Vísir - 04.06.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 04.06.1963, Blaðsíða 12
Lögreglusveitin sem fór inr í Þjórárdal gerðu óhemju magr af áfengi upptækt. Hér sjást fjórir af sjö lögreglumönnum sem voru f sveitinni. Einr þeirra heldur á sprautu, sem lá f grasinu og við hlið hennai unglingur í dái. Lögreglumenn- imir á myndinni eru: Svava: Jóhannesson, Stefán Tryggva son, Hjörtur Elíasson og Svein- björn Bjarnason. ÓTJALDANDI í ÞJÓRSÁRDAL Eftir þvi sem ég bezt veit þá er algjörlega ótjaldandi í Þjórs- árdal, fyrir matarleifum, bréfa- rusli, fatagörmum og glerbrot- xun, sem era dreifð bókstaflega yfir allt svæðið þar sem tjaldað var, sagði Stefán Pálsson, bóndi á Ásólfsstöðum f stuttu viðtali við Vfsi f morgun. Sjálfur kvaðst Stefán hafa haldið eig eins mikið og hann gat heima við bæ til þess að verja hann. En þess hefði varla þurft, þó hefði mikill fjöldi unglinga komið heim að bæn- um í þvf skyni að fá mat, mjólk, benzín og aðra fyrir- greiðslu og var af því nokkuð ónæði. — Mér er alveg óhætt að segja að ég man aldrei eftir því að jafnmikill fjöldi hafi gist í Þjórsárdal og var þar s.I. laug- ardagskvöld, svó ekki sé minnzt á ölvunina, hún hefur verið helmingi meiri en þekkzt hefur áður, sagði Stefán bóndi að lokum. VISIR Þriðjudagur 4. júní 1963. Ilm hvítasunnuna: OHEMJULEGT OLÆÐi UNGLINGAI Þannig lágu unglingamlr bjargariausir út um allt. 70 tom afsalti t ijóinfí ÞJÓKSÁRDAL er bryggjan brotnaéi Sá atburður gerðist norður á Raufarhöfn á laugardag fyrir Hvftasunnu, er verið var að skipa upp salti f bing á bryggju söltunarstöðvarinnar Borg h.f., að bryggjan brotnaði undan salthaugnum og fóra þar 70 tonn af salti í sjóinn og bryggjan er allmikið skemmd. Eigendur bryggjunnar og saltsins eru söltunarstöðin Borgir h.f., en að henni standa einstaklingar og kaupfélög. Ekki þykir óliklegt að staurarn- ir undir bryggjunni hafi verið maðkétnir og brotnað af þeim sökum, en algengt hefir verið að skipa salti upp í bing á bryggjunni og ekki komið að sök fyrr en nú. Menn eru nú að undirbúa sildarvertíðina af kappi á Rauf- arhöfn og óttast það mest, sem útlit er fyrir, að mikill skortur verði á vinnuafli. Sjö söltunar- stöðvar munu verða starfræktar þar í sumar ef nægur vinnu- kraftur fæst, og er það einni fleira en f fyrra. Nokkur hundruð ungl inga komu saman í Þjórs árdal yfir Hvítasunnu- hátíðina og héldu þar eina Ijótustu útisam- komu, sem haldin hefur verið hér á Iandi. Ungl- ingarnir ýmist veltust um ofurölvi og ósjálf- bjarga eða slógust og rifu fötin hver utan af öðrum. Sumir gengu um alls naktir aðrir hentu sér í Sandá og böðuðu sig fullklæddir. Mikil spellvirki voru unnin á sjálfum þjóðgarðinum í Þjórsárdal og einnig á farartækjum, sem nálæg voru. Mest voru ungling ar í skóglendinu fyrir sunnan Skriðufell. Það var hörmuleg sjón að virða fyrir sér þessa unglinga, þegar þeir komu til borgarinnar í gærkvöldi, illa til reika, bláir og bólgnir með blóðstorknar skeinur víðs vegar um andlitið, eftir slagsmál. Mjög margir höfðu týnt yfirhöfnum sínum og einhverju af fötum og mátti sjá suma koma á öðrum skón- um með rifna fataræfla utan um sig. STÓR HÓPUR. Á föstudag og laugardag fóru unglingar að streyma inn í Þjórs árdal með langferðabílum eða á einkabílum. Ekki virtist ung- Iingana skorta vínföngin, því að þegar lögreglan á Selfossi leit- aði í einum langferðabílanna, sem þrjátíu unglingar voru með, fundust í bílnum 60 flösk- ur af áfengi, og án efa hefur svipað áfengismagn verið í mörgum hinna bílanna. Eftir því sem lögreglan gizk- Framhald á bls. 5. Ósannindin um „vinnuþrælkuniiia": Vinnutímiim nieins lengst um 6-9% Vinnutímanefnd sú, sem skip- uð var af Alþingi á sínum tíma hefur enn ekki endanlega Iokið störfum, en nokkrar merkilegar upplýsingar iiggja þó nú þegar fyrir. Af rannsóknum nefndar- innar virðist almennt koma í ljós, að almennar launatekjur verkamanna hafa hækkað um 20% frá árinu 1961 til 1962, en aukning vinnustunda nemur aftur á móti aðeins 6-9%. — Vinnustundaaukningu þessa má túlka hina eðlilegustu, þegar tillit er tekið til hins langa verk falls á árinu 1961. Ljóst er af þessu að fullyrð- ingar stjórnarandstæðinga um vinnuþrælkunina eru gripnar úr lausu Iofti og eiga sér litla stoð í veruleikanum. Upplýsingar þessar og þær sem hér koma á eftir, aflaði blaðið sér hjá Pétri Sigurðssyni MMNMMKNMMMN alþingismanni, sem sæti á í nefndinni. Gat Pétur þess, að vinnu- tímanefnd hefði athugað vinnu tíma og laun sömu verkamanna (hjá Eimskip um 200) árin 1961 og 1962. Árið 1961 voru með- altekjur þessarra manna 71,4 þús. kr. en árið 1962 91,8 þús. og er það 28,5% hækkun. Árið 1961 voru vinnustund- irnar 2585 en 1962 280 stund- um fleiri eða 8.4% aukning. Meðaltalsgreiðslur unna vinnu stunda hafa hækkað um rúm 18%, en vinnutíminn lengzt um 1 klst. á viku, miðað annarsveg ar við árið 1961, 46 vikna vinnu ár, en hinsvegar 1962 49 vinnu us m.a. gert athuganir á öðru vikna ár. Vinnutímanefndin hef fyrirtæki, einu stærsta frysti- húsi Iandsins. Voru þar Iaun og vinnustundir sömu 23 manna Framhald á bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.