Vísir - 08.06.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1963, Blaðsíða 4
1 4 VI i< . ^áugaraagu b. j.iní 1963 fi r r MOTBARUR STJORNARANDSTODUNNAR — MOTBARUR STJORN ARANDSTODUNNAR í blaðinu í dag eru rak in í stuttu máli nokkur af þeim málum sem nú- verandi ríkisstjóm hefur látið til sín taka. Þessara verka og viðreisnar hef- ur gætt í þjóðlífinu á öll um sviðum, í öllum stétt um, í öllum landshlut- um. Fólk finnur það og sér, þegar það lítur í eig- in barm. En ríkisstjómin hefur ekki látið sér nægja, að undirbúa og vinna verkin í nútíð, hún hefur einnig hugsað til framtíðarinnar. — Lögð hefur verið fram stór- huga framkvæmdaráætl un, byggð á raunhæfu og skynsamlegu mati á þróun og horfum í at- vinnumálum lands- manna. Gegn þessari viðreisn, gegn þessum áætlunum hafa stjórnarandstæðing ar barizt í þessari kosn- ingahríð. Og hvernig hafa þá þeirra rök verið, . A,,ir vita> að verð a íandbúnað- arvörum er skv. lögum bundiö Eru erlendar lántökur óþjóðhollar? Einhver mesti óhróöurinn sem er á borð borinn í þessum kosn- ingum, er sá áróður stjórnarand stæðinga, að stjómin hyggist selja landið í hendur útlending- um, hleypa erlendum auðhring- um inn í landið og landhelgina, ætlunin sé að fórna sjálfstæð- inu. Þessum áróðri trúir að sjálf sögðu enginn heilbrigður og skynsamur maður, enda eru ó- drengilegar dylgjur sem þessar of fjarstæðukenndar, til að þær hljóti hljómgrunn. Ríkisstjómin hefur hins veg- ar hvað eftlr annað iýst því yflr, að hún muni beita sér fyrir öflun eriends fjár til nýt- ingar á auðiindum landsins, á þann hátt að tryggt sé þó, að íslendingar hafi ætíð yfirráðin. Stjórnarandstæðingar hafa reynt að hræða fóik með er- lendu fé, og iæða þeim hugs- unarhætti inn, að slíkar lántök- ur væm óþjóðhollar. Til marks um heilindi þessa málflutnings, hefur verið dregið fram f Vfsi, hvemig SlS reyndi fyrir nokkr- um misserum að koma hér upp niðursuðuverksmiðju, með til- styrk systurfyrirtækis sins í Svfþjóð, en það fyrirtæki átti að leggja f verksmiðjuna 49% af hlutaféinu. Á sama tíma og SÍS leitaði hófanna um þetta, reyndu þeir Eysteinn Jónsson og Helgi Bergs (báðir f stjóra SÍS) að gera erlent fé tortryggilegt í aug um íslendinga, sögðu að stjóm- arflokkamir væm að hleypa er- lendum auðhringum inn f landið. Vöruhækkanir sök SIS Eitt af þvf fáa í málflutnlngi stjórnarandstæðinga, sem ekki em vfsvltandi blekkingar, em vömhækkanir þær, sem þeir benda á. En vömhækkanir þurfa ekki ætfð að þýða verri afkomu heimilanna og vömhækkanir geta átt sér ýmsar orsakir. Þessar hækkanir kalla Fram- sóknarmenn „árásir á heimilin“. Ailir vita að stærsti útgjaldalið- urinn f matarkaupum heimil- anna era Iandbúnaðarvömr. — hvað gagnrýna þeir, hvað hafa þeir fram að færa til bóta eða upp- hyggingar? Lítum á þau málefni sem hæst hafa borið í málefnum þeirra í kosningabaráttunni. þá sjá aiiir hvaðan „árásin á heimiiin" kemur. Almennar vömhækkanir urðu hins vegar af fleiri ástæðum. Ríkisstjómin beitti sér fyrir því, kaupgjaldi, þapnig að ef lcaup hækkar, þá hækka landbúnað- arvörur samtfmis. Þegar þetta er haft í huga um leið og bent er á þá stað- reynd, að það var SÍS, sem hleypti kaupgjaldsskriðunni af stað 1961, þannig að allt kaup f landinu hækkaði um 30%, Hlutur launk>ega hefur batnað Ein af afleiðingum viðreisn- arinnar er næg atvinna handa öllum þeim, sem unnið geta á þessu Iandi. Stjórnarandstæðing ■ ,ar hafa þó snúið hinni miklu eftirspurn eftir vinnuafli á þann veg að hér sé um