Vísir - 14.06.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 14.06.1963, Blaðsíða 12
12 V I S IR . Föstudagur 14. júni 1963. mmsmm SKRIFSTOFUHERBERGI Skrifstofuherbergi með góðri áfastri geymslu til leigu í Miðbænum. Tilb. merkt „Nýtt hús“ Ijggist inn á afgr. blaðsins. BLÖÐRUR! Stórar myndskreyttar blöðrur fyrir 17. júní. Sími 17372. PALLBÍLL og HILLMAN - Til sölu Fordson pallbíll ’46 og Hillman ’46 ógangfærir. Seljast mjög ódýrt Aðal-Bílasalan Ingólfsstræti. Sími 15014 og 19181. UNGUR BÍLSTJÓRI Ungur maður með bllprófj óskast til sendiferða og léttrá starfa. Bif- reiðaverkstæðið Stimpill Grensásvegi 18. Sími 37534. Húsnæðislaus hjón óska eftir 2 til 3 herbergja fbúð Reglusemi heitið. Sími 20725. _ Þriggja herbergja íbúð óskast með eða án húsgagna. Góð leiga. Sími 20535 frá kl. 5 e.h. Gott kjallaraherbergi til leigu fyrir reglusama konu. Barnagæzla eitt kvöld í viku. Langholtsvegi 162. STARFSMAÐUR ÓSKAST Starfsmaður óskast. Rúgbrauðsgerðin h.f. Borgartúni 6 (Uppl. ekki í sfma). VÖRUBIFRFIÐ TIL SÖLU Chervrolet vörubifreið '43 til sölu, með 6 manna húsi. Selst í heilu, eða hiutum. Uppl. í síma 50 Eyrarbakka. Amerfsk hjón með 3 böm óska eftir 3—4 herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Sími 15918. (Hótel Garður). HERBERGI ÓSKAST Skrifstofumaður óskar eftir rúmgóðu forstofuherbergi. Helzt innan Hringbrautar. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. júnf merkt: „Forstofu- herbergi — 14“.________________________________________ AUKAVINNA Ég vinn vaktavinnu. — Vantar góða aukavinnu Margvfslegt kemur til greina. Ég hef Verzlunarskólapróf, bflpróf og góða enskukunnáttu. Til- boð sendist afgr. blaðsins merkt „Aukavinna — 1936“. ATVINNA - ÓSKAST Stúlka óskar eftir vinnu, helzt afgreiðslustarfi. Sími 18072. RÆSTINGARKONA ÓSKAST Vantar ræstingakonu strax. Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvats- sonar Lækjargötu 2, Sími 19931. BARNALEIKTÆKI Smíðum ýmis konar barnaleiktæki rólur. sölt, rennibrautir o. fl. F.innig snúrustaura '/msar gerðir Athugið úrval sýni'shorna Málmiðjan Barða- vogi. Sími 20599 Opið til kl. 7 e. h alla virka daga. SKRÚÐGARÐAVINNA Get bætt við mig nokkrum görðum. Er fagmaður Uppl, í sfma 10049 frá kl. 12—1 jg 7—8 á kvöldin. LEIGA Á - SKURÐGRÖFUM Leigjum I.C.B. 4 skurðgröfu ásamt moksturstækjum Sfmi 14295. REGNKLÆÐI Regnklæðin fást hjá Vopna. eins og ávallt, þ. á m. síldarpils og jakkar. Vopni, Aðalstræti 16 . Sfmi 15830. KARLMAÐUR - KJÖTAFGREIÐSLA Karlmaður vanur kjötafgreiðslu óskast. Matarkjörið, Kjörgarði. Tvær telpur 12—13 ára óská eftir barnagæzlu í Vesturbænum. Sími 15948. Stúlka óskar eftir að komast í samband við stúlku, sem fer á síld. — Tilboð sendist blaðinu merkt ..Ferðafélagi". Hreingernlngar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Bjarni. Sfmi 24503, Tvo menn vantar á sfldarbát. Sími 14101. Magnús Tómasson. Stúlka óskast til að gæta 2 barna i Vesturbænum Sírhi 12109. Stúlka vön saumaskap óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. að Víðimel 61. Sfmi 17690. Stúlka með 2 börn óskar eftir tð komast f sveit f sumar. helzt í nágrenni Reykjavfkur. — Sími 20136. 