Vísir - 14.06.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 14.06.1963, Blaðsíða 11
V í SIR . Föstudagur 14. júní 1963. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17. Næturvarzla vikunnar 8.—15. júní er í Laugavegs Apóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20.00. 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga-, dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Föstudagur 14. júní. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karls- son og Björgvin Guðmunds- son). 20.30 „Spænsk rapsódía“ eftir Ravel (Hljómsveit Tónlistar- háskólans í París leikur, 20.45 í ljóði, — þáttur £ umsjá Baldurs Pálmasonar. Herdís Þorvaldsdóttir les ljóð eftir Guðmund Kamban og Þor- steinn ö. Stephensen eftir Jóhannes úr Kötlum. 21.10 Kórsöngur: Rússneski ríkis- kórinn syngur frönsk og Itölsk lög, Svjesnikoff stj. 21.30 Útverpssagan: „Alberta og Jakob" eftir Coru Sandel, VII. Hannes Sigfússon). MEMjÆ / GvöööB, þarna kemur uppáhalds leikarinn minn. Finnst þér hann ekki mikið kjútt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur talar um íslenzkar jurtir í skrúðgörðum. (Áður flutt fyr ir tveim árum). 22.35 Á síðkvöldi: Skemmtihljóm- sveit þýzka útvarpsins. Werner Krumbein stjórnar. 23.20 Dagskrálok. ’ SJÓNVARPIÐ Föstudagur 14. junl. 17.00 Password 17.30 The Big Story 18.00 Greatest Dramas 18.30 Lucky Lager Sports Time 19.00 Current Events 19.30 Bobie Gillis 19.55 Arfts News. 20.00 The Garry Moore Show 21.00The Perry Como Show 22.00 A Legend is Bom 22.15 Tennessee Ernie Ford 22.45 Northern Lights Piayhouse. „Black Out“. BLÖÐ & TIMARI7 Heima er bezt. 6. hefti 13. árg. er komið út. Efni: Noræna sundkeppnin (rit. stjórarabb), Helgi Arason á Fag urhólsmýri eftir Bjarna Sigurðs son, Svipleiftur af söguspjöld- um eftir Hallgrim frá Ljárskóg um, Svaðilfarir Vigfúsar á Flögu og Þorvalds í Hemru eft ir Björn O. Björnsson, Sturl- ungaöld, kvæði eftir Hlíf Ragn arsson, Isöld og gróður eftir Steindór Steindórsson frá Hlöð um, Draumar eftir Böðvar Magn ússon frá Laugarvatni. Frá Norðurhjara eftir Jón Sigurðs- son, Yztafelli, Menn sem ég man eftir Stefán Jónson, fram- haldssögur, ritfregnir, mynda- saga. Tekib á mófi tilkynningum i bæiarfréttir i sima 1 16 60 Balletfskóla Þjóðleik- hússins sagt upp Þann 31. maí sl. var Ballett- skóla Þjóðleikhússins slitið. — Aðalkennari skólann í vetur var Elizabeth Hodghson frá London en henni tU aðstoðar í kennsl- unni var Þórhildur Þorleifsdótt- ir. Nemendur í skólanum í vet- ur voru um 170 og var þeim skipt i 9 deildir. Endurskipulagning hefur nú farið fram á skólanum og er nú allt fyrirkomulag hans sniðið að hætti erlendra ballettskóla. í samræmi við það hafa inntöku- prófin verið þyngd að mun og f vor var nemendum skipað nið ur í deildir fyrir næstu kennslu ár. Um 70 nemendur þreyttu próf inn í skólann : i'or og stóð ust 14 prófið. Eins og áður hefur verið get- ið um kom hingað til landsins ballettkennari frá The Royal Academy of Dansing í London, fyrir noklcru, og prófaði 18 af beztu nemendum úr úrvals- flokki skólans. 12 nemendur stóðust prófið og telst það mjög góður árangur. Þessir nem endur eru flestir á aldrinum 14- 18 ára og er þetta i fyrsta sinn sem slík próf hafa verið í skól- anum. Flestir af þessum nem- endum byrjuðu í skólanum 8 ára gamlir. Prófið, sem nemendumir tóku er samsvarandi prófum í enskum ballettskólum. Skólinn hefst næsta haust í byrjun okt. og verður Elizabeth Hodghson aftur aðalkennari skólans. Myndin er af nemendum skól ans á æfingu. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn 21. marz — 20. april: Eftir að þú hefur tekið þær ákvarðanir, sem grund- vallaðar eru á reynslu þinni þá ættir þú að hefjast handa þegar í sað. Reyndu að njóta þess sem er heima fyrir. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Reyndu að koma hlutunum þannig fyrir að þú getir notið fullrar hvíldar. Hyggðu að eign- um þínum. Tvíburamir, 22. maí — 21. júní: Dagurinn hagstæður fyrir þátttöku i félagslffinu eða að gera áætlanir um slíkt, síðar meir. Hafðu frumkvæðið. Krabbinn 22. júní — 23. júlí: Þú gætir haft áhuga á að kynn ast því hvernig fólk í hærri stöðum hugsar og lifir lífinu. Þú gerir rétt I þvi að ræða markmið þín við náinn félaga. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Dagurinn heillavænlegur til að skiptast á skoðunum við ein- staklinga sem búa yfir upp- byggilegum skoðunum. Smá ferð gæti haft góð áhrif. , Meyjan, 24 ágúst — 23 sept.: Það ætti að vera hagkvæmt fyrir þig að fara yfir reikning- ana og sjá til þess að þeir séu í lagi. Það væri skynsamlegt að greiða skuldir sínar. Vogin, 24. sept. — 23.okt.: Það væri skynsamlegt að ræða áætlanir dagsins við þann sem maður starfar nánast með. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Þú hefur litla tilhneigingu til að eyða tímanum í smámuni í dag. Hagkvæmt að vinna að fram- gangi málanna. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Dagurinn verður ekki skemmtilegur nema að félagarn ir séu góðir. Hagkvæmt að fara á skemmtistaði í kvöld. Steingéitin, 22. des. — 20. jan.: Aðaláherzla skal lögð á heimilismálin £ dag. Birgðu þig vel upp fyrir helgina að mat- föngum, svo að gestum þínum geti liöið vel. Vatnsberinn, 21. jan. 19. ferbr.: Þú ættir að sinna uppá- halds tómstundaiðju þinni. Þér mun falla bezt að vera I nær- veru hugsandi manna í kvöld. Fiskarnir, 20. ferb. — 20. marz: Þér væri ráölegt að líta I auglýsingadálka blaðanna, þvi vera kann að þar leynist eitt- hvað sem þú getur keypt. R I P K I R B V Daginn eftir hefur aumingja Desmond engan frið í sálu sinni, því að hann er svo óró- legur vegna Kirbys. Um sama leyti vaknar Kirby innan um róna og óbótamenn f fangelsinu við það að lögreglumaður opn- ar og segir: Allt í lagi, komið ykkur nú út í bílinn og geymið sögurnar handa dómaranum. Kirby, sem er hlekkjaður við sóðalegan drykkjurút, segir glaðlega: Dásamlegurm orgi ekki satt, lagsi? Og hinn d ar: Ekki hef ég nú tekið el því.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.