Vísir - 04.06.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 04.06.1963, Blaðsíða 8
V1 S IR . Þriðjudagur 4. júní 1963. /íUíasrasa© • « • « » •» • i « • • • • • • • < >•••••• c Kunststopp og fatabreytingar. Fataviðgrðin, Laugavegi 43B. HREINGERNINGAR. hCsaviðgerðir. Við hreinsum allt fyrir yður utan sem innan. Setjum í tvöfalt gler. Gerum við þök. Bikum og þéttum rennur. Kittum upp glugga og m. fl. Sfmi 3-76-91. Divanar og bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Alsprautum - blettum mai um auglúsingat á bfla iVIálninga- stofa Jóns IVIagnússonar. Skipholtí 21. sfmi H6' . HREINGERMINGAR HGSAVIÐGERÐIR Hreingemingar. Vanir og vand virkir menn Sfmi 20614. Húsaviðgerðir Setium 1 tvöfah gler o fl og setjum upp loftnet. bikum þök og bakrennur. — Slmi 20614 SMUISTOBIK Sæfúni 4 - Simi 16-2-27 Biilinn er smurður lljótt og vel. Seljum allar íegtmtlir af smuroliu. Hreingemingar. Vönduð vinna Vanir menn Sfmi 37749 Baldur og Benedikt Húsgagnaskállnn. Njálsgötu 112 kaupir og selui notuð bús 'ögn. herratatnað. gólfteppi og fl Simi 18570 (000 Hú ...viðgerðir Skiptum um iám. setjum l tvöfa/t g/er Bikum bök og þéttum steinþök Sejum upp loftnet og margt fleira Simi 11961 Ung húsmóðir óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 22448. Telpa óskast til að gæta 9 mán- aða drengs frá kl. 1—5 fimm daga vikunnar. Sími 25763 eftir kl. 6. Kona óskast á sveitaheimili í vumar. Má hafa með sér börn. Sfmi 348gl eftir kl. 6 f kvöld. Ungur maður óskast til véla- vinnu á skrifstofu nú þegar. Þarf ekki að hafa unnið á skrifstofu áður þó það sé kostur. Umsóknir merktar „Skrifstofa" sendist blað- inu. Verkamenn og múrarar óskast ;trax. Uppl. í síma 34892 kl. 12 til 1 og eftir kl. 7. Riðbæti bila. Sími 32388 eftir kl. 5 á daginn. VÉLAHREINGERNINGAR ggBMiMjiywa ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. Sfmi 20836. Skerpum garðsláttuvéiar og önn- ur garðverkfæri. Opið öll kvöld eftir kl. 7 nema laugardaga og sunnudaga. — Skerping s.f. Greni- mel 31. Getum bætt við okkur smíði á handriðum og annarri skyldri smiði Pantið í tíma. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21. Sfmi 32032. Teppa- og húsgagnahreinsunin Simar 37469 og 38211 Laghentur maður óskar eftir at- vinnu nú þegar. Sími 14439. wmrrum? Fótsnyrting. Guðfinna Pétursdótt ir, Nesveg 31. Sfmi 19695. Stúika getur fengið vinnu við léttan iðnað. Uppl. f síma 10659 kl. 6—7 í dag. __________________ Laghentur maður óskar eftir léttri atvinnu nú þegar. Sími 14439. Telpa óskast til að gæta bama hálfan daginn. Helzt af Seltjarnar- nesi eða Vesturbænum. Sími 17578. Hreingemingar. Uppl. í sfma 24399. Frítt húsnæði þeim, er útvegar konu í sveit. Hússtörf. Sími 16585. VELAHREINGERNINGTN »óða Vanli menn Viinduð vinna Fliótleg bægileg ÞRIF — Sími 37469. —■■LiBtfWBPWai'W/v: 1 Óska að taka á leigu 1—3 her- bergi og eldhús. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33838 milli kl. 3 og 7 e. h. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu herbergi með húsgögnum frá og með 15. júní. Tilboð merkt: „Aðgangur að baði“ sendist blaðinu sem fyrst. Til leigu 2 herbergi og eldhús- aðgangur aðeins fyrir einhleypa konu. Sfmi 15201. Ung hjón óska að taka á leigu 2 herbergia íbúð, vinna bæði úti. Sími 23859. Sólrík þriggja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Sími 36047. Einhleyp kona óskar eftir stofu og eldhúsi. Llppl. í síma 11896 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 5. Til leigu t.d. fyrir iéttan hrein- Iegan iðnað eru 3 kjallaraherbergi (ekkert eldhús). Unpl. Karfavogi 23, kl. 6—8 í kvöld. Þriggja herbergia íbúð til leigu í Silfurtúni. Sími 34775. Herbergi til leigu í Miðtúni 19. Reglusemi áskilin. Uppl. eftir kl. 5 f dag.___________ Risíbúð 2 herbergja til leigu fyrir reglusaman einhleyping. Sími 17281. Til Ieigu er lítii íbúð í kjallara. Fyrirfnamgreiðsla. Tilboð sendist á afgr Vísis merkt: „Miðberg". Eldri maður, sem er lítið í bæn- um, óskar eftir herbergi strax. — Sfmi 35948._______________________ íbúð óskast nú þegar, 2—3 her- bergja. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar að Grettisgötu 49, kl. 6—8, sími 10100. FASTEIGNAVAL Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala. Skólavörðustlg ið III næð Símar 22911 oe 14624 VIIÍN A Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir Fljótleg brifaleg vinna Sími 34052. ÞVEGILLINN Húseigendur Er hitareikninf>urinn óeðlilcga hár? Hitna sumir miðstöðvar- ofnar illa? F.f svo er, þá get ég Ip-'ært j,ag Þið sem ætlið að láta mig hremsa og lagfæra miðstöðvar- kerfið i vor og sumar hafið samband við mie sem fvrst Ábvreist góðan árangur — Ef verkið ber ekki áraneur burf- ið bér ekkert að greiða fyrir vinnuna Baldw Kris*ion$en Njálsgata 29 — Sími 19131 Til sölu lítið notuð og vel með farin B.T.H. þvottavél með raf- magnsvindu. Sími 35037. Reiðhjól til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 15258. Pedegree barnavagn til sölu Nökkvavog 5, uppi. Verð 1000 kr. Jeppi óskast. Vil kaupa góðan jeppa. Útborgun lcr. 45.000. Tilboð sendist ásamt upplýsingum til af- greiðslu blaðsins fyrir fimmtudags kvöld merkt „Jeppi“. 2 páfagaukar i búri til sölu. — Sanngjarnt verð. Sími 18525. Vel með farinn Pedegree barna- vagn til sölu. Sími 30374 eftir kl. 8 í kvöld. Reno ’46 með sæmilegri vél ósk- ast til kaups. Sími 33712. Nýlegur vel með farinn Pedegree barnavagn til sölu. Sími 36497. Tvísettur klæðaskápur til sölu. Verð 500 kr. Uppl. að Framnes- vegi 21 I. hæð. Sími 15583. Til söiu bamavagn ásamt kerru, Köhlör saumavél í skáp og kven- reiðhjól f Safamýri 23, kjallara. Sími 38093. Píanó til sölu. Verð kr. 12.000.00. Sími 18857. Óskast ti 1 kaups: ferðaritvél, ferðasegulband, 16 mm kvikmynda- vél og 16 mm skoðari, stækkari, 35 mm Ijósmyndavél. Sími 13252. Til sölu glæsilegt eldhússett — (amerískt). Sími 24752. Til sölu ýmiss konar kven-, barna- og herrafatnaður. — Einnig alls konar húsmunir. Sími 24752. Sterk og góð svefnherbergishús- gögn með rúmteppi, og þvottapott- ur til sölu. Sími 32782. Tii söiu gamall dívan, ódýr. — Sími 38425. Til sölu mjög vel með farinn Pede gree barnavagn. Til sýnis og sölu að Grenimel 16 í dag. Til sölu Elna Supermatic sauma- vél sem ný. Sími í 36047. Vel með farin ullargólfteppi ósk- ast. Sími 35656. Bifreibaeigendur Bifreiðaeigendur. Gangið í Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Inn- tökubeiðnum veitt móttaka á skrifstofu okkar f Bolholti 4 og í síma 3-36-14 frá kl. 9—17 virka daga nema laugardaga frá kl. 9—12. F. í. B. - Bolholti 4. Shooh G'cfntr i-a SAMEINAR MARGA KOSTI: FAGURT ÚTLIT. ORKU. TRAUSTLEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT VEROI TÉHHNEShA BIFREIÐAUMBOÐIP VOMARSTRJtTI 12, 5ÍMIJTÍ5I 1 .. ‘iTS- ■ Kaupið vatna- og síldardráttar- báta frá Trefjaplast hf aLugavep 19, 3. hæð, sími 17642. Listadún-divanar ryðja sér ti! rúms I Evrópu Ódýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68. Sími 14762. Kaupum alls konar hreinar fusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og í garða ef óskað er. Sími 19649. Skellinaðra til sölu. Sími 34834. Til sölu tvíhjól fyrir 5-8 ára. — Háagerði 4L iBrnavagn til sölu. Laugaveg 5 erstu næo. (uengio mn rra Traö- arkotssundi). Húsgagnaákiæði I ýmsum litum fyrirliggjandi Kristián Siggeirsson. hf. Laugavegi 13. símar 13879 og 17172 N.S.U. Ódýr skellinaðra ’55 er til sölu að Hólmgarði 56. — Sími 33075. Til sölu borðstofuborð og tveir dívanar. Sími 24214 eftir kl. 7 á kvöldin. Pedegree barnavagn og burð- arrúm sem nýtt til sölu. Uppl. i síma 24486. Skátakjóll til sölu að Miðstræti 19. Uppl. eftir kl. 5. Saumavél og útvarpsfónn óskast til kaups. Sími 13252. Skellinaðra óskast. Ekki eldri en ’59. Sími 18037. Til sölu 2 amerísk rúm með 1. flokks dýnum. Einnnig góður svefnstóll. Uppl. í síma 24752. Vel með farin B.T.H. þvQttavél, verð 6000 kr. Sími 12199. Til sölu segulband að gerð Grandi og útvarp. Uppl. í síma 33755 eða Laugalæk 11 eftir ld. 6 á kvöldin. Handsláttuvél (Ginge) ársgömul til sölu. Sfmi 32661. Barnakerra til sölu. Sími 14893. Kaupuni og seljum vel með farna notaða muni. Opið allan daginn nema f matartímanum. Vörusalan Óðinsgötu 3. Kaupum hreinar Iéreftstuskur, hæsta verði — Offsettprent h.f. Smiðiustíg 11, sími 15145. Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu Sent heim ef óskað er. Simi 51261 Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm. 670 kr Símaborð 480 kr. Út- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Fundizt hafa peningar. Uppl. í síma 18191. Kvenarinbandsúr tapaðist á léið- inni frá Óðinsgötu að Glaumbæ um Bjargarstíg. Finnandi hafi vin- samlega samband við Geysi, Aðal- stræti 2. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.