Vísir - 14.06.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 14.06.1963, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Föstudagu. 14. júní 1963. Gomlá Bíó Slmi 11475 Það byrjaði með kossi (It started with a Kiss) Bandarísk gamanmynd i lit- um og Cinemascope. Glenn Ford. Debbie Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svartir sokkar (La Viaccia) Spennandi og djörf ný frönsk-ítölsk kvikmynd. Jean Paul Belmondo Claudia Cardinale. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fógissisié 3 liðþjálfar * STJÖRNUgf j§ Simi 18936 Fórnarlamb óttans | Geysimögnuð amerisk mynd. | Sýnd ki. 7 og 9. i Bönnuð börnum. Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ame- rísk stórmynd í lit- um og Pana Vision, gerð af John Sturg- es er stjórnaði myndinni Sjö hetj- ur. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn. Frank Sinatra Dean Martin Sammy Davis, jr. Peter Lawford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. — Miðasala hefst kl. 4 Kópavogsbíó Hörkuspennandi og skemmtileg ný leynilögreglumynd Bönnuð yngri en 12 ára Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Mannapinn Sýnd kl. 5. Laugarósbíó Simi 32075 — 38150 Undirheimar Malaga Hörkuspennandi, ný, ame- rísk sakamálamynd með úr- vals ieikurunum Dorothy Dandridge Trevor Howard Edmund Purtoni Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Flisin Í auga kölska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. &ÆJARBÍ Sími 50184 Luxusbillinn (La belle americane) Óviðjafnaieg frönsk gaman- mynd Sýnd kl 7 og 9. Sjónvarp á brúðkaupsdaginn (Happy Anniversary). Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með íslenzkum skýringartexta. David Niven Mitzi Gaynor íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ouðlaugur Einarsson Málflutningsskr’fstofa Freyjugötu 37 Sími 19740 Sumarleyfi Lokað vegna sumarleyfa frá 14. iúní til 1 ;úlí. ALBERT GUÐMUNDSSON Heildverzlun Smiðjustíg 4. Blómabúðir Blómabúðirnar eru opnar til kl. 4 á laugardaginn. Félag blómaverzlana. Útboð Simi 11544. Hið Ijúfa lif (La Dolce Vita). Hin heimsfræga ítalska stór- mynd. — Máttugasta kvik- myndin sem gerð hefur ver- ið um siðgæðislega úrkynj- un vorra tfma. Anita Ekberg Marcello Mastroianni Bönnuð börnum. Danskir tekstar. Endursýnd vegna fjölda áskorana kl. 5 og 9. Hækkað verð. Fórnarlamb Fjárkúgara (Victim) Spennandi kvikmynd frá ; Rank, sem hvarvetna hefur vakið athygli og deilur. Aðaihlutverk: DirkBorgarde Sylvia Syms Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TJARNARBÆR Sími 15171 Hitabilgja Afar spennandi, ný amerfsk mynd um skemmdarverk og njósnir Japana fyrir strfð. Aðalhlutverk Lex Barker Mary Blanghard Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gústat A Sveinsson Hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templara- sund Sími 11171. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar vegna borgarverkfræðingsins í Reykja- vík og bæjarverkfræðingsins í Kópa- vogi, óskar eftir tilboðum í lagningu aðalholræsis um Fossvogsdal upp að Árbæjarblettum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, frá og með laug- ardeginum 15. júní n. k., gegn 10.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri laugardaginn 24. ágúst n. k. kl. 10.00 f. h., að viðstöddum bjóðendum. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Munið vorsýningu Myndlistarfélagsins i Listamannaskálanum Opin kl 1-10 eh Lagermaður Óskum að ráða nú þegar lagermann, helzt vanan pappírsskurði og meðhöndl- uná pappír. Prentsmiðjan Edda h.f. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja Rannsókna- stofu landbúnaðarins á Keldnaholti. ; ' Útboðslýsingar og teikninga má vitja á j skrifstofu Rannsóknaráðs ríkisins, At- vinnudeild háskólans, háskólalóðinni, gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Til- ! boð verða opnuð á sama stað Þriðju- daginn 25. júní n. k. kl. 11,00 f.h. Rannsóknaráð ríkisins. Uppeldis- . málaþing 13. uppeldismálaþing Samband ís- lenzkra barnakennara og Landssam- bands framhaldsskólakennara verður , haldið í Melaskólanum 15. og 16. júní , og hefst á laugardag kl. 10 f. h. en þá ! mun menntamálaráðherra ávarpa þingið. Helztu mál þingsins eru þessi: 1. Uppeldi og fræðsla. Frummælandi dr. Broddi Jóhann- esson, skólastjóri. 2. Starfræn kennsla. Frummælandi Marinó Stefánsson, kennari. 3. Á að lengja skólatímann? Frummælandi Magnús Gíslason, námsstjóri. 4. ælagsstörf í skólum. Sex skólamenn hef ja máls með viðræðum. í sambandi við þingið verður sýning á skólavinnu nemenda á barna- og gagn- ' fræðastigi: Gunnar M. Magnúss, rithöf- undur, hefur séð um uppsetningu sýn- ingarinnar. Sýningin verður opin almenn ingi kl. 10—7 e.h. 17. júní. Snyrting Höfum opnað aftur Hárgreiðslu- og snyrtistofu STEINU og DÓDÓ að Laugaveg 18 III hæð (lyfta). Sími 24616.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.