Vísir - 04.06.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 04.06.1963, Blaðsíða 9
9 VÍSIR . Þriðjudagur 4. júní 1963. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17. Næturvarzla vikunnar 1. júní til 8. júní er í Ingólfs Apóteki. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 4. júní. Fastir Iiðir eins og venjulega 8.00 Morgunútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Stjómmáiaumræður vegna A1 þingiskosninganna 9. júní -— fyrra kvöld. Ein umferð, 50 mínútur handa hverjum stjómmálaflokki. Röð flokkanna: Alþýðuflokkur Alþýðubandalag Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Dagskrárlok um kl. 23,30. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 4. júní. 17.00 Phil Silvers 17.30 Salute To The States 18.00Afrts News 18.15 The Sacred Heart 18.30 The Andy Griffith Show 19.00 Exploring 19.55 Afrts News 20.00 The Real Mc Coys 20.30 The U. S. Steel Hour 21.30 Stump The Stars 22.00 Steve Canyon 22.30 To Tell The Truth 23.00 Lawrence Welk’s Dance Party. E3Dcc3crE3E3E3EaEDDODE3nnnnt3nnnnnt3nnEDnnnnnnnnnnnDQnn Halló . . . Þjóðvilljinn? Hvað borgið þið fyrir krassandi njósnafréttir í gegnum síma. stjörnuspá 'at" * * morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Aðrir kunna að gylla fjár málin fyrir þér og það meira en hóf er á. Rasaðu ekki um ráð fram. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Rétt væri að fara í bíó 1 kvöld. Þér getur orðið hált á neyzlu áfengra trykkja eða nautnalyfja. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Oft býr flagð undir fögru skinni og svo kynni að vera á vinnustað 1 dag. Kryfðu málin til mergjar. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Ráðlegt væri að fara í bíó í kvöld. Hlutirnir taka á sig ævin týralegan blæ. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það væri skynsamlegra að geyma að ræða um ýmis óút- kljáð mál þangað til síðar, þeg- ar málin liggja ljósar fyrir held ur en nú er. Taktu þvf með ró f kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Óráðlegt er að vera mikið á ferð inni í dag og kvöld, þar eð þú munt varla dómbær á fyrirætl- anir þeirra, sem ökutækjum stjórna. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Forðastu freistingar í fjármál- um. Ekki mun skorta gylliboð- in. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú kannt að verða öðrum meiri ráðgáta en að vanda lætur og þarft því að vera skýr í við- ræðum við aðra. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Haltu þig í margmenni I dag. Þú kemst lengst með hægð inni. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Bjóðist þér tækifæri til að dvelja hjá kunningjum þínum f kvöld, þá ættirðu ekki að slá hendinni á móti því. Gamlir vin ir eru beztir. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Ýmislegt kann að verða fremur óljóst á vinnustað og þú ættir að bíða með að taka ákvarðanir þangað til málin skýrast. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Það væri ágætt að þenkja málin f sem stærstum dráttur og hirða ekki um auka- atriðin fyrr en síðar. □ □ G □ □ □ □ □ □ □ D □ □ □ □ D □ □ D D D D D D D D D D D D n U n n D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D □ anaDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDD MINNINGARSPJÖLD HEIMSÓKNARTIMAR Munið minningarsjóð Guðrúnar Gísladóttur Björns. Minningar- spjöld fást hjá frú Sigríði Eiríks- dóttpr Aragij^vt 2, Sigurlaugu Helga dóttur yfirhjúkrunarkonu Bæjar- spítalanum, Siðríði Bachman yfir- hjúkrunarkonú Lándsþftaianum, Jónu Guðmundsdóttur Kópavogs- braut 11, Guðrúnu Lilju Þorkels- dóttur Skeiðarv. 