Vísir - 07.06.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 07.06.1963, Blaðsíða 10
w ^^«WMwnWBWW<MPll|ni'WflllWU«liiBl SfiSSBSfö.^**^ ^I^MfM VISIR . Föstudagur 7. júní 1963 IIHIIII lliB'lllll I li llli— i IIIIIHMWIIIIi II11« Afreksmaður Framh. af bls. 4. þvl að ég var ekki sérlega heilsuhraustur"-. Stefán fór svo í Sjómanna- skolann og útskrifaöist þaðan 1954. Fór hann siðan stýrimað- ur til föður síns, Stefáns Guð- laugssonar, og var með honum í tvö ár. Faðir hans hætti sfðan sjómennsku, eftir'að hafa verið skipstjóri í 48 ár. Tók Stefán þá við skipstjórn á Halkion, 43 tonna bát, og var með hann til 1961 er hann fékk 94 tonna bát, Á Stefán bátinn ásamt föður slnum og tveim bræðrum sínum. ¥Tm byrjun sjómennsku sinnar y segir Stefán: „Ég held að það hafi varla nokkrum manni dottið I hug að spá vel fyrir mér, nema ef vera kynni ^eim sem áttu bátinn með mér. Ég efast um að það hafi nokkurn tíma byrjað hér skipstjórn maður með jafnmikla reynslu. Það er einkennilegt með betta. að hér hafa byrjað þrælvanir og duglegir menn og hefur ekki tekizt að fiska, þó að þeir virð- ist algerlega gallalausir menn". Það hefur bó ekki tekizt verr en svo, að Stefán hefur alla tíð aflað vel og varð aflakóngur í Vestmannaeyjum 1962. Á þess- ari vertíð hefur hann veitt 10 þúsund tunnur af síld og á þeim fimm vikum sem hann stundaði net aflaði hann 630 tonn, sem er svipað og hæstu bátarnir veiddu á sama tíma. Aðspurður hvernig standi á því Lífskförin — Framh ld af bls 8 hlutdrægni og reynt að sýna hlut. níiverandi ríkisstjórnar betri en hann er. Hér er alser- lega hlutlaus rannsókn, gerð af færustu : num á sínu sviði — væntanlega úr öllum stiórnmála flokkum — oe bvf ættu allir að f>eta trevst niðurstöðum beirra. 0<* be<5=ar niðurstöður stfna svo að ekki verður um viilzt, að lífsk'örin eru 119*, betri nú en bau voru árið 1958. Þær stfna, að hlutHeíld laun^>e<?a í bióðar- tek'unum hefur ai'kizt verulega í tfð nt'rveranrii rfkisstiórnar oe, að sWar h'óðartekiurnar hafa einm'g aukizt. Við erum bví vissulega á leið tH bættra Iffsk'ara, og miðað yið ástand efnaha<>sm«lanna bee; ar vinstri stiórnin fór frá verð- ur bvf ekki andmælt með fram- bærilequm rökum. að vel hefur miðað áfram. Og ekki má gleyma bví, að margt annað, sem teliast má til beinna hags- bóta fyrir almenning, hefur á-i unnizt á k'örtímabilinu. Má bar nefna viðskiotafrelsið. afnám haftanna og betri vörur. Einnig má minna á að «msar vöruteaundir, sem ekki falla inn I útreiknin«?ana hér að framan, hafa lækkað miög f verði veena tollalækkana. Er þar um að ræða beinar hagsbætur fyrir al- menning. Mundi almenningur, ef hann Iítur til baka, vilja skipta á nú- verandi ástandi og bví, sem hér ríkti á tímum innflutningshaft- sr.na, skömm' ínarinnar og bið- raOanna? PaO voru tímar vinstri stefnunnar eins og hún var og er og mun ævinlega verða — tímar þröngsýnnar flokks- hyggju, úrræðaleysis og skiln- ingsleysis á þörfum almennings. Þessari spurningu eiga kjós- endur að svara 1 kjörklefahum n.k. sunnudag. Og vonandi segja þá fleiri en nokkru sinni áður: Aldrei aftur vinstri stjóm! $m að menn