka da'ga nema laugardaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- Munið minningarsjóð Guðrúnar Gfsladóttur Björns. Minningar- spjöld fást hjá frú Sigrfði Eirfks- dóttur Aragötu 2, Sigurlaugu Helga dóttur yfirhjúkrunarkonu Bæjar- spítalanum, Sigríði Bacman yfir- hjúkrunarkonu Landspftalanum, Jónu Guðmundsdóttur Kópavogs- braut 11, Guðrúnu Lilju Þorkels- dóttur Skeiðarv. 9, Halldóru Andr ésdóttur Kleppsvegi 48, og í verzl- un Guðlaugs Magnússonar Lauga- vegi 22 a. Minningaspjöld blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá: Áslaugu Ágústsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti v/Bakkastig, Guðrúnu Benedikts, Laugarásvegi 49. Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, 1 skóverziun Lárusar Lúðvfks- sonar, Bankastræti 5 og I bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sfn f sumar, á heimili Mæðrastyrksnefndar Hlað- gerðarkoti f Mosfellssveit, taljð við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laug- ardaga frá kl. 2—4, sími 14349. Sýning verður á handavinnu nem enda f handavinnudeild Kennara- skólans í nýja skólahúsinu við Stakkahlfð í dag kl. 5—10 og á morgun kl. 2—10 e.h. ORÐSENDING Laugamesprestakall. í fjarveru minn, mun séra Magnús Runólfs son gegna preststörfum mínum nú um mánaðar skeið. Mun hann verða til viðtals í kirkjunni (aust urdyr) alla virka daga nema laug ardaga kl. 5-6 (sími 34516). Á öðrum tfmum er sími hans 14146. Garðar Svavarsson. OÐINN Málfundafélagið óðinn skrifstofa félagsins i Valhöll við Suðurgötu er opm á föstudagskvöldum frá kl. 8,30 - 10. Sfmi 17807. HEIMSÓKNARTIMAR SJÚKRAHÚSANNA Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Landspftalinn kl. 15-16 (sunnu- daga kl 14-16) og kl. 19-19.30. Fæði; vdeild Landspftalans: kl 15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl. 19.30-20.00. Fæöingarheimili Reykjavfkur: kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Landakotsspítali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16. Sjúkrahús Hvítabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. vikudögum frá kl. 1.30 — 3.30. Óðinsfélagarí Málfundafélagið Óðinn íninnir | meðlimi sína á stærsta og glæsi | legasta happdrættið, sem Sjálf-1 stæðisflokkurinn hefur efnt til | vegna starfsemi sinnar og skor-1 ar á þá að gera skil við fyrsta | tækifæri. Aðeins 6 dagar eruþar | til dregið verður. Skrifstofa 1 Sjálfstæðisflokksins verður opin 1 frá kl. 9—22 daglega. Tekib á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 1 16 60 m K3 Rip: Stoppið þér Orchid, ég frekari áhyggjur af vinum okkar. Desmond: Upp með hendurnar held ekki að við þurfum að hafa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.