Vísir - 06.06.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 06.06.1963, Blaðsíða 12
IjL V í S i R . Fimmtudagur 6. júní 1963. !/jij' 'VSli r K l! i* ■ ’s!8 wnM *<r y aajOKflfMa© x-x-m-pMy!; Reglusöm stúlka óskast til að- stoðar við heimili. Mætti hafa 1—2 börn. Herbergi fylgir. Tilboð merkt „Strax - 6“ skilist á afgr. blaðsins fyrir laugardag. Heimasaumur. Nokkrar vand- virkar stúlkur geta komizt að í kjólasaum o. fl. Uppl. að Berg- þórugötu 8, III. hæð. Ungur maður óskast til véla- vinnu á skrifstofu nú þegar. Þarf ekki að hafa unnið á skrifstofu áður þó það sé kostur. Umsóknir merktar „Skrifstofa" sendist blað- inu. Tvær stúlkur óskast frá I. júlí til 31. ágúst við ræstingu og þvotta að barnahéimili Styrktarfélaga Iam aðra og fatlaðra í Reykjadal, Mos- fellssveit. Sími 12523 kl. 9-4. Stúlka óskast til aðstoðar á heim ili .hálfan eða allan daginn. Sími 13575 kl, 1-3. Tvær 13 ára stúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. — Sími 35930. Stúlka óskar eftir vinnu kl. 2-6. Sími 10992. Pressa fötin meðan þér bíðið. — Fatapressa A. Kúld, Vesturgötu 23, (áður Austurstræti 17). Get bætt við mig lóðum og görð um í frágang. Sími 12709 á kvöldin. Unglingsstúlka óskast til að gæta barna og fleira. Sími 12757. Tek börn á daginn, einnig nokkra tíma á dag. Sfmi 37762. Getum bætt við okkur smíði á handriðum og annarri skyldri smíði Pantið í tima. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21. Sími 32032. Stúika óskast í vefnaðarvöru- verzlun frá kl. 12,30—5 frá 1. júlí Uppl. að Öldugötu 29, ekki í síma. Telpa óskar að passa barn. Sími 19337._______________ Kona óskast til ræstingar á stig- um f fjölbýlishúsi við Kleppsveg. Uppl. eftir kl. 7 í slma 36687. Ryðbæti bíla. Get tekið 4 manna bíla til viðgerðar, sem þurfa ryð- bætingar við. Sími 32388. Þvottavélaviðgerðir. Fljótt og vel af hendi leystar. Sótt og sent. Raf- tækjavinnustofan sími 36805. Barnfóstra. 11—14 ára telpa ósk- ast til að gæta 2 ára drengs úti á landi í sumar. Uppl. í síma 20852. 11—12 ára telpa ðskast til að gæta 3 ára barns, part úr viku. Sfmi 36708. 13 ára drengur óskast í sveit strax. Sími 16585. Saumakonur óskast, helzt vanar. Ákvæðisvinna kemur til greina. Uppl. að Bergþórugötu 8, III. hæð. 16 ára stúlka óskar eftir at- | vinnu. Hefur gagnfræðapróf. Til- boð sendist til blaðsins merkt: ,,Véiritunarkunnátta“. i Dívanar og bólstruð húsgögn Húsgagnabélstrunin. Miðstræti 5. Góð 3—4 herbergja íbúð óskast. Símar 16457 og 22493. Lciguíbúð. Hjón með ársgamalt barn óska eftir 1—2 herbergja íbúð sem fyrst. Sími 32498. Til leigu Iítil íbúð með húsgögn- um í sumar. Sími 17246. Hver vill leigja hjónum, sem eru á götunni með tvö börn, 2ja til 3ja herbergja íbúð? Reglusemi og góðri umgengni heitið. Sfmi 20725. Ungur og reglusamur maður ósk ar eftir herbergi, helzt í austurbæn- um. Sfmi 37491 kl. 7-8. 1-2 skrifstofuherbergi óskast sem næst miðbænum. Sími 12523 kl. 9-4 Tvö Iítil herbergi ásamt eldhúsi og baði í miðbænum til leigu strax. Tilb. sendist afgr. _ Vísis merkt: Miðbær 25 fyrir föstudagskvöld. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Afnot af síma geta komið til mála. Tekið á móti fyrirspurnum í síma 18408. Reglusöm kona óskar eftir 1—2 herbergja fbúð. Sími 10270 eftir kl, 6. ___ Vill taka á leigu sumarbústað í sumar. Helzt í nágrenni Hafnar- fjarðar eða Rvikur. Sími 51317. Ungur reglusamur piltur óskar eftir forstofuherbergi í Austurbæn- um. Simi 37737. Ung hjón óska eftir að fá leigða 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. — Sími 36538. STÓLAGRINDUR - TIL SÖLU I Stálstólagrindur til sölu. Komið ykkur upp ódýrum eldhússettum. Sími 32388. SÖLUTURN - STULKA Stúlka óskast í söluturn um óákveðinn tfma. Má ekki vera yngri en 20—25 ára. Sími 18628 eftir kl. 4. HUSEIGENDUR - BYGGINGARMEISTARAR Tökum að okkur standsetningu lóða, gröft og ámokstur. Seljum mjög gott efni undir gangstéttir, í grunna og uppfyllingar. Ennfremur steypuefni. Heimflytjum. Uppl. í síma 16493 á kvöldin. