Vísir


Vísir - 13.06.1963, Qupperneq 5

Vísir - 13.06.1963, Qupperneq 5
VÍSIR . Fimmtudagur 1?, júní 1963. Kennedy Framhald af bls. 16. bifreið, er hann var hæfður skoti í bakið. Skotvopnið, riffill — hefur fund- izt. — Hætt er við að morðið verði til þess að auka ólguna meðal blökkumanna um öll Bandaríkin. Kennedy forseti, Kennedy dóms- málaráðherra og helztu þingleið- togar af báðum flokkum hafa for- dæmt þetta svívirðilega morð. Það gæti orðið til að treysta sam- heldni þeirra manna á þingi, Sem fylgja Kennedy forseta, en greinir á um sumar tillögur hans. Ekki er búizt við nema hinu versta frá Suðurríkjaþingmönnum, sem munu hamast gegn frumvarpinu. MEÐAL' LJJSU DEPLANNA í fréttunum í gær var, að blökku st,'.dentarnir tveir í Alabama-há- skóla í Tuscaloosa eru seztir á skólabekk þar, og var vel tekið af nemendum, sem fyrir voru. GulSfoss — Góð veiði — Fra.nh al I siðu inn 1150, Oddgeir 1600, Sigur- björg 600, Þorleifur Rögnvalds- son 650, Margrét 1400 og Stein- grímur TröUi með 1500 mál. Sagt var í blaðinu í gær, samicvæmt frétt frá Siglufirði, að Hannes Hafstein hefði feng- ið 1500 mál norðvestur af Grímsey, en það reyndist vera misskilningur, síldin veiddist á austursvæðinu. Framnald at bls. 1. Fréttamenn Vísis brugðu sér um borð í morgun, þegar Gull- foss Iagðist að bryggju hér í Reykjavíkurhöfn í fyrsta skipti eftir nær þriggja mánaða legu í Kaupmannahöfn, en þar fór fram allsherjar klössun og lag- færing á skipinu eftir brunann 18. marz, eins og menn minn- ast. Þegar skipið sigldi inn á innri höfnina, gat ekki að sjá miklar breytingar — okkar ágæti Gull- foss var jafn glæsilegur sem fyrr. Og þegar um borð kom, gat engum komið á óvart þau viðurkenningarorð, sem allir fóru um skipið og ferðina. Slík- ar eru lagfæringarnar. II. farrými hefur algjörlega verið endurnýjað og eru farþega herbergin nú hin skemmtileg- ustu. Sömuleiðis reyksalurinn og matsalurinn á því farrými. II. farrými er eins og kunnugt Afleiðingar geta «nn orðið Profumomálsins þær fyrir Mac- millan forsætisráðherra að hann neyðist til að biðjast lausnar, en með vissu verður þó ekki spáð um horfumar. Kunnugt er orð- ið, að margir ráöherranna fylgja mjög ákveðnum skoðunum út af hinni siðferðilegu hlið máls- ins, og megn óánægia ríkjandi beirra meðal út af málsmeð- ferðinni. Á stjórnarfundinum í gær var rætt um málið, og til marks um mikilvægi fundarins er það, að margir ráðherrar hættu við sumarlevfi heima á Bretlandi, en aðrir komu í skyndi erlendis frá, til bess að sitia hann. Lögð var fram á fundinum skýrsla dómsmálaráðherrans, þar sem mun vera tekið fram. að rann- sóknin varðandi Profumo hafi ekki Ieitt neitt í ljós, er benti til að Profumo hefði teflt öryggi landsins í neina hættu. Ráðherr- amir fenfru afrit af skýrslunni og Harold Wilson leiðtogi st'órn arandstöðunnar fær eitt. er hann kemur úr Rússlandsferðinni. Tjað eru hinar siðferðilegu af- leiðingar, sem mestum á- hyggjum valda, og það vekur mikla athygli, sem haft var eftir stjórnmálafréttaritara sjálfs brezka útvarpsins. Var sagt í morgun, að vitað væri að þetta væri efst f huga margra ráð- herra, enda þótt sagt hefði ver- ið, að taka ætti fyrir veníuleg mál á nýjum stiórnarfundi í dag, þ. e. hann yrði ekki um Pro- fumomálið, heldur væri hann að eins einn i röð funda, sem haldri ir eru við og við. Mun því eng- an veginn víst, að ekkert verði um Profumomálið rætt, — það sé