Vísir - 13.06.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 13.06.1963, Blaðsíða 13
VÍSIR . Fimmtudagur 13. júní 1963. F3 STARFSSTÚLKA - ÓSKAST Starfsstúlka óskast. Smárakaffi, Laugaveg 178. Simi 32732. ÍBUÐ - LÁN Sá sem getur útvegað 100—150 þús. króna lán, til eins eða tveggja ára, getur fengið leigða mjög góða og fallega 65 ferm. 2 herbergja íbúð nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Vísis I siðasta lagi 15. júnf n. k. merkt — Ibnð 320 — RAFHA - HELLUR Notaðar Rafhahellur óskast til kaups. 1—2 hólfa, sfmi 17006. ATVINNA ÓSKAST Ungur, ipglusamur maður sem hefur landspróf og einnig bílpróf ðskar eftir vhmu sem fyrst. Uppl. í síma 33714 eða 19193. BÁTUR 13 til 16 feta vatnabátur óskast til kaups. Sími 36925 eftir kl. 19. VOLKSWAGEN Vil kaupa Volkswagen, árgerð '56—'57. Staðgreiðsla. Sími 34618 kl. 5—8 í kvöld og annað kvöld. SKRÚÐGARÐAVINNA Get bætt við mig nokkrum görðum. Er fagmaður. Uppl. í sfma 10049 frá kl. 12—1 og 7—8 á kvðldin.______________________________ ÓDÝRT BYGGINGAREFNI verður til sðlu f Kamp Knox, Hofsvallagötumegin, eftir hádegi næstu daga. Timbur, trétex, harðtex o. fl. Uppl. f sfma 37110_____________ STÚLKA - AFGREIÐSLA Ábyggilegur kvenmaður, helzt ekki yngri en 25 ára, gagnfræða- eða verzlunarmenntun og einhver kunnátta á ritvél æskilegt, óskast til af- greiðslustarfa. Vinna í 3—i mánuði kemur einnig til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Vfsis sem fyrst merkt „Austurbær". ATVINNA - ÓSKAST Áreiðanleg 14 ára stúlka óskar eftir vinnu f sumar. Gjarnan innheimtu- störf. Húshjálp kemur ekki til greina. Sími 16435. Síldirstúl^ur Síldin er komin og síldveiðar hafnar fyrir Norðausturlandi. Vil ráða fleiri síldarstúlkur til Rauf arhafnar og Seyðisf jarðar. Miklir tekju- möguleikar vegna hagstæðrar legu söltunar- stöðvanna að síldarmiðunum og góðra vinnu- skilyrða. KAUPTRYGGING - FRÍAR FERÐIR. Nánari upplýsingar veita Hreiðar Valtýsson í síma 2444, Akureyri, og undirritaður að Hótel Borg, herbergi 206. VALTÝR ÞORSTEINSSON. íslenzk flögg Flaggstangarhúnar Flagglínur Flagglínufestlar VERZIUN 0. ELLINGSEN Lóbaeigendur Byggingameistarar Höfum til leigu DCB 4 skurð- gröfu og ámoksturs traktor. — Tökum að okkur standsetningu lóða og fjarlægjum moldar- háuga.. Seljum.: gotfc -efni undir gangstéttir,' í grunna og upp- fyllingar. Enn fremur steypu- efni. — Heimflytjum. — Sími GOLFTEPPA og HUSGAGNA HREINSUNh* SÍMl33101 Aðstoðarmaður óskast í veðurfarsdeild Veðurstofu íslands. Uppl. gefnar í Veðurstofunni í Sjómannaskólanum. Veðurstofudeild íslands. Sölumennska Nýtt, traust heildsölu- og umboðsfyrirtæki get- ur tekið að sér nokkrar vörutegundir (fatnað- ar, sportvörur o. fl.). Sölumaður fer víða innan tíðar. Getur tekið vorur fyrir aðra aðila. Uppl. í síma 15242. VREDESTEIN HJÚLBARÐINN FRA HQLLANDÍ «TÖ (^s^mmm m krisijánssdn hi SUDURLANDS.B.RAUT 2 ¦ ¦ Si'MI 3 53 00^ Heimilistækjasýnin oð Laugaveg 170-172 et opin daglega trá kl. 2-9.30 e.h. Á sýningunni eru Kelvinator kæliskápur, frysti- skápur og kistur og þvottavélar. Kenwood hrærivélar. Servis þvottavélar. Ruton ryksugur — Janome saumavélar. Sýningargestum, eldri en 16 ára, er gefinn kostur á að taka þátt í ókeypis' happdrætti. Glæsilegir vinningar. Sjón er sögu ríkari —. Gjörið svo vel að líta' inn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.