Vísir


Vísir - 13.06.1963, Qupperneq 1

Vísir - 13.06.1963, Qupperneq 1
X- Óttar Möller, forstjóri Eimskipa- félagsins, fagnar skipstjóra Gull- foss, Kristjáni Aðalsteinssyni við komu skipsins. Milli þeirra stendur Viggó Maack verkfræð ingur, sem umsjón hafði með viðgerðinni. (Ljósm. Vísis I. M.). „Gullfoss betri en nokkru sinni fyrr " er einróma ólit „Það er einróma álit mitt og allrar áhafnar- innar, að Gullfoss hafi aldrei reynzt betur en í þessari fyrstu ferð sinni eftir lagfæringarnar“, skipshafnarinnar sagði skipstjórinn Kristj án Aðalsteinsson í morg un. „Stuðlar allt að því — minni hristingur, ný innrétting í reyksölum og farþegarýmum og traustari bygging skips- ins en áður á þeim hlut- um skipsins, sem endur- nýja þurfti“. Þetta var og áiit farþeganna, sem með Gullfossi komu í morg un frá Kaupmannahöfn, þeirra, sem áður hafa ferðazt með skip inu. Framh. á bls. 5 • • ••• --v •: • iiPliiiiiiiil MÍllllliÍ f t, * w '*,> - f$SI III nii M«« f> piipw '4 y. ' ■ ••'••■ .... ■ • ' •• : „ ■ j>< "íl - : ''i ■■>■ ............. Gullfoss sigíir inn á innri höfnina, giæsilegri en nokkru sinni fyrr. (Sjá og mynd úr Gullfossi á 5. síðu). Afbrugðsveiði 50 mílur út ufLungunesi Síldveiðin fyrir norðan og aust- an byrjar sérstaklega vel og er það von aUra að áframhald verði. Aðalveiðsvæðið er um 50 sjðmílur norðaustur af Langanesi. Þar var leitarskipið Pétur Thorsteinsson statt í morgun, er Vísir hafði tal af Þóri Atla Guðmundssyni, sem er skipstjóri i þessari ferð. Hann sagði að mjög mikil veiði hefði verið í gærkvöldi og í nótt og skipin væru að kasta og fylla sig allt í kringum hann. Veðrið væri blítt og síldin fal- leg og fjöldi skipa kominn á miðin. Enn fremur sagði skip- stjórinn að 13 skip með sam- tals nær 15 þúsimd mál innan- borðs væru á ieið til lands, hefðu byrjað að sigla inn upp úr miðnættinu, og fara Aust- fjarðabátamir til Austurlands- hafna og einhver skipanna til Eyjafjarðarhafna. Síldin óð á tímabili í gærkvöldi. Eftirtalin skip vom á ieið inn kl. 10.30 í morgun með aflamagn sem hér segir: Nátt- fari 1550 mál, Dalaröst 700, Bára 600, Grótta 1700, Eld- borg 1250, Stefán Benedikts- son 1300, Ámi Geir 700, Héð- Framh. á bls. 5 Harður árekstur Harður árekstur varð í Hafnar- firði seint f gærkvöldi. Skemmdust báðar bifreiðarnar mikið, en meiðsli urðu ekki á fólki. Laust fyrir kl. 11 í 'gærkvöldi var bifreiðinni M 757 ekið upp Linn etsstíg að Hverfisgötu. En þegar þangað kom var leigubifreið úr Reykjavík að koma sunnan Hverf- isgötuna og skall af miklu afli á miðja M-bifreiðina, þannig að sú síðarnefnda færðist úr stað án þess þó að velta. Þrír farþegar voru auk ökumanns í Reykjavíkurbifreið inni, en ökumaður var einn í M- bílnum. Ekkert af fólkinu sakaði. Hins vegar urðu miklar skemmdir á bílunum einkum M-bílnum, sem var óökufær á eftir. Stal 9000 kr. 1 gærkvöldi var kært yfir pen- ingastuldi til lögreglunnar. Hafði manni horfið veski með samt. um 9 þús. krónum. Lögreglan hóf þegar eftirgrennsl- anir og leit að þjófnum og bai-st skjótt vitneskja um mann nokkurn, sem féll strax undir grun. Var hann staddur í veitingahúsi nokkru og fór óspart með fé, enda þótt lög- reglan hefði rökstuddan grun um að hann ætti ekki að hafa fé undir höndum, ef allt væri með felldu. Þá fannst og i sama veitingahúsi merkt peningaveski í salerni, en þar hafði því verið fleygt eftir að það var tæmt. Þótti þá ekki leng- ur þurfa vitnanna við, var maðiu'- inn handtekinn og hefur nú viður kennt stuldinn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.