Vísir - 06.06.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 06.06.1963, Blaðsíða 14
/4 VÍSIR . Fimmtudagur 6. júní 1963. GAMLA BIO f! Slmi 11475 Toby Tyler Bráðskemmtileg ný Walt Disney litkvikmynd. Aðalhlutverkið leikur: Kevin Corcorn litli dýravinurinn i „Robinson-fjölskyldan" kl. 5, 7 og 9. Einkal'if Adams og Evu Bráðskemmtileg, sérstæð, ný amerísk gamanmynd. Mickey Roony Mamie Van Doren Paul Anka. kl. 5, 7 og 9. * £J£FuBÍð Sjómenn í ævinfýrum Bráðskemmtileg ný þýzk lit- mynd, tekin á Suðurhafseyju Karlheinz Böhm. kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Laugarásbíó Slmi 32075 — 38150 Svipa réttvisinnar (F.B.I. Story) Geysispennandi ný amerísk sakamálamynd I litum er lýs ir viðureign ríkislögreglu Bandarlkjanna og ýmissa harðvitugustu afbrotamanna sem sögur fara af. Aðalhlutverk: James Stewart og Vera Milles Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Hækkað verð Yellow Stone Kelly Hin skemmtilega og spenn- andi Indíánamynd I litum. Sýnd kl. 5 og 7. > Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Bíll eftir 9 sýningu. Guðlaugur Einarsson Málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37 Simi 19740 i mmnm 3. vika. Tfo'm§om hava goine abroad / HSTREC OISTRItUTODS UMITEO ftXMM w Ctlff RiCHARD _ J UHRI lft,"jPEHRS SiMfnœ homg ■ ftitf aseo TMftouGM wARNfR-PATME wmmmmm Stórglæsileg og vel gerð, ný, ensk söngvamynd I litum og Cinemascope, með vinsæl asta söngvara Breta I dag. Þetta er sterkasta myndin I Bretlandi 1 dag. Melvin Hayes Teddy Green, og hinn heimsfrægi kvartett The Shadows. kl. 5, 7 og 9. Slml R(V>iO Engin sýning í kvöld Nýjar skraut og raf- magnsvörur daglega. Rafglit Hafnarstræti 15 Sími 12329. Sund- bolir Gott úrval. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli. r Utsaia Verzlunin hættir. allt á a6 seljast ÍSKOUBÍ^ Engin sýning í dag Sjónvarp á brúökaupsdaginn (Happy Anniversary). Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með íslenzkum skýringartexta. David Niven Mitzi Gaynor Sýnd kl. 5 og 9. TJARNARBÆR Sími 15171 I ró og næöi Afburðaskemmtileg, ný ensk mynd með sömu leikurum og hinar frægu áfram-mynd- ir, sem notið hafa feikna vinsælda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Siml 11544 Mariza greifafrú (Gráfin Mariza) Bráðskemmtileg músik- og gamanmynd byggð á nam- nefndri óperettu eftir Emm- erich Kalman. Christene Gömer og tenórsöngvarinn frægi Rudolf Schock. Sýnd kl. 9 Einræöi („Diktatur") Stórbrotin sannsöguleg lýs- ing í kvikmynd af einræðis- herrum vorrar aldar og af- 'eiðingum verka þeirra. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð yngri en 12 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Andorro Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. n TROVATORE Simi 50184. Almennur kjósenda- fundur Albýöuflokkurinn Hljómsveitarstjórí: Gerhard Schepelern. Sýnipg laugardag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. ’ Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. XÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185 DEN NERVEPIRRENDE SENSATIONS FARVE- FILM Páll S Pálsson Hæstaréttarlögfræðingur Bergstaðastræti 14. Slmi 24200. Gústaf Ólafsson Hæstarétta rlögmaður, iturstræti 17 Sími 13,351 ÆRZL.ff 15285 DulaP* fulla meistaraskyttan Stórfengieg og •'.pennandi ný litmynd um líf listamanna sem leggja allt i sölurnar "■>'rir frægð og frama. Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. IH'um fyriiligg.andí og útvegum KONI hiöggdeyfa í flesta árganga og gerðir ''ífreiða. ;;.;yriu Laugavegi 170 Simi 12260 Verkamenn Duglega verkamenn vantar og mann á lyftara. PÍPUVERKSMIÐJAN H.F. Rauðarárstíg. ÚTBOÐ TilboS óskast í að byggja fyrsta áfanga heima- vistarhúss íþróttakennaraskóla íslands að Laug- arvatni. Gera skal kjallara hússins fokheldan. Framkvæmdir hefjist 1. júlí n. k. og ljúki 24. sept. 1 haust. Útboðsgögn verða afhent á Teikni- stofunni; Tómasarhaga 31, frá og með laugar- deginum 8. júní 1963 gegn 500.00 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 24. júní 1963 kl. 11 f. h. íþróttakennaraskóli íslands. Vegna veikinda- forfalla verður ekki unnt að sinna afgreiðslu skírteina og framlengingum nema frá" kl. 13,30—17,00 daglega (nema laugar- daga) júní mánuð. Loftferðaeftirlitið. Kópavogur-vinna Karlmaður óskast til starfa í verk- smiðjunni strax. Einnig stúlka vön flökun. ORA, KJÖT og RENGI h.f. Kársnesbraut 86 . Sími 22633. KEFLAVÍK i Blaðaúfburður Börn óskast til að bera út Vísi í Keflavík. Upplýsingar í síma 1349. Munið vorsyningu mynd- listarfélagsins í Listamanna- skálannm opin 1 - 10 e. li.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.