Vísir - 04.06.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 04.06.1963, Blaðsíða 10
w VÍSIR . Þriðjudagur 4. júní 1963. Slmi 11475 Toby Tyler Bráðskemmtileg ný Walt Disney litkvikmynd. Aðalhlutverkið leikur: Kevin Corcorn litli dýravinurinn í „Robinson-fjölskyldan". kl. 5, 7 og 9. Einkal'if Adams og Evu Bráðskemmtileg, sérstæð, ný amerísk gamanmynd. Mickey Roony Namie Van Boren og Polanka. kl. 5, 7 og 9. -K STJÖRNUnfÁ Simt 18936 Sjómenn i ævintýrum Bráðskemmtileg ný þýzk lit- mynd, tekin á Suðurhafseyju Karlheinz Böhm. kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. 1 Laugarásbíó Siml 32075 — 38150 Svipa réttvisinnar (F.B.l. Story) Geysispennandi ný amerísk sakamálamynd i litum er lýs ir viðureign ríkislögreglu Bandaríkjanna og ýmissa harðvltugustu afbrotamanna sem sögur fara af. Aðalhlutverk: James Stewart og Vera Milles Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Miðasaia frá kl. 4 Hækkað verð. Blll eftir 9 sýningu. Páll S Pálsson Hæstaréttarlögfræðingur Bergstaðastræti 14. Sími 24200. Gústaf Olafsson Hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 17. Sími 13354 m'WowEá' havegotTeabfoadl ELSTHEl 0ISTRI8UTOHS LIMITEO CLIFF RICHARD . - UUBI PETERS g%\SUMÍHER sr fo&VÍfflB ■■■IRELEASEO THROUGM WARNCR PATHE BnillH Stórglæsileg og vel gerð, nýr ensk söngvamynd f litum og Cinemascope, með vinsæl asta söngvara Breta i dag. Þetta er sterkasta myndin í Bretlandi í dag. Melvin Hayes Teddy Green og hinn heimsfrægi kvartett The Shadows. ki. 5, 7 og 9. IJÆjÍApíP Flisin i auga kolska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Tvifarinn Amerísk gamanmynd með Danny Kay. Sýnd kl. 5. Útsafa Verzlunin hættir, allt á ab seljast /ERZL.C? 15285 B-Deild SKEIFUNNAR Höfum til sölu vel ueð farin notuð hús- gögn á tækifærisverði ★ rökum í umboðssölu vel með farin notuð húsgögn. B-DeiEd SKEIFUNNAR KJÖRGARÐJ Allt fyrir peningana Nýjasta og skemmtilegasta myndin, sem Jerry Lewis hefur leikið í. Aðalhlutverk: Jerry Lewis Zachary Scott. Joan O’Brien Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sjónvarp á brúðkaupsdaginn (Happy Anniversary). Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með íslenzkum skýringartexta. David Niven Mitzi Gaynor Sýnd kl. 5 og 9. Söngskemmtun ki. 7.15. TJARNARBÆR Sími 15171 Kjartan Ó. Bjarnason sýnir kl. 5, 7 og 9. Þetta er Island Sýnd 3300 sinnum á o Norðurlöndum. Norðurlandablöðin sögðu um myndina m. a.: „Yndisiegur kvikmyndaóður um Island. Eins og blaðað sé í fallegri ævintýrabók með litauðug- um myndum." Enn fremur verða sýndar: Heimsókn Ólafs Noregskonungs. Olympíuleikarnir í Róm. Á minkaveiðum með Carlsen. Miðasala frá ki. 4. Rlrnl í>n9,iQ Sími 50184. 2. hvítasunnudag: Luxusbillinn (La belle americane) Óviðjafnaleg frönsk gaman- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50184 Guðlaugur Einarsson Málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37 Simi 19740 Simi 11544. Mariza greifafrú (Grafin Mariza) Bráðskemmtileg músik- og gamanmynd byggð á nam- nefndri óperettu eftir Emm- erich Kalman. Christene Görner og tenórsöngvarinn frægi Rudolf Schock. Sýnd kl. 9 Einræði („Diktatur") Stórbrotin sannsöguleg lýs- ing í kvikmynd af einræðis- herrum vorrar aldar og af- leiðingum verka þeirra. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð yngri en 12 ára. BIM WÓÐLEIKHÖSIÐ & IL TROVATORE Hljómsveitarstjóri: Gerhard Schepelern. Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Andorra Sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin laug ardag frá kl. 13.15 til 17 og annan hvítasunnudag frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. KOPAVOGSBBO Sími 19185 DEN NERVEPIRRENDE SENSATIONS FARVE- = ILM Dulár- fulla meistaraskyttan Stórfengleg og spennandi ný litmynd um líf listamanna sem leggja allt f sölurnar fyrir frægð og frama. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Rafglit Nýjar skraut og raf- magnsvörur daglega. Hafnarstræti 15 Sími 12329. RÖÐULL XYLOPHONE SNILLINGURINN MASTER RALPH skemmtir á Röðli í fyrsta sinn í kvöld. Master Ralph er stór frægur í flestum löndum Evrópu og einn víða í Bandaríkjunum og verið kallað- ur The Hurricane on the Xylopone Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpant- anir í síma 15327. Eyþórs Combo og Didda Sveins leika og syngja fyrir dans- inum. RÖÐULL Handlaginn unglingur Unglingur 16—18 ára óskast nú þegar til starfa. Uppl. í skrifstofu Lúðvíks Storr Laugaveg 15. Glerslípun og Speglagerð h.f. Höfum fyriiliggjandi og útvegum KONI höggdeyfa í fLesta árganga i og gerðir bifreiða. SMYRILL Laugavegi 170 Sími 12260

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.