eins og það liggi í Ioftinu, að það kunni að bera á góma frek- ar. Þá vekja gífurlega athygli um mæli biskupsins af Suffolk, sem fór hörðum orðum í gær um spillinguna á hæstu stöðum, gegnsýrandi og hættulega, — að menn væru farnir að iðka svK'irðiIcÁ'ar venjur, en hið heil- brigða og sanna og eftirsóknar- verða lítils virt — þessar geig- vænlegu hættur ættu að hvetja alla til skeleggrar baráttu gegn hvers konar spillingu og ósóma. Það er fullyrt, að sá rfiðherr- anna, er ákveðnastar skoðanir hafi varðandi hinar siðferðilégu hliðar málsins, sé Enoch Powell heilbrigðismálaráðherra. Orðróm ur gengur um, að hann og Sir Edward Boyle menntamálaráð- herra kunni að biðjast Iausnar, en með því myndu þeir knýja fram stjórnarkreppu. Tveir ráð- herrar, Henry Brooke innanrlk- isáðherra og H. Joseph húsnæð- ismálaráðherra, hafa I Daily Mail neitað orðrómi um, að þeir Yevgení Ivanov sovézki sendiráðsritarinn, kom við sögu. — Hér fer hann ásamt konu sinni í boð hjá Ward Iækni, en þangað komu þau einnigProfumo, Christine Keeler og fleiri, sem við málið eru riðnir. smqur ætli að biðjast þessu máli. Einn af helztu Dilhorne lávarður — samdi skýrsluna. er aftan á skipinu, en þar átti bruninn upptök sfn. Lestar skips ins hafa og þurft viðgerðar við, en frá þeim er enn ékki endan- Iega gengið. Þá hefur verið skipt um skrúfu í skipinu og „öxullinn línaður upp“. Fyrsta farrými hefur einnig Reyksalurinn á 1. farrými, sem búinn er nýtízkulegum húsgögnum, er hinn glæsilegasti. verið fært í nýjan og betri bún- ing, þ. e. reyksalurinn, en hon- um hefur verið gjörbreytt. Er hann hinn nýtfzkulegasti og glæsilegasti í alla staði og vakti aðdáun okkar hversu vel hefði til tekizt. Þar voru fyrir skipstjóri Gull- foss, Kristján Aðalsteinsson, Óttar Möller forstjóri Eimskip, Viggó Maack verkfræðingur sem umsjón hefur haft með viðgerð- unum, og blaðafulltrúi Eimskip, Sigurlaugur Þorkelsson. Óttar kvaðst að vonum vera ánægður með þær breytingar sem gerðar hefðu verið, en á- nægðastur var hann þó með, hversu fljótt og vel viðgerðin hefði tekizt, en henni lauk á áætluðum tíma. Hefur verið unn ið dag og nótt alla þrjá mánuð- ina. Þess skal getið, að jafn- framt viðgerðinni fór fram alls- herjar klössun, sem gerð er á 12 ára fresti. Gullfoss hefur tafizt um þrjár ferðir, en mun nú að sjálfsögðu vera siglt samkvæmt áætlun, og er þegar upppantað Iangt fram á vetur með skipinu. Ástæða er til að óska Eim- skipafélaginu til hamingju með hina velheppnuðu viðgerð og sitt glæsilega skip. lausnar út af ^önnum Verka lýðsflokksins (jaTnaðarmanna), George Brown, er nú vestan hafs. Hann styttir þar dvöl sfna til þess að geta verið viðstadd- úr umræðuna um Profumomálið í neðri deild þingsins næstkom- andi mánudag. Þess er að geta í sambandi við ofannefnda skýrslu Dilhorns lávarðar, að Macmillan gerði það til þess að þóknast Harold Wilson leiðtoga stjórnarandstöð unnar, að fela honum að rann- saka Profumo-málið með tilliti til öryggishliðar þess, — og það er umræða um það frá þeirri hlið þess, sem fram á að fara í neðri málstofunni. Eftir fundinn í gær, þar sem ráðherrum var kunnugt um skýrslu Dilhorn’s lávarðs, virð- ist svo sem nú verði það hinar siðferðilegu afleiðingar þessa hvimleiða og hættulega máls, sem mest verbi ræddar og mestu ölduróti mani valda. Christine í fangaklefa með vini á Spánarflóttanum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.