vinnuþrælk- un að ræða, og að launþegar beri minna úr býtum nú en nokkru sinni áður. Hvað er hæft í þessu? Látum staðreyndirnar tala: 1. Kaup verkamanna fyrir átta stunda vinnudag hefur hækk að f tíð núverandi stjórnar um 26%. Hlutdeild launþega f þjóðar- tekjunum hefur aukizt frá því sem var í tíð vinstri stjórnarinnar um 3%. Þrátt fyrir hrakspár stjóra- arandstæðinga hefur verið næg atvinna handa öllum vinnandi mönnum f landinu. Lffskjör alls aimennings em 10% betri nú en þau vom 1958. fljótlega eftir vaidatöku sína, að beinir skattar voru stórlega lækkaðir (110 millj. kr.), en í stað þeirra lagðir á óbeinir skattar, sem vitaskuld koma einkum fram í vöruverði. I stað hækkaðs vöruverðs hafa því komið stórfclldar skattalækk- Deilt um keisarans skegg EBE málinu 1 í Stjómarandstæðingar (Fram- sókn) ásaka stjórnarflokkana um að hyggjast svfkja landið í hendur útiendingum með því að Gengislækkun afleiðing vinstri stjórnarinnar Stjórnarandstæðingar hafa haldið því mjög á lofti, að tvær gengislækkanir hafi verið gerð- ar á kjörtímabilinu. Hins vegar tala þeir minna um af hvaða ástæðum efnt var til þeirra gengislækkana. Vinstri stjórnin hafði með yf- irfærslugjaldinu komið & dul- búinni gengislækkun, þött sá feluleikur dyggði ekki einu sirini til. Gafst vinstri stjórnin upp 1958 og lýsti yfir algjöru neyð- arástandi í efnahagsmálum. Nú- verandi ríkisstjórn þorði að horf ast í auga við vandann og gekk umbúðalaust að lausn vandamf 1 anna. Gengislækkunin 1960 ag rétt skráning krónunar, var ó- umflýjanieg vegna aðgerða vinstri stjórnarinnar. Þannig tókst einnig að byggja upp traustan grundvöll undir efna- hagsráðstafanir þær, sem gerð- ar vom. En 1961 efndu stjórnarand- stæðingar til verkfalla og'fengu knúið fram, með SÍS í broddi fylkingar, 13*4% hækkun og allt upp í 19%. Fyrirsjáanlegt var, að miklir örðugleikar mundu skapast, ef ekkert yrði að gert. Áhrif kaup- hækkananna hefðu á skömmum tíma breiðzt út og valdið al- mennri hækkun framleiðslu- kostnaðar og aukinni eftirspurn eftir gjaideyri. Til þess að koma í veg fyrir þessa þróun, gjaldeyrisskort og atvinnuleysi var aðeins eitt úr- ræði fyrir hendi: Að endurskoða gengisskrán- inguna. Þótti þá eðlilegast að færa gengisskráningarvaldið um leið i hendur Seðlabankans, enda er sú skipan algengust í nálægum löndum. Sést á þessu, hvaða ástæður liggja til þeirra gengislækkana, sem verið hafa. iýsa yfir að þeir vilji annað hvort gera tolla- eða viðskipta- samning eða aukaaðildarsamn- ing við Efnahagsbandalag Evrópu. Þeir lýsa þessa stefnu svik við þjóðina og fullyrða, að þeir sjálfir vilji aðeins tolla- og viðskiptasamning. Sannast hefur á siðustu vik- um, að foringjar Framsóknar- flokksins vildu á sfnum tíma (ágúst 1961 og febrúar 1962) ekki aðeins kanna möguleika á aukaaðild, sem nú er höfuðsynd í þeirra augum, heldur og vildu þeir (SÍS) leggja inn inntöku- beiðni um fulia aðild. Þeir vildu því á sínum tíma ekki aðeins það sama og stjómin vill kanna nú, heldur vildu þeir ganga mun lengra. Þá er á það að iíta, að eng- inn veit hver munurinn er á aukaaðild og tolla- og viðskipta samningi og geta jafnvel þessi hugtök þýtt eitt og hið sama. Að lokum má benda á, að EBE málið er alls ekki brennandi spursmál í dag, og erfitt að taka afstöðu, vegna samningsslita Breta og Frakka, sem menn minnast. Engar líkur em á að þær samningaviðræður hefjist að nýju með árangri í náinni framtíð. smsrafsaa*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.