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ungur maður sem hefur áhuga fyrir bifreiðaviðgerðum getur komist að á Iitlu bifreiðaverkstæði. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 38403. Róleg lcona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Góð og skilvís greiðsla. Sími 15249. Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergja íbúð. Sími 24659. Til leigu 1 herbergi og eldhús á Kambsvegi 21. Reglusemi áskilin. Einhleypur maður óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi eða 1 her- bergi með aðgangi að baði og síma. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 15452. Herbergi óskast til leigu strax mdir húsgögn. Sími 36646. Nýlegur 2 manna svefnsófi til sölu. Uppl. f síma 14963. Ný ensk ullarkápa til sölu. Njáls- götu 8 C. Kokseldavél til söiu í ágætu ásigkomulagi. Nánari uppl. í síma 16121 eftir kl. 7 1 kvöld. Pedegree barnavagn til sölu, tví- litur. Sími 20834.___ Barnavagn óskast. Tækifæriskjól- ar til sölu á sama stað. Sími 18096. Reiðhjól óskast fyrir dreng og telpu 7—8 ára. — Sími 11408 og 32400. Nýtt drengjareiðhjól til sölu. — Uppl. í síma 23518 kl. 6 og 8.___ Kjólföt sem ný á grannan mann meðalstóran, til sölu. Sími 13427. Til sölu vegna brottflutnings not- að sófasett, kringlótt sófaborð, 4 háir eldhússtólar (barstólar), lítið skrifborð, Nilfisk-ryksuga, stór ný- legur Norge ís?k'-ur, English elec- tric þurrkari. pringdýna. — Tækifærisver; 37507 eftir kl. 8_.______________________ Svefnhergergissett til söiu. Uppl. fyrir hádegi og eftir kl. 6 í síma 37491, Þríhjól til sölu og nýr kambur af Passap prjónavél, sími 19245. Hjóibörur óskast til kaups. Sími 35258._____________________=______ Jeppakerra til sölu. Simi 32131. 2ja manna svefnsófi til sölu. — Sfmi 33818 Silver Cross barnavagn til sölu. Einnig stór ísskápur á sama stað. Sími 37269. Ungur sjómaður óskar eftir her- bergi. Uppl. í sfma 33075. UNGUR MADUR óskast til afgreiðslustarfa. Sfld og Fiskur, Bræðraborgarstíg 5. FATAHREIN SUN Kemisk fatahreinsun og pressun. Fljót og góð afgreiðsla. Fatapressa A. Kúld, Vesturgötu 23. NÝJAR TRÉSMÍÐAVÉLAR Bandsög, borfræsivél og hjólsög til sölu. Hagkvæmt verð og greiðslu skilmálar. Til greina koma skipti á nýlegum bíl. Uppl. gefur Óskar Einarsson í Sindrasmiðjunni. Sfmi 24064 á daginn. AUKAVINNA - ÓSKAST Tvitug stúlka óskar eftir aukavinnu 3—4 kvöld f viku. Uppl. í síma 35067 eftir kl. 7. HERBERGI - TIL LEIGU Herbergi til leigu í Vesturbænum. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Herbergi 54“ sendist afgr. Vísis. BENZÍNRAFSUÐUVÉLAR Til sölu 2 stykki benzínrafsuðuvélar í góðu ásigkomulagi. Vélsmiðjan Járn h.f. Sími 35555. Tvö herbergi og bað eða með aðgangi að baði, óskast fyrir tvo danska karlmenn. Sími 35310 eftir kl. 6. 100—400 fermetra húsnæði ósk- ast til kaups eða leigu fyrir fisk- söltun, í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði eða nágrenni. Má þarfn ast viðgerðar. Sími 37469. Til leigu fyrir stúlku eða kær- ustupar 1 herbergi og aðgangur að eldhúsi og baði. Sími 36135. Blár terelynefrakki tapaðist í Tún unum að kvöldi 2. hvítasunnud. — Vinsamlegast skilist á lögreglustöð ina gegn fundarlaunum. Blátt veski tapaðist við Sund- laugar. Sími 14640. Ljósblá kvengleraugu hafa fund- izt á Barónsstíg. Sími 14957, Miðvikudagskvöldið 5. júní tap- aðist Pierpont kvengullúr. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 14182. Fundarlaun. Félagslíf VERZLUNARSTÚLKA Samvizkusöm stúlka, helzt vön vélritun, óskast strax. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar, Ránargötu 19. Handknattleiksstúlkur Ármanns. Æfing í kvöld kl. 8.30 á félags- svæðinu. — Þjálfari. Knattspymufélagið Þróttur. — Knattspymumenn. Munið almenna knattspymufundinn i Breiðfirð- 1 ingabúð (uppi) í kvöld kl. 9, sem Kaupið vatna- og síldardráttar- báta frá Trefjaplast hf. aLugaveg 19, 3. hæð, slmi 17642. Llstadún-dívanar ryðja sér ti) rúms i Evrópu Ódýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68. Stmi 14762. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og f garða ef óskað er. Sími 19649. Húsgagnaáklæð) 1 ýmsum iitum tyrirliggjandi Kristján Siggeirsson, hf Laugavegi 13. simar 13879 og 17172 Kaupum og seljum vel með farna notaða muni. Opið allan daginn nema f matartímanum. Vörusalan Óðinsgötu 3. Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustig 11, sími 15145. Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu. Sent heim ef óskað er. Simi 51261. Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm. 670 kr. Símaborð 480 kr. Ot- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Til sölu vel með farinn Pedegree barnavagn. Sími 50374 effir kl. 8 í kvöld. __________________ Pedegree barnavagn til sölu. — Sími 18034._________________ Kæliskápur til sölu. Þarfnast við- gerðar. Sími 37348 eftir kl. 7 á kvöldin._________________________ Reiðhjól óskast fyrir telpu 7—8 ára. Sími 11408. Kaupi flöskur merktar ÁVR í glerið, á 2 kr. stykkið. Hringið í síma 17320 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 6, Pels — glæsilegur muskrat pels til sölu. Sími 24752 eftir kl. 6. Kvikmyndavél og skoðari (A. Vimmer) 16 mm stækkari, þrífótur, stoppúr og 35 mm Ijósmyndavél óskast til kaups. Sími 13252. Pedegree barnavagn vel með farinn til sölu. Sími 50374 eftir kl. 8._________________________ Stálvaskur og stór helluofn til sölu. Sími 12138.____________ Vel útlítandi bamavagn og barna rúm til sölu. Sími 50461. Miele skellinaðra vel með farin til sölu. Sími 22998. Hreingemingar. Sími 24399. i hefst með kvikmyndasýningu. Stjórnin. Róleg eldri kona óskar eftir 1 hcrbergi og eldhúsi. Má vera í góðum kjallara. — Tilboð merkt „Júnf 30“ sendist Vísi sem fyrst. Reglusöm stúlka getur fengið herbergi í rishæð gegn húshjálp einn dag í viku. Sími 14146 eftir kl. 7. Óska eftir sumarbústað í mán- aðartíma sem næst bænum. Til- boð merkt „5“ sendist Vísi. Þróttarar. Knattspyrnumenn. — Æfing í kvöld á Melavellinum kl. 7.30 fyrir meistara-, I. og II. flokk. Mjög áríðandi að II. flokks piltar mæti. Knattspyrnunefndin. Kristniboðssamkoma verður í kvöld kl. 8,30 í Laugarneskirkju. Bjarni Eyjólfsson og Felix Ólafs- son kristniboði tala. Einsöngur og mikill almennur söngur og hljóð- færasláttur. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins í Konsó. Kristniboðsflokkurinn „Vorperla". Til sölu lítil einfasa rafsuðuvél Uppl. í sfma 35948 kl. 7—8. Peningakassi. — Búðar-peninga kassi (Regina) til sölu. Sfmi 37469 Ný ensk uliarkápa til sölu nr. 44 að Njálsgötu 8 C. Sfmi 12814. Reiöhjól fyrir dreng á aldrinum 8 til 11 ára er til sölu að Kambs- vegi 35. Sími 34452, Til söiu nýr danskur tækifæris- kjóll, mjög smekklegur, lítið núm- er. Sími 33090. Barnavagn til sölu. Sími 19362. Barnavagn, burðarrúm og göngu- grind til sölu. Sími 15598. Vil kaupa sendisveinahjól, má vera ógangfært. Sírhi 32462.' i '&synnmsr' EB’-ii.íZUi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.