Vísir - 08.06.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 08.06.1963, Blaðsíða 14
V í S IR . Laugardagur 8. Júni 1963 M Gamla Bíó Slml 11475 Toby Tyler Bráðskemmtileg ný Walt Disney litkvikmynd. Aðalhlutverkið leikur: Kevin Corcorn litli dýravinurinn i „Robinson-fjölskyldanr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einkal'if Adams og Evu Bráðskemmtileg, sérstæð, ný amerísk gamanmynd. Mickey Roony Mamie Van Doren Paul Anka. kl. 5, 7 og 9. -k STJÖRNUnjft Siml 18936 WSW Sjómenn i ævintýrum Bráðskemmtileg ný þýzk lit- mynd, tekin á Suðurhafseyju Karlheinz Böhm. kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Laugarósbíó Simi 'Í2075 - tSlfii Sv/po réttvisinnar (F.B.l. Story) Geysispennandi ný amerisk sakamálamynd f Iitum er lýs ir viðureign ríkislögreglu Bandaríkjanna og ýmissa harðvítugustu afbrotamanna sem sögur fara af Aðalhlutverk: James Stewart og Vera Milles Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Uækkað verð Yellow Stone Kelly Hin skemmtilega og spenn- andi Indfánamynd I litum. Sýnd kl, 5 og '7. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Bíll eftir 9 sýningu. 4. vika. I Sími 50184. Luxusbillinn (La belie americane) Óviðjafnaleg frönsk gaman- mynd Sýnd kl 7 og 9. Sími 50184 4; (LSTRfC DISTRIBUTORS UMITIO prtMM CIIFF RICHARD _ J UURI PETERS noum BCBmM RCLCASEO THROUCH WARNER PATHÍ MMMS Stórglæsileg og vel gerð, ný, ensk söngvamynd i litum og Cinemascope, með vinsæ) asta söngvara Breta 1 dag. Þetta er sterkasta myndin I Bretlandi I dag. Melvin Hayes Teddy Green og hinn heimsfrægi kvartett The Shadows. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Slml Knnzn Flisin i auga kölska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð afisnillingnum- Ingmar Bergmarin. j,r Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sími19185 DSiN NERVEPIftRENDE SENSATIONS FARVE- Bli-M Allt fyrir penmgana Nýjasta og skemmtilegasta myndin, sem Jerry Lewis hefur leikið I. Aðalhlutverk: Jerry Lewis Zachary Scott. Joan O’Brien Sýnd kl. 5, 7 og 9. HHSTUBBÆJARhll I Sjónvarp á brúðkaupsdaginn (Happy Anniversary) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með íslenzkum skýringartexta, David Niven Mitzi Gaynor íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÆR Sími 15171 I ró og næði Afburðaskemmtileg, ríý ensk mynd með sömu leikurum og hinar frægu áfram-mynd- ir, sem notið hafa feikna vinsælda Sýnd kl. 5. 7 og 9. Miðasala frá kl 4. Slmi 11544. Njósnasamtökin „Svarta kapellan" (Geheimaktion Schwarze Kapelle). Geysispennandi og viðburða- hröð njósnaramynd, sem ger- ist í Berlín og Róm á styrj- aldarárunum. Peter van Eyck Dawn Addams. (Danskir tekstar) Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ifeiiji/ ÞJÓDLEIKHÖSIÐ f. TROVATORE Sýning í kvöld kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. 1 Aðeins tvær sýningar eftir 1 i Andorra Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. DuíaF* fulia meistaraskyfctaii Stórtengieg og spennandi ný litmynd um líf listamanna 1 sem leggja allt i sölurnar fyrir frægð og frama. Danskur texti. Sönd kl. 9, Ævintýri i Japan Amerísk litmynd með Jerry Levvis Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 6, Nýjar skraut og raf- magnsvörur daglega. Ratglit Hafnarstræti l" Sími 12329. Verzlunm hættir. alh á ad sehast «15285 Gústat Ólatsson Hæstaréttarlögmaður, A :turstræti 17 Slmi 13354 ÚTBOÐ Páll S Pálsson Hæstaréttarlögfræðingur Bergstaðastræti 14. Sími 24200 Tilboð óskast í að byggja Rannsókna- stofnun landbúnaðarins á Keldnaholti, Útboðslýsinga og teikninga má vitja á skrifstofu Rannsóknaráðs ríkisins, At- vinnudeild náskólans, háskólalóðinni, gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Til- boð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 25. júní n. k. kl. 11,00 f. h. Rannsóknaráð ríkisins. Munib vorsýningu Myndlistarfélagsins i Listamannaskálanum Opin kl. 1-10 eh Málverkasalan Vegna breyiinga verður gefinn mikill afslátíur af flestum listaverkum hjá okkur, til 15. júní n. k. MÁLVERKASALAN Týsgötu 1 Sími 17602. KEFLAVÍK Blaðaútburður Börn óskast til að bera út Vísi í Keflavík. Upplýsingar í síma 1349 Herbergi óskast Okkur vantar herbergi nú þegar fyrir ungan reglusaman Iærling, helst í aust- urbænum. MÚLAKAFFI Hallarmúla Sími 37737. Sumarbústaður óskast til leigu í 1—3 mánuði í sumar. Fyrsta flokks umgengni heitið. Uppl. í síma 38207 eftir kl, 7 á kvöldin. Rafvirkja- meistarar Rör 5/8“ verða til afgreiðslu einhvern næstu daga. Ídráttarvír, 1,5 qmm, hvítur, svartur, rauður, f gulur og blár er fyrirliggjandi. \ Dyrasfmavír 2x0,8 qmm., þrír litir fyrirliggjendi. , G. MARTEINSSON h.f. Umboðs- og heildverzlun. Bankastræti 10. Slmi 15896 Annast hvers konar LESGUFLUG tveggja hreyfla Piper-Apaché flugvél TRYGGVI HELGASON Sími 2575 — AKUREYRI Blöðrur og flögg fyrirliggjandi HEILDSALAN Sími 16205. nmiM flkfeui

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.