eru aflamenn, svarar hann: „Því færðu varla svar við hjá mér, frekar en öðrum. Þetta er svipað og það, að sumir geta spilað á hljóðfæri en aðrir ekki. Þetta er eitthvað í manninum sjálfum. Það er ekki kunnáttan ein sem ræður aflanum, þó að hún sé ómissandi með. Það getur þó enginn fiskað nema hann hafi góða áhöfn og góðan útbúnað. Einnig er það nauðsynlegt að áhöfnin sé sam- stillt. Það er alveg sama á hvaða skipi það er, það getur ekki ver- ið nema einn -kinstjóri. Það þýð ir ekkert að öll áhöfnin fari að leika skipstjóra, þó að nauðsyn- legt sé að hafa samráð við hana. Ég hef mikið brotið heilann um þetta, en ekki komizt að ann- arri niðurstöðu en þeirri, að þetta hl-'öti að vera eitthvað yf- irnáttúrlegt" Það hefur óhjákvæmilega á- hrif á menn að b.jarga fjölda manna frá dauða. „Það reynir í'-áflega mi'tið A mann." ?egir ?fán. „Maður kemst f snert- íngu við skil lífs og dauða. Ég var mjög órólegur allan fyrri hluta síðustu vertíðar. Ég hélt að ég ætti eftir að missa tvo menn. Mig dreymdi að ég var búinn að missa bæði akkerin af bátnum, og hélt, að það væri fyrir óhöppum hjá okkur. Það hefur sennilega verið fyrir láti þeirra tveggia manna, cera fór- ust með Erlingi IV." Ctefán leggur talsvert upp úr ^ draumum, þó að ekki segi hann að sig dreymi sérlega oft. Dreymir hann oft fyrir afla og segist yfirleitt vita fyrirfram hvernig gengur á hveriu úthaldi. Hann er einnig trúmaður og bið- ur alltaf sjóferðabæn fyrir hvert úthald og stundum endranær. i „Ég held að sjómenn séu yfir- \ leitt trúmenn, undir niðri, þó, að margir vilii ekki viðurkenna' það," segir hann. „Trú manna fær útrás á mismunandi hátt. ; Mér lætur bezt að vera þögull, um mína trú." Stefán telur miklu skemmti- •^, legra að vera á bát en á togara, þar sem tilbreytinein er meiri, svo sem begar skiot er um veiðarfæri. Þá eru einnig betri frí á bátunum. Skemmti- legustu veiðina telur hann síld- veiðar og segir: „Mér hefur allt- af þött sfldin skemmtilepust þó að mér hafi alltaf eengið betur á netum og línu. Mér hefur ekki gengið sérlega vel á síld, fyrr en helzt f vetur. Ég var með gamla nöt í fyrra, en fékk nýja f vetur og þá fór að ganga bet- ur. Maður kennir alltaf ein- hverju öðru um en sjálfum sér, þeuar illa gengur." Stefán liggur núna rúmfast- ur á spitalanum í Vestmanna- eyjum og er að ná sér eftir magablæðingu. Fékk hann að fara á fætur til að taka við af- reksverðlaununum, er þau voru afhent á Sjómannadaginn. Að- spurður, hvernig síldin í sumar leggist í hann, svarar hann: „Alveg prýðilega. Ég ætla ekki að koma nálægt henni. Það verð ur annar skipstjóri með bátinn og ég fer í mesta lagi norður einhvern tíma til að horfa á." ós. Fi-amhaid a. ols. 7 Flug.sýn er níi með tvær litiar vélar f þessum Vestfjaröaferðum, af gerðinni Cessna 180 og Stinson en um miðjan júní mun það bæta við þremur vélum, þannig að alls verða fimm vélar í ferðum þessum. Hefur félagið iafnvel í hyggju að Iáta vélina vera staðsetta á Vestfjörðum og verður hún til taks til flugs milli fjarða. Jón MagnUsson sagði að Flugsýn hefði þegar fengið nokkra reynslu af Vestfjarðaferðum (og reyndar