Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 5
5- V1SIR . Mánudagur 10. júní 1963 Erlendum rannsóknarleið- til íslands fer fjölgandi ongrum Margir erlendir rannsókna- j leiðangrar eru væntanlegir hing ' að til lands í sumar, bar af : hvorki fleiri né færri en 11 frá , Englandi og 2 frá Skotlandi. en i frá þessum tveimur löndum j koma hingað að iafnaði flestir | slíkir sumarleiðangrar. Enn fremur eru vfsindamenn komn- lokið — Fra.nb at I stðu engum hefur til bessa komið til hug ar að gera kröfu um, öðrum en flugmönnum. Samkomulag varð um að gerðardómur fiallaði um þriðia kafla samningsins mill' deihiaðila. það er uppsagnarákvæðin. Sverrir Jónsson verður ekki tekinn inn aftur. Stutt tilkynning: Flugfélögin og flugmenn eru fáorð á opinberum vettvangi um samkomulagið. í frétt frá þeim segir aðeins að samkomu- lag hafi orðið milli bessara aðila, verkfallinu hafi verið aflétt frá og með deginum í dag, en samnings- viðræðum um kaup og kjör verði haldið áfram og hraðað eftir föng- um. Innanlandsflug hófst á hádegi: Eins og kunnugt er hefur allt inn- anlandsflug hiá Flugfélagi íslands legið niðri síðustu viku á mesta annatíma ársins og allar flugvélar flugfélagsins stöðvazt, nema tvær, sem voru í Grænlandi og önnuð- ust þar jafnframt öryggisbiónustu. Flugfélagið hefir þegar orðið að fá leiguflugvéi í eina ferð. og fær aðra á morgun. Innanlandsflug hjá Flug- félaginu átti að hefjast á hádegi í dag. Flugfloti Loftleiða stöðvaðist einnig að meira eða minna leyti og félagið varð fyrir mjög miklu tjóni, töfum og vandræðum vegna verk- fallsins. Milliónatuga tjón: Talið er að tjón það, sem flug- félögin og landið í heild hafa orðið fyrir vegna þessa óvenjulega verk- falls, skipti eigi aðeins milliónum heldur milljónatugum, begar öll kurl eru komin til grafar. Ferðafólk fór að afpanta far með félögunum mörgum dögum áður én verkfallið kom til framkvæmda, og kemur þetta verkfal) sérstaklega hart nið ur á öllum ferðamálum landsins. þar sem sumarferðalög eru almennt hafin. Flugsýninf Framh io at ols H aðir til að knýja vélina áfram og gefa þeir henni allt að 250 km hraða og mikið flugbol. Þegar hin bandaríska Otis Falcon eins og þyrilþotan er kölluð lagði upp frá banda- rísku Otis-flugstöðinni i Massa- chusetts var hún að hefja ó- venjulegt flug. Það hefur aldrei komið fyrir áður að þyrilvængju væri flogið yfir úthafið Þeir voru óheppnir með veður voru veðurtepptir f fjóra daga Oft urðu þeir að fljúga blindflug, sérstaklega á síðasta áfanganum til íslands, frá Svðra Straum- firði yfir Gréenlandsjökul. Þyrlan hefur nú haldið áfram ferð sinni. Ferðinni er heitið um Prestvík til Parísar á alþjóðlega flugsýningu. sem þar er haldin dagana 6.—16 júní Flugleiðin. sem þeir hafa þá farið, er um 5 þúsund km. ir hingað til rannsókna og leið- angrar — eða væntanlegir — frá Þýzkalandi. Bandaríkjun- •>m, Póllandi og Kóreu. Hér að ofan er um að ræða bá vísindamenn og leiðangra, semRannsóknarráð ríkis!ns var búið að veita levfi til að koma 4. þ.m. en samkvæmt 'ögum og regluoerð ber öllum e-'end- um vísindamönnum. sem hyggiast stunda rannsóknir hér á Iandi að sækia um leyfi til ráðsins SUkar umsóknir eru sendar til umsavnar við- komandí aði'um Hér á landi og er bess gætt. að eVUi sé geng- ið inn á verksv'ð n-Vn-’kra vís- 'ndamanna os að ná+túru- verndarákvæðiiT-> cé H,,rroiie(ja framfv'CTf T>f»fS -y;>„rsj: :3fn. framt sett. að rannsóknir séu framkvæmdar undir eftirliti ís- Ienzks vísindamanns Einnig er þess gætt að veita ekki ókunn- ugum levfj til rannsókna á 'ökl- um. har sem slvsahætta er mikil. Vísir hefur fengið eftirfar- andi upplýsingar hjá Rann- sóknaráði ríkisins um bá leið- angra, sem búið er að leyfa. Frá Englandi: Frá Dudley Training College koma 14 nemendur í iúlf-ágúst til grasa- og jarðfræðirann- sókna. Munu þeir aðallega dveliast í nágrenni Akureyrtar Leiðangursstjóri verður John W. Gittins. — Hópur skáta frá Norfolk Bay S.:outs Association kemur í byrjun ágúst