12—13 ára telpur óska eftir barnagæzlu f Vesturbænum. Sfmi 15948. Skrúðgarðs- e;gendur RYÐFRÍTT Smíðum griniverk meðfram gangstfgum og blómabeðum. VÉLVÍRKINN Skipasundi 1. SmóciiigSýsingtfir einnig ú Sumarbústaður óskast. Sumar- bústaður í nágrenni Reykjavfkur eða Hafnarfjarðar óskast til Ieigu. Lagfæring kemur til greina. Uppl. í sfma 51317 eftir kl. 6. Herbergi til leigu f Hafnarflrði. Eldunarpláss kemur til greina fyrir reglusama stúlku. Sími 24783. Góð stúlka getur fengið herbergi. Tilboð sendist blaðinu merkt .Miðbærinn". Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi .helzt f Vesturbæn- um. Tilboð sendist blaðinu merkt Reglusamur". Revlusöm stúlka óskar eftir 1— 2 herb. og eldhúsi. Sími 13175 eftir kl. 7. Hjón með 2 börn vantar 2—3 herbergia íbúð sem fyrst. Uppl. í 'íma 35022. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir tveggia.herbergía íbúð. UPP- Íýsingar f síma 1R760 frá kl. 7—9 f kvö’d ng 12—2 laugardag. Óska eftir 2—3 herbergja íbúð með húsgögnum frá 1. júlí til 1. nóv Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. b.m merkt „Barnlaus". Lftil íbúð eða gott herbergi ósk- ast fyrir einhlevpan. sem er lítið heima Uppl. eftir kl. 4 í dag í síma 37831. 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu. Sími 15327 frá kl. 9—3 á daginn. Ungur maður óskar eftir her- bergi. Sími 14275. Gott herbergi óskast. Uppl. í síma 10059. Tvö stór herbergi f fyrsta flokks standi til leigu, hentug fyrir skrif- stofu. Uppl. Laugavegi 81. — Sfmi 15255. Óska eftir eins til tveggja her- bergja íbúð til leigu, fámennt. — S-'mi 20393.________________ Herbergi óskast. Sími 35131. FéSnjsSíf Ferðafélag íslands fer sex daga sumar'eyfisferð 22 júnf. um Barða strönd — Látrabjarg — Arnar- fjörð. Ekið um Snæfellsnes Skóg- arströnd um Dali. fvrir Klofning. vestur um Gilsfiörð oo Révkhóla- sveit. um endilanca Barðastrandar- svslu og út á Tátrab’arg baðan í patreksfiörð oe vfir f Arnarfiörð, að Dvn'anda Á heimleið ekið inn ''tiðdali og vfir f Nnrðurárdal og he'm um Uvahrvgei Allar nánari 'inr)N'sin°rar f skr'fstofu fé'aesins. Túneötu 5 s.'mar 19533 oe 11798 ""armiðar séu tevn'r fyrir mið- vikudaginn 19 iúní. Borðstofuskenkur til sölu og tekkborð sem hægt er að stækka. Sími 37478. Listadún-dívanai ryðja sét til rúms ) Evrópu ÓdÝrir, sterkir — Fást Laugaveg 68 Sími 14762. 5 manna bíll, vel með farinn, óskast Ekki eldri en 4—6 ára. Sími 38486. Húsdýraáburður ti) sölu, fluttur á lóðir og * garða ef óskað er Sími 19649. Til sölu sendiferðabíll Austin 10. Sími 37508 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford-Mercuri ’49 til sölu á sama stað. Húsgagnaáklæði 1 ýmsum litum tyrirliggiandi Kristján Siggeirsson. hf Laugavegi 13. sfmar 13879 og 17172 Barnaleikgrind óskast til kaups. Sími 18728. -, l . Kaupum og seljum vel með fama notaða muni. Opið allan daginn nema f matartfmanum. Vörusalan Óðinsgötu 3. Barnaleikgrind óska«t, (helzt með botni). Sími 38424. Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði — Offsettprent h.f Smiðiustíg 11, sími 15145. Mjög fallegur Silver Cross barnavagn til sölu, Álfheimum 62, II. hæð til vinstri. Sími 35763. Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu Sent heim ef óskað er. Sími 51261 Til sölu skátabúningur og kjól- ar á 12—16 ára stúlku að Skál- 10.00 á morgun. Ný dönsk tízkuhúfa til sölu. Sími 16049. Poplinkápa til sölu. Sími 11082. Til sölu þvottakör, girðingastólp- ar, stéttarhellur o. fl. Mjög ódýrt. Bevkisvinnustofan, Háaleitisvegi 40 Skodabifreið Station, árgerð ’56 til sölu. Sími 34507. Til sölu sem ný svört dragt, kápa og kjóll. Sími 37200. Pedegree barnavagn til sölu, eldri gerð. Selst ódýrt. — Sími 36383. Til sölu útvarpsfónn og barna- vagn. Sími 14227. Silver Crosn bamavagn til sölu. Verð 500 kr. Sími 15745. Ný Sumarkápa nr. 38 og kjóll til sölu eftir kl. 5. Sfmi 33564. Danskur barnavagn til sölu. — Verð 1400 kr. Sími 16826, eftir kl. 6. mFAfl-FIHDIÐ ígrafinn gullhringur með safír- steini tapaðist laugardaginn 8. júní f Austurbrún eða Vesturbrún. Finnandi vinsamlega skili honum á afgr. Vísis. Fundarlaun. Til sölu hefilbekkur og verk- færi, ódýrt. Uppl. að Þrastargötu 4 og í sfma 18461. Sem nýr bamavagn Tan Sad til sölu. Sfmi 20652. Til sölu Singer hraðsaumavél, með zig-zag. Sími 33236. Kristallsperlu-eyrnalokkur tap- aðist í gær í Miðbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í sfma 11498 frá kl. 9—6. Til sölu amerísk glóðarrist („Barbecue") tilvalin fyrir svalir eða sumarbústað. Sfmi 36728. Pakkí hefur fundizt í Drengja- fatastofunni. Eigandi vinsamlegast vitji hans sem fyrst. Til sölu Silver Cross barnavagn sem nýr, amerískt barnarúm með nlastlkæddri dýnu. Sími 36728. Fundið kvenarmbandsúr í vik- unni fyrir hvítasunnu á Lauga- veginum. Sími 33163. Vil kaupa nýlegan barnavagn. Sími 36654. Fallegt sófasett og innskotsborð til sölu, Sölvallagötu 45, kjallara. Gleraugu töpuðust. — Finnandi vinsamlegast geri aðvart í efna- laugina Glæsi, Laufásvegi 17. Harmonikka til sölu. Frontalini. 120 bassa. Uppl. Þingholtsstræti 7. HÚSKAÐI Góðir ánamaðkar til sölu. Send- um heim. Sími 11872. Forstofuherbergi til leigu. Uppl. að Ásvállagötu 17, I. hæð eftir kl. 8 á kvöldin. Lítill barnavagn óskast, vel með farinn. Uppl. í síma 37565. Ánamaðkar til sölu, Bárugötu 23, í kjallara, austurdyr. 16250 VINNINGARI Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! læstu vinningar 1/2 milljón krónur. Læostu 1000 krónur. ■ !>nr :■'* v, hvers mánaðar. fsskápur ATE til sölu, hagstætt verð. — Sími 22574 kl. 19—21 í kvöld. Barnaburðartaska til sölu, Skipa- sundi 25. Sími 33019. Karlmannsreiðhjól til sölu. Sími 20118 eftir kl. 7 á kvöldin. Hurðir. Tvær vængjahurðir úr teak með sandblásnum glerrúðun' til sölu með tækifærisverði. Uppl í síma 32548. Ódýr ljós sumarkápa (nýlegl meðalstærð, til sölu, Laufásvegi 4 Til sölu vel með farinn barna vagn. Sími 10550. Til sölu borð og fjórir stólar, selst ódýrt. Sími 51057. ISW*3BB3S«»tr •'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.