Vísir - 13.06.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 13.06.1963, Blaðsíða 16
VISIR Fimmtudagur 13. júní 1963. Um borð í GuSlfoss í morgun } 150 VlSLEND- INGAR HÉR Um 150 Vestur-íslendingar vcrða staddir hér á morgun. Þrjátfu og sjö maana hðpur kom hlngað 6. júní og dvelst hér til 6. júlí. Hundr- að og tfu manna hðpur kemur á morgun með leiguflugvél til Kefla- vfkur, eftir beint flug frá Van- couver. Vestur-lslendingarnir 37 eru hér undir forystu Valdimars Lfndal, dómara. Þeim hefur likað dvölin vel, farið m.a. I eina hðpferð til Þingvalla og fara brátt út um land- ið ýmist í hópferðir eða dreifðir. 1 Reykjavík býr fðlkið ýmist á hótelum eða í heimahúsum. Lfndal dómari býr á Hótel Sögu. Vísir mun birta lista yfir Vestur-íslend- ingana á morgun. Þriðjisáttafundur* inn verður í dag Þriðji sáttafundur atvinnurekenda og verkamanna norðanlands, sem haldinn er f Reykjavfk, verður f Fyrirlestur um stjórnskipun Nýju íslunds Valdimar J. Líndal, dómari frá WÍnniþeg, heldur í dag f Háskól- amini' fyrirlestur, sem hann nefnir „Stjórnskipun Nýja islands". Hefst fyrirlesturinn kl. 5.30 og er öllum heimill aðgangur. Valdimar J. Lfndal er Vestur- íslendingur, kominn af íslenzkum ættum, og hefur getið nér frábært orð f Vesturheimi sem dómari og fræðimaður í lögvfsindum. Verður fyririestur hans án efa hinn fróð- legasti. Kirkjubuzur Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur bazar f safnaðarheimilinu Kirkjubæ við Háteigsveg kl. 8.30 annað kvöld (föstud.). Það mun vera sjaldgæft að bazarar séu haldnir á kvöldin en þá er einmitt hentugur tími fyrir margar hús- maéður að gera. innkaup. Margir eru nú að búa börn í sveit. dag kl. 16. Fundur var fram yfir miðnætti f gær, en bar engan árangur. Fulltruar siglfirzkra verka manna komu tfl fundar f gær. — ÁheyrnarfuIItruar eru á fundunum frá Dagsbrún og Landssambandi verzlunarmanna, einnig frá Vinnu- veitendasambandi íslands og Vinnu málasambandi samvinnufélaganna. Fegurðardrottningu Islands fagnað um borð f GuIIfossl. 1. vélameistari, Ásgeir Riagnússon (yzt til vinstri) hefur afhent fegurðardrottningunni, Thelmu Ingvarsdðttur, blómvönd. Situr Thelma á nrilli foreldra sinna, Ingvars Bjbrnssonar, skipverja á GuIIfossi og Lydiu konu hans. (Ljósm. Vfsis: I .M.) Fegurðardrottningu fagnað Meðal þeirra f jölmörgu sem fögnuðu heimkomu Gullfoss í morgun, eftir þríggja mánaða útilegu, var fegurðardrottning fs lands, Thelma Ingvars- dóttir. Beið hún þar föð- ur síns, Ingvars Björns- sonar, sem er skipsmað- ur á Gullfossi, dagmað- ur í vél, en hann hafði ekki séð dóttur sína síð- an hún hreppti titilinn „Fegurðardrottning fs- lands". Glæsileg fegurðardrottning vekur að sjálfsögðu ætfð at- hygli, en atburðurinn hefði þó ekkl verið f frásögur færður, nema þar sem Thelmu, auk þess sem hún fagnaði fööur sinum, var sjálfri fagnað um borð! — Sldpsfélagar Ingvars f vélinni fluttu Thelmu nefnilega hani- ingjuóskir sínar og afhentu henni myndarlegan blómvönd f tilefni af sigri hennar i fegurð- arsamkeppninni. Svo skemmtl- lega vlldi til, að fréttamenn Vfs is sem einmitt voru um borð vegna heimkomu Gullfoss, rák- ust inn í sama mund og 1. véla- melstari, Ásgeir Magnússon, af- henti fegurðardrottningunni blómvöndinn, og náðu þar þéirri skemmtilegu mynd, sem hér fylgir. 