9, Halldóru Andr ésdóttur Kleppsvegi 48, og í verzl- un Guðlaugs Magnússonar Lauga- vegi 22 a. SJUKRAHUSANNA Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Landspitalinn kl. 15-16 (sunnu- daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingadeild Landspítalans: kl. 15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl. 19.30-20.00. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Barnaskóla Siglufjarðar var slitið þann 29. maí s. 1. í Siglu- fjarðarkirkju. Sóknarpresturinn hafði stutta guðræknisstund og skólastjórinn flutti skýrslu um starfsemina á liðnu skólaári, — Kennaraliðið var óbreytt frá fyrra ári að öðra Ieyti en því, að ungfrú Ásthildur Kjartans- dóttir lét af störfum vegna fram haldsnáms. Annars vantaði tvo fasta kennara að skólanum og bættu kennararnir á sig auka- vinnu til þess að Ieysa vandann. í vetur voru 349 börn f skólan- um og luku 50 böra buntfarar- prófi, og er hvorttveggia með allra fæsta móti. fJessi 7 börn fengu ágætiseinkunn við burtfar arpróf: Ingþór Bjarnason 9,4, Anna Jónsdóttir 9 3, Eva Bene- diktsdóttir 9,2, Jónína Hólrn- steinsdóttir 9,2, Guðrún Ragn- arsdóttir 9,1, Guðrún Sigurðar- dóttir 9.1, Anna Baldursdóttir 9,0. — Á þessu ári eru liðin 80 ár frá þvf föst barnakennsla hófst f Siglufirði og hefur barna skólinn verið starfræktur sam- fellt sfðan. Einnig eru á þessu árí liðin 50 ár frá bví að elzti hluti núverandi skólahúss var Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20.00. 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga-, dans- og sölu-. stöðum eftir kl. 20.00. tekinn f notkun. Á undanförn- um árum hefur skólahúsið verið stækkað og endurbyggt og er orðið hin glæsilegasta bygging bæði utan og innan. Lagt verð ur kapp á það að ljúka bygg- ingunni að fullu í sumar. Fyrstu kcnnarar við barnaskóla Siglu- fjarðar voru þeir Helgi Guð- mundsson, sem jafnframt var fyrsti héraðslæknir á Siglufirði, og séra Bjarni Þorsteinsson tón- skáld, sem samdi fyrstu reglu- gerð um tilhögun kennslunnar. Þessir tveir menn mörkuðu með starfsemi sinni tímamót í sigl- firzkri skólasögu og nutu til þess aðstoðar ýmissa góðra manna og lögðu grundvöll að vaxandi menningu Siglfirðinga. Hér að ofan er mynd af skól- anum. Minningarspjöld Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Reykjavfkur Apóteki. Holts Apóteki, Langholts- vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesturbæjar Apóteki. — I Hafnar- firði: Valtý Sæmundssyni, öldu- götu 9. Minningaspjöld Fríkirkjunnar fást í verzluninni Mælifelli, Austurstr. 4 og í verzluninni Faco, Lauga- vegi 37. Landakotsspítali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16. Sjúkrahús Hvitabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30. Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og kl. 18,30-19.00. Elll- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14-16 og kl. 18.30-19.00. Kleppsspítalinn: kl. 13-17. Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19- Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15- 16 og kl. 19.30-20.00. JACKANP HIS GANS ARE IN JAIU, PESMONP, BUT X'MAFRAIP J STILL HAVE BAV NEWS YOU'RE NOT LORP PESMOND/ AFTER ALL, IT WAS JUSTA PART OF JACK'S PLOT TO PASS YOU OFF AS AN HEIR AND KILL Rip: Jark og þorparar hans eru komnir í fangelsi Desmond, en ég er hræddur um nð ég hafi slæmar fregnir að færa. Desmond: Virkilega, herra? Og hverjar eru þær? Rip: Þú ert ekki Desmond lá- varður eftir allt saman. Þetta OH, THANK Y04SIR' YOU'VE MAPe ME THE HAPFIEST GENTLEMAN'S SENTLEMAN IN THE WHOLE WORU7... JCW-ý plMíítC* var aðeins einn hlutinn f ráða- gerð Jacks, að láta sem þú vær- ir erfinginn, og svo drepa þig. Desmond, glaður: Oh, þakka yður fyrir, herra, ég er ham- ingjusamasti þjónn á allri jörð- inni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.