til nátt- úrufræðirannsókna. Munu beir hafa bækistöðvar í nánd við Snæfellsiökul. Leiðangursstióri verður Hugh Whittaker. — Sfð- ari hluta iúlímánaðar kemur hingað til Iands hekktur hrezk- ur vísind»maður, Mr. R. E. Hughes. til hess að kynnast beitilands- ranncóknum og búfiárhaldi á íslandi og mun ba.nn ræða við fslen-rka vfsindamenn á heim sviðum. Þá kemur hópur nemenda og kennara frá King Alfred’s School t.il náttúru- o« Grðfræði 'egra rannsókna í nágrennl ''lvrdalsiökul.s 5—26. ágúst. T eiðangursstióri verður D. J. Wilson. — 4—6 manna hópur Epson Icelandic Exuedition — mun dvelíast hér ágústmánuð til gróðurrannsókna í Hvera- dölum. Nauthaga og á Hvera- Sfú’srafSyg —. Framhald af bis 16. siúkraflugvél á staðinn. — Flaug Biörn fvrst austur á Egilsstaði til bess að sækia lækni og svo þaðan til D’Yinavogs — Þegar læknirinn hafðí gert að meiðslunum. skilaði B’örn honum heim og flaug svo hingað með niltinum Hann liggur f Landakotssnítala B'örn kom úr 'eiðanprinum klukkan 1—2 f nótt. Hitt slvsíð varð fl Akri f Húna- vatnssýslu. Þar hranaði 4 ára drengur héðan úr bænur, niður steintrö'vmr og meiddist alvarlega á höfði. Kristián Gunnlaugsson p'ugmaður sem starfar hiá Birni. sótti drenginn. og tiggur hann nú f Landakotssnítala Flaug Kristián eftir drengnum um svinað levti og B’örn var í sjúkrafluginu til Aust- fjarða. völlum. Leiðangursstjóri verður W. E. Radcliffe. — Til gróður- rannsókna við hverina í Hvera- gerði kemur Kathleen Simp- kins í júlí. — Hópur nemenda og vísindamanna frá Leeds kemur til jarðfræðilegra rann- sókna í Hörgárdal í júlí og ágúst. Leiðangursstjóri verður John B. Best, B. Sc. — Frá Surrey Country Council koma 12 skólapiltar ásamt þremur kennurum, þann 20. júlí, í rann- sóknar- og æfingaskyni. Munu þeir aðallega ferðast um Norð- urland. Leiðangursstjóri verður H. Arnold yfirkennari. — Frá Dover Grammar School koma tveir nemendur í byrjun ágúst til náttúru- o| jarðfræðirann- sókna aðallega f nágrenni Mý- vatns. — Frá Denstone College munu koma seinni hluta ágúst- mánaðar í rannsóknar- og fræðsluskyrii 10 skólapiltar ásamt 2 kennurum. Eru þetta jarðfræðinemendur og munu gera athuganir á jökla- og eld- fjallamyndunum. Leiðangurs- stjóri er D. J. Hudson. — Paul W Scwan kemur i ágúst til grasa- og jarðfræðirannsókna í Glerárdal. SBys — Framh. af 16. síðu. sjálfur kvaðst hann ekki geta gert Sér grein fyrir orsökinni. Þarna endastakkst bifreiðin út af vegin- um og lá á hliðinni þegar lögreglan kom á staðinn. Telpan skarst tals- vert á höfði og konan fékk tauga- áfall og var auk þess með heila- hristingseinkenni. Þær voru fluttar í sjúkrabifreið til Reykjavíkur. — Bíllinn lét allmikið á sjá; en var hó ökuhæfur á eftir. Þá munaði litlu að illa færi er tveir litlir drengir urðu fyrir kol- sýringseitrun í bifreið uprli f Kolla- firði sfðdegis í gær. Hafði púströr bílsins bilað undir gólfinu, en gólf- ið var óhétt og nústaði upo í gegn- um það. Ökumaður bifreiðárinnar mun siálfur ekki bafa nrðið hess I arna var fyrr en hann veitti því atbve'i að dreng’unum var farið að Hða iila. Simað var til lögregl- unnar í Revkiavfk og hún beðin um aðstoð. Fór hún með súrefnis- tæki uppeftir og dæidi súrefni í j drengina á leiðinni til bæjarins. , ''epar hingað kom vorú drengirn-1 ir fluttir í Landakotsspítala. f fyrrinótt varð harður árekstur á Miklubraut móts við Stigahlíð, j en þar rakst bifreið á staur. sem I hafði verið steyptur niður f iarð- veginn og var áreksturinn svo harður að staurinn rifnaði upp. Um skemmdir á farartækinu er ekki vitað. Orsökina til þessa ó- hanns taldi ökumaðurinn vera þá, I að hann var að virða fyrir sér! i’óta flnpu sem hafðí komizt inn f bifreiðina tii sín og vakti hún meiri athvoli hans heldur en gatan 'Yamundan. í gærdag datt telna á Baróns- stfg og slasaðist Hún var flutt í | silvsavnrSatofuna en me'ðslj voru ókunn f fvrradap var drenmir að kiifra udoí á ú’idvraHnrfS Sund- hallarinnar, en hranaði niður og meiddist