Vísir - 08.06.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 08.06.1963, Blaðsíða 8
8 VlSIR . Laugardagur 8. júnf 1963 VÍSIR Otgefandi: Blaðaútgáfan VlSIR. Ritstjóri: Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson. Fréttastjóri: Þorsteinn Ó. Thorarensen. Ritstjómarskrifstofur Laugavegi 178. Auglýsingar og c>fgretðsla Ingóifsstræti 3. Áskriftargjald er 65 krónur á mánuði. t lausasölu 4 kr. eint. — Simi 11660 (5 línur). Prentsmiðja Vfsfs. — Edda h.f. Orlagaríkur dagur Á morgun eigum við að ganga að kjörborðinu til þess að segja til um það með leynilegu atkvæði, hvaða stjómarfar við viljum hafa í landinu næstu fjögur ár- in. Það veltur á miklu fyrir þjóðina, hver ákvörðun meirihlutans verður. Samstarf núverandi stjómar- flokka hefur verið heilbrigðara og betra en dæmi eru til um samstjóm flokka á íslandi, og árangurinn er í samræmi við það. Þessir flokkar hafa nú lýst því yfir, að þeir muni starfa saman áfram, ef þjóðin veiti þeim aðstöðu til þess. Verk þeirra undanfarið kjör- tímabil tala sínu máli, og nú á þjóðin að dæma um þau. Stjórnarandstaðan dæmir þau hart, segist sjálf geta gert miklu betur og lofar þjóðinni gulli og grænum skógum. Ekki hafa þó fengizt bein svör við því, hvaða stefnu Framsókn og kommúnistar ætli að taka upp, ef þeir fengju meirihluta. En helzt er að skilja þá svo, að það yrði stefna vinstri stjórnarinnar sálugu, þ. 3. höftin, skömmtunin og uppbótakerfið. Vill þjóðin þetta aftur? Því svarar hver fyrir sig á morgun í kjörklefanum. Við búum i Iýðfrjálsu landi, þar sem enginn þarf að óttast, að fylgzt sé með gerð- um hans við kjörborðið og hefndarráðstöfunum beitt af hendi valdhafanna, ef hann greiðir atkvæði gegn þeim. En hann leiðir sjálfur yfir sig hefndina, ef hann kýs gegn hagsæld sinni og hamingju. Þeir, sem kjósa flokka stjórnarandstöðunnar, geta í raun og veru ekki vitað hvað þeir eru að velja, en allar líkur benda til að þeir séu að velja verri kostinn. Það er a. m. k. víst, að þjóðinni hefur aldrei vegnað betur en nú, og því harla ólíklegt að ný vinstri stjórn mundi geta bætt þar um. Ekki Framsókn í sfjórn Framsóknarflokkurinn biður um stöðvunarvald, eins og hann kallar það. Hann nær því þó aldrei einn, en hann gæti fengið það ásamt með kommúnistum. Þessi beiðni er því jafnframt yfirlýsing um það, að Framsókn og kommúnistar ætli að vinna saman eftir kosningar, eins og áður, nema Framsókn geti þrengt sér inn í ríkisstjórnina. Það er vafalaust rétt, sem kommúnistar segja, að Framsókn mundi svíkja þá í tryggðum, ef hún ætti þess kost að komast í stjóm með hinum flokkunum. En Franísókn má ekki komast í ríkisstjóm. Með komu hennar þangað mundu óheilindin og glundroðinn aftur hefja innreið sína í stjórnarráðið. Reynslan hefur sýnt að Framsókn er svo óheil í samstarfi, að sú rikisstjóm, sem hún á aðild að, verður fyrr eða síðar óstarfhæf. Reykvíkingar! Það er á ykkar valdi að afstýra því, að Framsókn bæti við sig þingsæti. Hún gerir það ekki úti á landsbyggðinni. Ef þið munið fortíðina, ættuð þið sízt að hjálpa henni til þess. «2 VERK VIÐREISNARINNAR Fjármálum ríkisins komiö í betra horf Eitt af því fjölmarga sem nú- verandi ríkisstjóm hefur beitt sér fyrlr hefur verið að koma fjármálum rfkisins í betra horf. Fullyrða má, að árangurinn af þeirri viðleitni hafi orðið meiri og betrl en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Þessa árangurs hefur að sjálfsögðu gætt viða í þjóðfélaginu, en rétt er þó að draga saman helztu atriðin og Ekkl hefur einungis verið unnið að efnahags- og félags- málum á kjörtfmabilinu, heldur hafa verið unnin stórvirki á fjölmörgum öðrum svlðum. — Þannig hefur Bjami Benedikts- son dómsmálaráðherra hrundið fram mörgum málum, sem hafa gmndvallarþýðingu á sviði stjómarfars, dómstarfa og rétt- argæzlu I landinu. Skal hér get- ið þeirra heiztu: 1. Nýtt frumvarp um Hæsta- rétt íslands. í lögunum em ýmis nýmæli, meðal annars að Hæstarétt megi setja ut- an Reykjavikur, ef sérstak- lega stendur á. 2. Lög um Iandsdóm hafa ver- ið endurskoðuð, en þau vom orðin úrelt. Landsdómur fer með og dæmir mál þau, er Alþingi ákveður að höfða skuli gegn ráðhermm út af embættisrekstri þelrra. 