Vísir - 15.06.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 15.06.1963, Blaðsíða 6
<*i V1SIR . Laugardagur 15. júní 1963. DAGSKRÁ háfíðahaldanrta 17. júní 1963 I. DAGSKRAIN HEFST: Kl. 10.00 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.15 Forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Karlakór Reykjavlkur syngur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Stjórnandi Jón S. Jónsson. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Kl. 10.30 Lúðrasveitir barna og unglinga leika við Elliheimilið Grund og Dvalarheimili Aldraðra Sjómanna. Stjórnendur: Karl O. Runólfsson og Páll Pampichler Pálsson. II. SKRÚÐGÖNGUR: Kl. 13.15 Safnast saman við Melaskóla, Skólavörðutorg og Hlemm. Frá Melaskólanum verður gengið um Furumel, Hringbraut, Skothúsveg, Tjarnargötu og Kirkjustræti. Lúðrasveit Reykjavikur og lúðrasveit barna- og unglingaskóla Reykjavlkur leika. Stjórn- andi: Páll Pamplicher Pálsson. Frá Skólavörðutorgi verður gengið um Njálsgötu, Laufásveg, Skothúsveg, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Skólabrú. Lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit barna- og unglingaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnandi: Jón G. Þórarinsson og Karl O. Runólfsson. Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og Pósthússtræti. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi: Ólafur L. Kristjánsson. Fyrir skrúðgöngunni ganga skátar með íslenzkan fána. III. HÁTÍÐAHÖLDIN VIÐ AUSTURVÖLL: Kl. 13.40 Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar, Ólafi Jónssyni. Gengið í kirkju. Kl. 13.45 Guösþjónusta I Dómkirkjunni. Prédikun: Vígslubiskup séra Bjarni Jónsson. Einsöngur: Kristinn Hallsson. Orgelleikari: Dr. Páll ísólfsson, tónskáld. Dómkórinn syngur. Þessir sálmar verða .sungnir: Nr. 43 Lát vorn Drottinn . . . Nr. 664. Upp þúsund ára þjóð . . . Nr. 675 Faðir andanna. Kl. 14.15 Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig frá íslenzku þjóð- inni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveitirnar leika þjóðsönginn. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Kl. 14.25 Forsætisráðherra, Ólafur Thors, flytur ræðu af svölum Alþingishússins. Lúðra- sveitirnar leika .ísland ögrum skorið". Stjórnandi: Karl O. Runólfsson. Kl. 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona flytur. Lúðrasveitirnar leika: „Yfir voru ættarlandi". Stjórnandi: Jón G. Þórarinsson. IV. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI: Stjórnandi og kynnir: Klemenz Jónsson, leikari. Kl. 15.00 Lúðrasveit drengja: Stjómendur: Karl O. Runólfsson og Páll Pampichler Pálsson. — Ávarp: Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Flutt .atr^iðj úr barnaleiknum Dýrin I Hálsaskógi eftir Thorbjöm Egner. Þar koma fram Mikki refyr, Liíli Klifurmús og' mörg önnur dýr. Leikendur: Bessi Bjarnason, Ámi Trýggvason o. fl. Baldur og Konni skemmta. Barnakór Laugalækjarskóla syngur undir stjórn Guðmundar Magnússonar, skólastjóra. Stutt atriði úr „Pilti og Stúlku“. Leikendur: Valur Gíslason og Klemenz Jónsson. Lúðrasveit drengja leikur. Leikþáttur: „Pétur pylsa og Kalli kúla“. Leikendur: Bessi Bjarnason og Ámi Tryggvason. Savanatríóið syngur. Undirleik annast Carl Billich. V. HLJÓMLEIKAR A AUSTURVELLI: Kl, 16.15 Lúðrasveií Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. VI. A LAUGARDALSVELLINUM: Kl. 16.30 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón G, Þórarinsson. KI. 17.00 Ávarp: Baldur Möller, formaður I. B. R. Skrúðganga íþróttamanna og skáta. Glímusýning: Glímumenn úr Ármanni og K.R. sýna undir stjórn Þorsteins Kristjánssonar. Stúlkur úr Ármanni sýna akrobatik. Drengjaflokkur l.R. sýnir fimleika undir