eitthvað Sama dag varð vinnuslva á erlenón fiiúningaskini sem statt var f Reykiavíkurhöfn Maður lenti þar milli lestarhlera og slasaðist. Frá Skotlandi: Á vegum Duke of Edinburgh’s Award Scheme koma 24 skóla- piltar við leiðsögn 9 fullorð- inna og verða hér 28. júlí til 16. ágúst við jökla-, grasa- og jarðfræðirannsóknir. Athugan- irnar verða gerðar suðvestur af Hofsjökli. — Til 9 vikna dvalar koma 6 skozkir stúd- entar 22. júní til dýra-, grasa-, jarðfræði- og fuglafræðirann- sókna. Munu þeir hafa stöðv- ar sínar á fjöllum norðvestur af Akureyri. Leiðangursstjóri verður N. Stebbing. Frá Kóreu er hingað kominn námsmað- eg top flokksinna Ef miðað er við greidd at- kvæði í kosingunum 1959 og i gær, í Reykjavík og Reykjanes- kjördæmi, annars vegar og at- kvæðamagn fiokkanna þá og nú j hins vegar, — þá eru hlutfalls- ieg fylgisaukning eða tap flokkanna sem hér segir: Alþýðuflokkur -r- 5.3% Framsóknarflokkur + 8.9% Sjálfstæðisflokkur + 5.7% Alþýðubandalagið og Þjóðvörn -f- 9.3% Höfyðkúpulirotnaði Akureyri £ morgun. Seint í gærkveldi slasaðist mað- ur illa er hann féll út ua glugga ur,~ Do-Jong Kim, til rannsókna ( á þriðju hæð. í morgun lá maður- á jarð- og lofthita. Mun hann mn enn nær meðvitundarlaMS í ferðast um landið og gera at- sjúkrahúsi. huganir. siys þetta skeði á Brekkugötu 1 á Akureyri um ellefuleytið í gær- kveldi. Roskinn maður, Gísli Árna- Frá Þýzkalandi son, sat í gluggakistu við opinn glugga íbúðar sinnar á þriðju hæð hússins. Allt í einu missti hann 'afnvægio og féll út. Hann mun Frá Háskólanum hafa hraPað- um 7 metra niður °S kemur dr. E. M. Todtmann til áframhaldandi jökla- og jarðfræðilegra rannsókna við Vatnaiökul. — kom niður á gras. Allar líkur benda til að Gísli hafi höfuðkúpubrotn- að, en ekki var endaniega búið að , . , ganga úr skugga um bað í morgun. fleiri staði. Um miðjan agust fIan« var fluftur j,eRar f stað , sjúkrahúsið þar sem hann liggur nú og hefur verið meðvitundar'.aus til þessa. í morgun töldu læknar hann enn milli heims og helju, en þó aðeins -að færast.f hann líf. Gísli mun vera nær sextugt. í Köln kemur Horst Noll o. fl. til gíga- og eldfjallarannsókna við Grænavatn, Kerið, Víti og koma hingað 10 stúdentar frá Kiel til plöntusöfnunar og gróð- urrannsókna. Munu þeir dvelj- ast 2—3 vikur hérlendis. Leið- angursstióri verður dr. Rolf Wiermann. Frá Póllandi kemur dr. Galon ásamt 4—6 aðstoðarmönnum sínum, til jöklarannsókna og rannsókna á sandmyndunum. Munu þeir dveljast í nágrenni Skaftafells- jökuls. Frá Bandaríkjunum: Frá háskólanum í Michigan kemur Fred Pessl til jarðfræði- rannsókna og athugana á mynd un sjávarhryggja við strendur landsins. . Samkvæmt ofanskráðu er bú- ið að veita 10 leiðöngrum og einstökum vísindamönnum ieyfi að koma til fslands f sumar til rannsókna og athugana varð- andi náttúru landsins, og má búast við að enn fleiri bætist við 3§öö mél til Þrjú skip komu með síld til Reyðarfjarðar í gærkvöldi og nótt og fór mestöll í bræðslu, um 3090 mál. Síldin veiddist um 90 mílur NNA af Dalatanga. Mikið af rauðátu og glærátu var í síld- inni, stærð 32—35 sentimetrar og fitumagn um hað bil 16.8%. Þessi skip fengu veiðina: Gunnar frá Revðarf. 1800 mál og tn. (Þar af fóru 200 tn. í salt á E"kifirði). Stigandi frá Ólafsfirði 700 mál og Hoffell SU 670 mál. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát op iarðarför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa, GUÐMUNDAR FINARSSON myndhöggvara frá Miðdal. Sérstaklega viljum við þakka myndlbtarmönnum, Ferðafélagi fslands, Fjallamönnum og öðrum vinum hins látna. Lýdfa Einarsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Frænka mfn, Guðbjörg Guðmundsdóttir, fyrrum saumakona, verður jarðsungin as Vo^svo«skirkju miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 10,30 Jarðarfö'inni ve ður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Hallgrímur Halldórsson, Grettisgötu 55B. ‘iiWp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.