1o útfíuiningsaukning SH áríð 1962 aldrei verið meiri en á arinu 1962 eða 82.500 tonn að verð- mæti 1131 milijón króna. Eftir skýrslu formanns voru kjörnar nefndir og fram- kvæmdastjórar fluttu ræður sínar, m.a. Björn Halldórsson og Þorsteinn Gíslason um sölu- og markaðsmál. Fulltrúar 60 hraðfrystihúsa, sem eru f SH, voru á fundinum. Tuttugasti aðalfundur Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna var settur í húsi Slysavarnafélags- ins á Grandagarði kl. 14 f dag. Formaður félagsstjórnar Elfas Þorsteinsson settl fundinn og flutti skýrslu stjórnarinnar. í henni kom m.a. fram að heildarframleiðslan á árinu 1962 hefði verið 62 þúsund tonn, en útflutningur 64 þús- und tonn, hafði árið áður verið 56 þúsund tonn og þvi aukizt um 14.5% á árinu. Helztu við- skiptalönd voru Sovétrfkin með 19.700 tonn, þar af 5000 tonn af sfld, Bandarfkin 14.500 tonn, Bretland 5.100 tonn, Tékkósló- vakfa 5.100 tonn og Vestur- Þýzkaland 4.200 tonn. Heildanitflutningur þjóðar- innar á frystum afurðum hefur lindmma selveiði íÞjórsá Eindæma selveiði hefur verið f Þjðrsá sfðustu dagana og munu selveiðibændur naumast eða ekki aðra eins velði. Vísir átti f morgun tal við einn selveiðibænda við Þjórsár- ósa, Jón Sturluson f Fljótshól- um. Hann sagði, að veiðin hafi byrjað s.l. föstudag og værí senn að ljúka, enda stendur hún venjulega ekki yfir nema viku- tfma. Á þessum fáu dögum, sem veiðin hefur staðið, hefur veiðzt talsvert á 3ja hundrað kópa, en ekki kvaðst Jón vita nákvæm- ar tölur. Austan Þjórsár er selveiðin aðeins stunduð frá tveim bæj- um, Sauðholti og Sandhðlaferju, en vestan árinnar er hún stund- uð frá fleiri bæjum, eða frá Fljótshólum, Hólmaseli, Sel- parti, Efri- og Syðri-Sýrlæk, Ferjunesi, Mjósundi, Villinga- holti og Egilsstöðum. Kópaskinn eru f háu verði um þessar mundir. Bændur fá tryggðar 1100 krónur fyrir hvert skinn, -sem lendir f 1. flokki, en f honum lendir lang- mestur hluti skinnanna. Það er helzt ef skinnin eru mjög ljós á lit, að Iægra verð fæst fyrir þau, eða þá hitt, ef skinnin reynast klóruð. Það er næsta algengt að kæpan þrffur óþyrmi- lega til kópanna ef styggð kemst að henni og ef henni finnst ungviðið ekki nðgu viðbragðs- fljótt eða hlýðið. Við þær að- gerðir kæpunnar sér á skinnun- um og þá falla þau í verði. Fyrir 2. flokks skinn eru 800 krðnur greiddar, en lægra fyrir 3ja flokks skinn. Stundum er uppbðt greidd á skinnin, ef þau seljast vel á erlendum markaði. Hvað verður í vor er ennþá ekki vitað, en öruggt að bændur fá a. m. k. framangreint verð hvað sem öðru liður. Ef gert er ráð fyrir 300 kópa veiði í Þjórsá f þessari hrotu og meðalverð fyr- ir hvern kóp 1000 krðnur fá selveiðibændur við ána 300 þús. krónur aukatekjur f vor. Jón f Fljótshðlum taldi, að sel- veiðin hafi byrjað heldur með fyrra móti f vor, en annars var það venja fyrr á árum, að veið- in bæfist um þetta leyti, eða í 7......8. viku sumars. EI5ENHQWER A FUNDKENNEDYS Kennedy Bandarfkjaforseti kvaddi Eisenhower fyrrverandi forseta á sinn fund f gær og ræddust þeir við f 70 mfnðtur um kynþáttamál- in, að sögn aðallega um boðskap þann, sem forsetinn er að senda þjóðþinginu um aukin réttindi og bryggi blökkumanna. Það er talið sýna gleggra en flest annað, hve Kennedy þykir mikils við þurfa í baráttunni ,að hann kallar til sfn Eisenhower tll Iiðs við sig f bar- áttunni, en það er þjððarbarátta sem Kennedy telur sig heyja vegna friðar og framtiðar Banda- ríkjanna. Kennedy ræðir f dag við 250 verkalýðsleiðtoga um kynþáttamál- in. Verðlaunum að upphæð 10.000 dollarar hefur verið heitið hverj- um þeim, sem lætur f té upplýs- ingar, sem Ieiða til handtöku laun- morðingja blökkumannaleiðtogans Medgar Evers. MORÐIÐ Medgar hafði setið fund í Jackson Missisippi ,en hann var einn af helztu mönnum umbótafélags sem vinnur í þágu blökkumanna (The National Association for the Ad- vancement of the Coloured Pe- ople). Hann var að stíga út úr Framh. á bls. 5 Vivian Malone sezt á skólabekk í Tuscaloosa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.