af ferðum til allra landshorna) því að í fyrra flugu þeir óreglubundið til staða þessara. Allt útlit væri fyrir að grundvöllur fyrir þessum ferðum væri góður og hefðu for- ráðamenn Flugsýnar í hyggju að fljúga slíkar ferðir allt ári^ um kring þegar veður leyfði. Flugsýn mun í sumar eins og undanfarið hafa leiguflug hvert á land sem er, fljúga með ferðamenn, viðgerðamenn, sjúklinga og alla aðra sem þess óska. "*» 16250 VINNINGARl Fjórði hver miði vínnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Auglýsib i VISIR - Jbað marg-borgar sig HREINGERNINGAR, HÚSAVIÐGERÐIR. Við hreinsum allt fyrir yður utan sem innan. Setium f tvöfalt gler. Gerum við bök Bikum og béttum rennur Kittum upp glugga og m. fl. Sfmi 3-76-91. Kaupið vatna og síldardráttar trefjaplast bátana hjá okkur. Höfum 8, 10, 13 og 15 feta á lager. Hagstætt verð. Söluumboð: Ágúst Jónsson, Laugaveg 19, 3. liæð . Sími 17642. TREFJAPLAST H.F. BIFREIÐASALAN Laugavegi 146 - Sfmai 11025 og 12640 BIFREIÐAEIGENDl 1: Við 'iijum vekia athygli bíleigenda á að við höfum ávallt á' upendui að nýjum og nýlegum FOLKSBIP- REIÐUM og öllum gerðum og árgerðum af JEPPUM. Láti^ KÖSl þvi skrá fynr yðui bifreiðina. og pér getið treyst þvi %f hún selzt miög fljótlega KAUPENDUR: Nýii og ýtarlegii verðlistar liggja frammi með um 700 skráPum bifreiðum, við flestra hæfi og greiðslu- getu - Þa? sannai yðui bezt að RÖST ei miðstöð bif- reiða viðskiptanna - RÖST REYNIS7 BEZT - RÖST S.F. Laugavegl 146. - Simai U02S og 12640 Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir at nýjum dekkjun til sölu. Einnig mikið af felgum á vmsar tegundir bíla. MYLLAN — Þverholfí 5 fífi u. ¦¥"¦¦ ¦ * Katherine Hepburn er inikill heimspekingur — og hún hlíf ir ekki karlmönnunum. Nýjasta spakmælið hennar: — Mikið dáist ég að kon- um. Hugsið ykkur hve mikilli ró og jafnvægi þær hafa kom- ið á heiminn. í mörg ár hefur Katherine Hepburn er þeún tekizt að telja hinni mjög svo Iftt aðlaðandi karlþjóð trú um að hún sé afskaplega að- laðandi. Ef þetta er ekki mann kærleiki, þá veit ég ekki hvað mannkærleiki er. Eartha Kitt hefur hingað til ekkl skipt sér af stjóramálum — en nú hefur hún gengið í Iið með forystumönnum svert- ingja í kynþáttabaráttunni í Alabama. Hún hefur gefið meðaltekj- ur einnar viku (5000 dollara) :. Eartha Kitt. í baráttusjóðinn í Alabama, en miklu meiri fjárupphæðir hef- ur hún útvegað handa dr. Mar tin Luther King meðal hvítra vina sinna. — Hvers vegna er ég nú með? segir Eartha. Vegna þess að nú á ég barn. Engin móðir með sjálfsvirðingu getur stað- ið fyrir utah þessa baráttu. F i L S ö L U: De soto '55, 8 cyl sjálfskipt- ur, minni gerð. 50 þús. Chevrolet '50, 6 cyl., bein- skiptur verð 30 þúsund. Zodiack '55. sem nýr, verð 70 þúsund Chevrolet '55, beinskiptur 6 cyl„ þúsund. Chevrolet «59 f fyrsta flokks lagi. 110 þiisund. Opel caravan '55, verð 40 þúsund Moskvi'.: *58, verð 40 þús. Villys station '51 með drifi á öllum, verð 60 þús. Zodiack '58, fyrsta flokks bíll á 110 þúsund. M RAUÐARA ÉS SKCLAGATA 53 — SÍMI15US nihwa«iíaatiic>«Tit««wwBma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.