Vísir - 01.06.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 01.06.1963, Blaðsíða 13
VtSIR . Laugardagur 1. júní 1963. c Fast þeir sóttu sjóinn Brúttó þyngd heildarfiskaflans 1962 var 820 þús. tonn upp úr sjó. Þar af var Síldaraflinn......... 478 þús. tonn Þorskaflinn sl. m/h 278 þús. tonn Skelfiskur............. 3 þús. tonn Útfluttar fiskafurðir s. 1. ár voru 418 þús. tonn og útfluttingsverðmæti. 3,5 Biljónir króna Sendum sjómannastéttinni árnaðaróskir i tilefni 26. A*. - . i 4 i J J J , , • • -teyt -r f’úÍJ.'tjflA sjómannadagsins Landsamband ísl. útvegsmanna. Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Samlag skreiðarframleiðenda. Lýsissamlagið íslenzk endurtrygging. Samtrygging ísl. botnvörpuskipa. Samábyrgð fslands á fiskiskipum. Eimskipafélag Reykjavíkur. X Skipaútgerð ríkisins. Skipadeild S.Í.S. Jöklar h.f. i Dagskrá 26. SJÓMANNADAGSIKS mánudaginn 3. júní 1963 (2. hvítasunnudag) 08.00 Fánar dregnir af* hún á skipum í höfninni. 09.00 Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannablaðinu hefst. 10.30 Hátíðamessa í Laugarásbíói. Prestur sr. Óskar J. Þorláksson. Söngstjóri: Gunnar Sigurgeirsson. 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðarlög á Austurvelli. 13.45 Mynduð fánaborg á Austurvelli með sjómannafélagafánum og íslenzkum fánum. 14.00 Otihátíðahöld Sjómannadagsins við Austurvöll: Ræður og á- vörp flutt af svölum Alþingishússins: 1. MINNINGARATHÖFN: ' -wwvr- a) Biskup íslands, herra Sigurbjöm Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. b) Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syngur. 2) AVÖRP: a) Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðh., fulltrúi rlkisstjómar. b) Baldur Guðmundsson, útgerðarm., fulltrúi útgerðarm. c) Garðar Pálsson, stýrimaður, fulltrúi sjómanna. d) Pétur Sigurðsson, form. Sjómannadagsráðs afhendir verð- laun og heiðursmerki. e) Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syngur. Lúðrasveit Reykjavikur, stjórnandi Páll Pampichler Pálsson, annast undirleik og leikur á milli dagskráratriða. Kl. 15.45 Að loknuih', háíiðahöIdunuin við Austurvöll hefst kappróður v-ið Reykjávfkurhöfii. —, Verðlaun afhent. Sjómannakonur annast kaffiveitingar frá kl. 14.00 í Sjálf- stæðishúsinu og húsi Slysavarnafélags Islands á Grandagarði. — Allur ágóðinn af kaffisölunni rennur til jólaglaðnings vist- fólks i Hrafnistu. Á Sjómannadaginn, mánudaginn 3. júni verða kvöldskemmtanir á vegum Sjómannadagsins á eftirtöldum stöðum: Súlnasal Hótel Sögu: Sjómannadagshóf. — Breiðfirðingabúð: Gömlu- og nýju dansamir. — Glaumbæ: Dansleikur, skemmtiatriði. — Ingólfscafé: Gömlu dansamir. — Silfurtunglinu: Dansleikur. — Sjálfstæðishúsinu: Dansleikur, skemmtiatriði. Allar skemmtanirnar hefjast kl. 21.00 (nema Sjómannahófið í Sögu, sem hefst kl. 20.00) og standa yfir til kl. 02.00 eftir miðnætti. Tekið á móti pöntunum og aðgöngumiðar afhentir meðlimum aðildarfélaga Sjómannadagsins í Aðalumboði Happdrættis DAS, Vesturveri, sími 17757 í dag, laugardag kl. 10.00—12.00, og á Sjómannadaginn, mánudaginn 3. júni kl. 14.00—17.00. — Einnig á viðkomandi skemmtistöðum eftir kl. 17.00. Borðpantanir hjá yfirþjónunum í viðkomandi skemmtistöðum. Sjómannadagsblaðið verður afhent blaðsölubörnum í Hafnarbúðum og Skátaheimilinu við Snorrabraut i dag, laugardag 1. júní kl. 14.00—17.00. Einnig verða merki Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðsins afhent sölubörnum á Sjómannadaginn 3. júní frá kl. 09.00 á eftirtöldum stöðum: Hafnarbúðum (nýja verkamannaskýlinuog sjómannaheimilinu við höfnina) — Skátaheimilinu við Snorrabraut. — Tuminum, Réttarholtsvegi 1, Sunnu- búð við Mávahlíð. — Vogaskóla — Melaskóla — Vesturbæjarskólanum (Gamla stýrimannaskólanum) — Laugalækjarskóla. Auk venjulegra sölulauna fá börn, sem selja merki og blöð fyrir 100 kr. eða meira aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói. Munið eftir eftirmiðdagskaffinu hjá sjómannakonum í Sjálfstæðishúsinu f og í Slysavarnafélagshúúnu á Grandagarði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.