Vísir - 01.06.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 01.06.1963, Blaðsíða 14
74 V í S I R . Laugardagur 1. júní 1963. >•« $KEMaT‘N'R VðLRSM Slmi 11475 Toby Tyler Bráðskemmtileg ný Walt Disney litkvikmynd. Aðalhlutverkið leikur: Kevin Corcorn litli dýravinurinn i „Robinson-fjölskyldan". Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Pétur Pan Barnasýning kl. 3. Einkal'if Adams og Evu Bráðskemmtileg, sérstæð, ný amerísk gamanmynd. Mickey Roony Namie Van Boren og Polanka. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Sonur Ali Baba Sýnd kl. 3. -k STJÖRNUnfá Simi 18936 fiiðlF Sjómenn i ævintýrum Bráðskemmtileg ný þýzk lit- mynd, tekin á Suðurhafseyju Karlheinz Böhm. Sýnd á 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Venusarferð Bakkabræðra Sýnd kl. 3. Simi 32075 — 38150 Svipa réttvisinnar (F.B.I. Story) Geysispennandi ný amerfsk sakamálamynd I litum er lýs ir viðureign ríkisiögreglu Bandaríkjanna og ýmissa harðvítugustu afbrotamanna sem sögur fara af. Aðalhlutverk: James Stewart og Vera Milles Sýnd kl. 5 og 9. 2. hvítasunnudag. Bönnuð börnum Miðasala frá kl. 4. Hækkað verð. Bíil eftir 9 sýningu. Barnasýning kl. 3 Nýtt amerískt teiknimyndasafn. Gústaf Olafsson Hæstaréttariögmaður, Austurstræti 17. Sími 13354 TÓNABÍÓ IhQi/egoneabföacl/ S| CISTKEC DISTBIBUTORS llMITtD D'ttMl 1 OBf RICHiRD „ J iAUðl ta,~jPEIERS *4ðlMÍER hoænil B|BEt.EA5tO THR0U6H WARNER PATHE | Stórglæsileg og vel gerð, ný, ensk söngvamynd I litum og Cinemascope, með vinsæl asta söngvara Breta I dag. Þetta er sterkasta myndin I Bretlandi I dag. Melvin Hayes Teddy Green og hinn heimsfrægi kvartett The Shadows. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 3. 5, 7 og 9. Allt fyrir peningana Annar dagur hvltasunnu. Nýjasta og skemmtilegasta myndin, sem Jerry Lewis hefur leikið í. Aðalhlutverk: Jerry Lewis Zachary Scott. Joan O’Brien Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Strandkafteinninn Aðalhlutverk: Jerry Lewis. chtt>i r,n9i'i 2. hvítasunnudag: Flisin i auga kölska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Tvifarinn Amerísk gamanmynd með Danny Kay. Sýnd kl. 5. Indjánabanans Sonur Bop Hope og Roy Rogers. Sýnd kl. 3. Utsala Verzlunin hættir. alll á oð seljast /ERZl.r Sjónvarp á brúðkaupsdaginn (Happy Anniversary). Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með Islenzkum skýringartexta. David Niven Mitzi Gaynor Sýnd annan í hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. Hestaþjófarnir Sýnd kl. 3. TJARNARBÆR Sími 15171 Kjartan Ó. Bjarnason sýnir um hvítasunnuna: Laugar- dag, sunnudag og mánudag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 á 2. hvítasunnudag. Litkvikmyndina: Þetta er Island Sýnd 3300 sinnum á o Norðurlöndum. Norðurlandablöðin sögðu um myndina m. a.: „Yndislegur kvikmyndaóður um ísland. Eins og blaðað sé í fallegri ævintýrabók með litauðug- um myndum." Enn fremur verða sýndar: Heimsókn Ólafs Noregskonungs. | Olympíuleikamir í Róm. j Á minkaveiðum ' með Carlsen. I Miðasala frá kl. 4. 15285 Hattar Mikið úrval höttum. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli. Simi 50184. 2. Kvítasunnudag: Luxusbil linn (La belle americane) Óviðjafnaleg frönsk gaman- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50184 Stúlkan sem varð að risa Sýnd kl. 3. Slml 11544. Mariza greifafrú (Grafin Mariza) Bráðskemmtileg músik- og gamanmynd byggð á nam- nefndri óperettu eftir Emm- erich Kalman. Christene Gömer og tenórsöngvarinn frægi Rudolf Schock. Sýnd kl. 5, 7 og 9. «1* ÞJÓDLEIKHÚSID IL TROVATORE Hljómsveitarstjóri: Gerhard Schepelern. Sýning annan hvítascunudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. i Aðgöngumiðasalan opin laujg ; ardag frá kl. 13.15 til 17 og * annan hvítasunnudag frá kl. > 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hart i bak 88. sýning 2. hvítasunnudag kl. 8.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2—4 í dag og frá kl. 2 2. hvítasunnudag. — Sími 13191. Páll S Pálsson Hæstaréttarlögfræðingur Bergstaðastræti 14. { Sfmi 24200. KOPAVOGSBIO Simi 19185 DEN NERVEPIRRENDE SENSATIONS FARVE- FILM fulla meistaraskyttan Stórfengleg og spennandi ný litmynd um líf listamanna sem ieggja allt f sölurnar fyrir frægð og frama. Danskur texti. 2. hvítasunnudag: Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn Miðasala frá kl. 1. Vörubilstjórafélagið Þróttur Þessa árs merki á bifreiðir félagsmanna verða afhent á stöðinni frá 1.—16. júní. — Athugið: að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðir sínar með hinu nýja merki fyrir 16. júní, njóta ekki lengur réttinda, sem fullgildir félagsmenn og er samningsaöilum Þróttar eftir það óheimilt að taka þá til vinnu. Stjómin. ÚTBOÐ Tilboð óskast í hitaveitulagnir utanhúss f Háaleitisbraut og Fellsmúla, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 2.000,00 króna skilatrygg- ingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Trjápíöntur I Stór útsala á trjáplöntum og runnum, l stendur yfir í Alaska næstu daga. Verið l er að leggja niður trjáræktina í Hvera- gerði og gefst því óvenjulegt tækifæri til trjáplöntukaupa. Komið og ræðið við sölu manninn í Alaska. Athugið að nú er bezta árið til þess að kaupa trjáplöntur sem hafa staðið af sér öll hret. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775 Höfum , fyrirliggjandi og útvegum KONI höggdeyfa í flesta árganga og gerðir bifreiða. SMYRILL Laugavegi 170 Sími 12260 ABC - Straujárn er rétta straujárnið fyrir yður Þýzk gæðavara. LÉTT 1000 wött Sterkbyggð- ur og áreiðanlegur hitastillir fyrir Nylon- — Silki — Ull — Bómull — Hör, Fæst í helstu raftækjaverzlunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.