stjórn Birgis Guðjónssonar. Piltar úr Ármanni sýna júdó undir stjóm Sigurðar Jóhannssonar. Karlaflokkar K. R. og Ármanns sýna fimleika undir stjórn Jónasar Jónssonar. Þjóðdansa- félag Reykjavlkur sýnir þjóðdansa undir stjórn Svavars Guðmundss. Boðhlaup stúlkna og drengja frá íþróttanámskeiðum Reykjavíkurborgar. Keppni I frjálsum íþróttum: 100 m grindarhlaup — 100 m hlaup — 400 m hlaup — 1500 m hlaup — kúluvarp — kringlu- kast — stangarstökk — hástökk — þrístökk — 1000 boðhlaup. Keppt er um bikar, sem forseti Islands gaf 17. júní 1954. Keppni og sýningar fara fram samtímis Leikstjóri: Jens Guðbjörnsson. Atli Steinason og Örn Eiðsson kynna. VII. KVÖLDVAKA A ARNARHÓLI: Kl. 20.00 Lúðrasvéitin Svanur leikur. Stjómandi: Jón G. Þórarinsson. Kl. 20.20 Kvöldvakan sett: Valgarð Briem, ritari Þjóðhátíðarnefndar. Lúðrasveitin Svanur leikur: „Hvað er svo glatt". Karlakór Reykjavfkur syngur. Stjórnandi: Jpn S. Jónsson. Einsöngvarar: Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson óperusöngvarar. Borgarstjórinn I Reykjavík, Geir Hallgrímsson, flytur ræðu. Lúðrasveitin Svanur leikur Reykjavlkurmars eftir Karl O. Runólfsson. Höfundurinn stjórnar. Einsöngvari: Ólafur Þ. Jónsson. Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson. Kveðja frá Vestúr-íslendingum. Valdi- mar J. Llndal, dómari frá Winnipeg flytur. Tvísöngur og kvartett: Jón Sigurbjörnsson, Erlingur Vigfússon, Sigurveig Hjaltested og Svala Nielsen. Gamanþáttur: Koma Ingólfs eftir Svavar Gests. Leikendur: Árni Tryggvason, Herdls Þorvaldsdóttir, Bessi BJarnason og Gunnar Eyjólfsson. VIII. DANS TIL KL. 2 EFTIR MIÐNÆTTI: Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. Að kvöldvökunni lokinni verður dansað á eftir- töldum stöðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Svavars Gests. Einsöngvarar: Anna Vil- hjálmsdóttir og Berti Möller. — Á Aðalstræti: Ludosextettinn. Einsöngvari: Stefán Jónsson. — A Lækjargötu: Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar. Einsöngvarar: Sig- rlður Guðmundsdóttir og Björn Þorgeirsson. — Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur til skiptis á öllum dansstöðunum. Einsöngvari: Anna Kristjánsdóttir. Kl. 02.00 Dagskrárlok. Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartorgi. Meðan barnaskemmtunin fer fram á Arnarhóli getur fólk, sem tapað hefur börnum sín- um leitað þeirra 1 kjallara Alþýðuhússins, en um kvöldið í afgreiðslu Strætisvagna Reykjavíkur við Lækjartorg, eins og verið hefur undanfarin ár. ÞJÓÐHÁTlÐANEFND reykjavíkur. Bílasala Hef opnað á ný bílasölu að Höfðatúni 2 undir nafninu Bífasala Matthíasar Margra ára þekking og reynzla í bílasölu á undanförnum árum. Á boðstólum er nú mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum bifreiða. Hefi einnig kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Bílasala Matthíasar mun verða miðstöð bílaviðskiptanna. Látið mig annast viðskiptin og yður mun verða veitt góð þjónusta. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2, sími 24540. Matthías V. Gunnlaugsson. Skrifstofuherbergi Eitt skrifstofuherbergi til leigu í Austurstræti 12. Upplýsingar í síma 13851. Vegna flutnings Vegna fíutnings verður Varahlutaverzlun vor að Hringbraut 119 lokuð í dag og á morgun. Verzlunin verður opnuð að nýju þriðju- daginn 18. júní að Ármúla. Bíladeild S. í. S. 16 mm filmuleiga Ivvikmyndavélaviðgeröir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Lj ósmyndavörur Filmur Framköllun ög kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 • Sími 20235 Skrúðgarðs- eigendur - RIÐFRITT - Smíðum grindur með fram gangstígum og blómabeðum. VÉLVJRKINN Skipasund 21 Sími 32032

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.