Vísir - 07.06.1963, Page 13

Vísir - 07.06.1963, Page 13
V í SIR . Föstudagur 7. júní 1963 13 Happdrætti Háskóla íslands Á mánudag verður dregið í 6. flokki. b. tl. 1 á 200.000 kr. .. 200.000 kr. 1 - 100.000 — .. 100.000 — 1,100 vinningar að fjárhæð 2,010,000 krónur. 2b - 1U.UUU — . . zbU.UUU — 90 - 5.000 — .. 450.000 — 980 - 1.000 — .. 980.000 — / Á morgun eru seinustu forvöð að endumýja. Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. .. 20.000 kr. Happdrætti Háskóla 1.100 2.010.000 kr. Islands ÚRVAL af PONDS og MAX FACTOR snyrtivörum, nýkomið SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugaveg 76 TRILLUBÁTUR Þriggja tonna trillubátur til sölu. Alls konar skipti geta komið til greina. Uppl. i síma 12782 kl. 12—1 og 7—8 e. h. HÁRGREIÐSLUKONUR Til leigu aðgangur að hárgreiðslustofu. Uppl. í síma 24744 og hár- greiðslustofunni Hverfisgötu 37. ATVINNUREKENDUR Vanur matsveinn óskar eftir atvinnu á sjó eða landi. Tilboð merkt „Góð vinnuskilyrði" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ. m. BÍLSTJÓRI - ÓSKAST Ungur piltur, sem hefur umráð yfir sendibíl, getur fengið hagkvæma atvinnu. Upplýsingar í síma 11660. VÉLRITUNARSTULKA Samvizkusöm stúlka, helzt vön vélritun, óskast strax. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar, Ránargötu 19. IÐNAÐARHUSNÆÐI - ÓSKAST Iðnaðarhúsnæði, ca. 150—200 ferm á góðum stað í bænum, óskast fyrir þriflegan iðnað. Nánari upplýsingar i síma 24839. KÓPAVOGUR - HERBERGI Rólega eldri konu vantar góða stofu og eldhús eða eldunarpláss. Mætti vera tvö herbergi. Lítilsháttar barnagæzla kemur til greina. Sími 18474. BARNALEIKTÆKI Smíðum ýmis konar barnaleiktæki, rólur, sölt, rennibrautir o. fl. Einnig snúrustaura, ýmsar gerðir. Allmikið úrval sýnishorna. Málmiðjan Barðavogi. Sími 20599. Opið til kl. 7 e. h. alia virka daga. VERKSMIÐ JU STULKUR Nokkrar stúlkur helst vanar verksmiðjusaum, eða öðrum saumaskap óskast strax. Talið við okkur í sitna 22160 og milli kl. 8—9 e. h. í síma 22655. — Verksmiðjan Herkúles Bræðraborgarstíg 7 2 hæð Aldrei er Kodak litfilman nauðsynlegri en þegar teknar eru blómam KODACHROME II I5 DIN KODACHROME X 19 DIN EKTACHROME 16 DIN HANS PETERSEN H.F. Sími 2-03*13 Bankastræti 4. Karlmannasandalar Stórt úrval . Gott verð SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugaveg 17 . Framnesveg 2 Trúlofunarhringir Garðar Ólafsson Orsmiður við Lækjartorg, slmi 10081. Gluggagirði n ý k o m i n b yggingavörur h.t Laugaveg 178 . Sími 35697 m cxna Jyutienised 'T£ibbi i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.