3. Sömuleiðis vom endurskoð- uð lögin um ráðherraábyrgð, en þau em frá árinu 1904 og úrelt orðin. Hin nýju lög em til samræmis við breytta tfma. 4. Lög um meðferð opinberra mála vora tekin til endur- skoðunar og þeim breytt all- vemlega. Vom þær breyt- Ingar tll bóta og em til hag- ræðls fyrir dómssýslu f land- Inu. Sú nýskipan var gerð að sakadómurum í Reykja- vekja athygli manna á þeim stórfelldu breytingum, sem orð- ið hafa til batnaðar. Þau atriði koma einkum fram i eftirfarandi: 1. Réttlátri og skynsamlegri tekjuöflun ríkissjóðs. 2. Skipulagningu og hagræð- ingu rikisútgjalda. 3. Hallalausum fjáriögum. vík var fjölgað upp f 3—5 og er einn þeirra yfirsaka- dómari. 5. Sett vora lög um héraðs- fangelsi, ríkisfangelsi og vinnuhæli, og einnig Iög um dómsmálastörf í Reykjavík. 6. Hafin er bygging nýrrar Iög- reglustöðvar í Reykjavfk og fjár aflað til þeirrar bygg- ingar. Núverandi rfkisstjóm hefur létt gifurlegum skattabyrðum af þjóðinni. Skattalækkunin 1960 nam samtals 110 millj. kr. Skattgreiðendur f landlnu vom mcð öðmm orðum afhentar 110 millj .kr. til eigin afnota, sem þeir hefðu ella þurft að greiða í rfkiskassann þetta eina ár. Enn hærri upphæð var spöruð skatt greiðendum árin 1961 og 1962 vegna hærri meðaltekna en töl ur liggja ekki ennþá fyrir hjá Skattstofunni, um hversu háar þær vom. Fjármálaráðherra, Gunnar Thoroddsen, hefur lýst því yfir að ef viðreisnin fær að halda á- fram, þá muni vera framhald 4. Auknum stuðningi við verk- legar framkvæmdir. Tekjuöflun ríkissjóðs hefur verið breytt allmikið í tíð nú- verandl stjómar. Hafa verið felldir niður beinir skattar s. s. tekjuskattur, en í stað þess komið á óbeinum sköttum. Þessi breyting hefur haft f för með sér nokkrar vöruhækkanir, sem stjómarandstæðingar hafa ó- spart bent á, en þeirri staðreynd verður samt sem áður ekki haggað, að óbeinir skattar mælast mun betur fyrir, em hentugri fyrir alla aðila, og hafa auk þess í för með sér rétt- Iátari og hagkvæmari gjalda- greiðslur fyrir almenning. Verulegar umbætur hafa orð- ið f þá átt að koma á meiri sparnaði f opinberum rekstri. Nefna má gjaldheimtuna og rfkisábyrgðir, og hafa sparazt tugir millj. kr. Fjárlög hafa verið afgreidd halialaus öll ár viðreisnarinnar, og hefur ómetanlegt hagræði f för með sér. Stuðningur við verklegar framkvæmdir hefur hækkað og aukizt gífurlega, og stofnaðir og efldir hafa verið stofnlána- sjóðir atvinnuveganna. í heild má segja að fjárhagur rfkisins sé með miklum ágæt- um og Iiafi ekki f annan tíma verið betri. þessarar skattalækkana og f næsta áfanga lækkað um 35-40 millj. kr. Nánar skulu nú skýrðar lækk anirnar: Ef miðað er við álagða skatta 1959 skv. framtali frá árinu 1958 voru þeir kr. 139.645.000. Þá vom skattgreiðendur 61900 en skattleysingjar 16.261. Árið eftir, þ.e. þegar skatta- löggjöfinni hafði verið breytt, voru álagðir skattar kr. 31.225. 000,00, eða lækkun sem nam 110 millj. kr. Það árið (1959) var fjöldi skattgreiðenda 15.080, en skatt- Ieysingjar 63.260,00, eða með öðmm orðum, skattgreiðendum fækkaði um 47.000 manns. Gagnger endurskoðun á dóms- réttarmálum 110 milljón króna skattalækkun 110 ftúllj. króha ska-ttala?kkun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.