Vísir - 07.06.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 07.06.1963, Blaðsíða 3
V1SIR . Föstudagur 7. júní 1963 GLÆSILEGUR KOSNINGAFUNDUR Myndsjáin birtir hér tvær myndir frá hinum glæsilega fundi D-list- ans í Háskólabíói í gær- kveldi. Á stóru mynd- inni eftir sést hluti hins mikla mannfjölda er fundinn sótti. Hann var fyrst og fremst fundur þeirra mörgu, sem nú slá skjaldborg um viðreisn- ina til verndar henni. Af undirtektum fundar- ins má ráða að barizt verður af djörfung fyrir málefnum viðreisnarinn ar og Sjálfstæðisflokks- ins. Sóknarhugur manna kom skýrt í ljós, hvað eftir annað í undirtekt- um þeirra við ávörp ræðumanna. * msb

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.