Vísir - 15.06.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 15.06.1963, Blaðsíða 10
70 VÍSIR . Laugardagur 15. júní 1963. ÍWntun ? prentsmiðja & gúmmfstimplagerð Einholtl 2 - Slmi 20960 v/Mikíatorg Sími 2 3138 T 1 L SÖLU: Zodiae ’58 mjög glæsileg- ur bíll. Verð kr. 110 þús. Otborgun 70 þús. Chevrolet ’50 4ra dyra. Verð kr. 30.000,00. Útborgun 15.000,00. Chevrolet ’59. Úrvalsbíll. Verð kr. 100.000,00. Volkswagen ’57. Með nýrri vél og gírkassa. Verð kr. 70.000,00. Og hundnið annarra bíla. RAUÐARÁ SKtlLAGATA 55 — SÍMI 1581Í Þagalt — Framhald at bls 9: er meira talað um rollur og hugsjónir en þar. A PÓTEKIÐ er grátt og gugg- ið hús, og uppi á Iofti er íbúð Iyfsala. Helgi var ekki heima, þótt liðið væri af kvöldi. Svo hófust mannaveiðar með hringsóli um þorpið og spurt um skáldið. Kominn var norðan- hveljandi, sem orkaði eins og nábítur eftir ylinn fyrr um daginn á Akureyri. Þorpsbúar voru hátíðlegir í bragði, og enn hátíðlegri urðu þeir í framan, þegar spurt var, hvort þeir hefðu séð til ferða Shake- spearesþýðarans. Að síðustu upplýsti kona bóksalans, að hún hefði séð hann fara „fyrir neð- an“ eða brautina fyrir neðan íbúðarhús þeirra hjóna og Iíkur væru á því, að hann hefði geng- ið út á Höfðann. Hún gat þess, að hann væri klæddur brúnni úlpu. Ekki fannst skáldið úti á Höfðanum, þótt vandlega væri leitað. Lítill snáði náði í föður sinn til að afgreiða ákveðnar ferðaþarfir. Þegar höndlarinn skrifaði nótuna, sveiflaði hann skriffærunum eins og orfi á út- engi: Húsvíkingar skrifa mynd- arlegar rithendur, keimlíkar hver annarri, sem talið er, að eigi rót sína að rekja til Bene- dikts á Auðnum, sem gaf for- skriftina. TTM miðnætti sást hann loks koma að húsinu. Hann kom einhvers staðar langt að eins og huldumaður, maður á öllum eða engum aldri, miðaldra unglingur. Hann hvarf inn í húsið eins og grár steinn hefði gleypt Bridgeþáttur — Framhalö at Dls 2 var trompaður í borði. Þá kom spaðakóngur og draumurinn var búinn. Eftir fimmlaufasögn vesturs er þetta ekki óeðlileg íferð, þótt ógæfuleg reyndist. Á hinu borðinu voru einnig spil aðir sex spaðar. Þar var trompinu svínað rétt og þar eð austur hafði sagt tígul var tígulíferðin einföld. Þegar búið er að hreinsa upp hjart að og laufið er tíguldrottningunni spilað út og þá er sama hvað aust ur gerir. m Landrover diesel ’62 ekinn 16 þús. 135 þús. út 100 þús. Landrover ’62 styrktar fjaðrir og forhitari, ekinn 18 þús. 130 þús kr. Opel Capitan ’60 fallegur 160 þús. útb 100 þús Opel Record ’58 mjög góður 90 þús. kr. Opel Record ’60 ekinn 30 þús. Verð 130 þús. Opel Caravan '58 Verð 55 þús. Ford Edsel ‘58 einkaofll skipti á ódýrari bíl VW '58 70 þús VW '60 blæjubíll 110 þús G.M. '6t> sportbfl! 2 manna Austin Healee. Sprite '62 sportbíll, ekinn 3000. Verð 125 þús. 23930 - SÍMAR - 20788 hann, en kom von bráðar út aftur og heilsaði með þeim hætti, sem andlegum mönnum einum er lagið. Þegar hann var 1 Menntaskól- anum á Akureyri fyrir 35 árum, þótti hann sérstakur í sinni röð. Herbergið hans var skreytt skopmyndum, sem hannteiknaði sjálfur. Fjölhæfni hans leitaði út. snemma. Hann var minnisstæð- ur: með rautt hár og birta í kringum hann, en hann þótti erfiður nemandi eins og Byron í Cambridge, sem tútor sagði um, að stjórna þyrfti: með silki- þráðum til þess að láta lúta aga. Skóli merkir agi. (Merkilegt var, hvað hann hefur lftið breytzt síðan að yfir- bragði — sami æskukeimur yfir honum og þá, þótt hann sé orðinn 53 ára. Kannski hefur hann varðveitt Iéttleikann úr Skagafirði, sem hann andaði að sér á uppvaxtarárunum, þar sem brugðið er meira á leik en annars staðar í landinu og menn virðast hafa gaman af lífinu öðrum þræði. Erindið var ekki borið upp strax — hann var ekki líklegur til þess að láta mokka sig, þótt hann sýndi ákjósanlegt viðmót. „Undarleg ósköp, hvað Hannes ,’étursson er líkur honum í fasi — er hann líka ekki læri- sveinn Helga", hugsaði komu- maður — „nei, annars það ér ekkert skrýtið, því að þeir eru líka skyldir". Svo var ráðizt til atlögu. Vonbrigðin urðu sár, en þó ekki eins sár og vænta hefði mátt. Eftir tveggja stunda við- dvöl, árangurslausa fyrir blaða- viðtal, hafðist þó erindi sem erfiði, að hafa komizt í tæri við íslenzkt skáld með húmor hégómlaust i þokkabót, að því er virtist eins og boðað er- í Prédikaranum: Lífs- viðhorf innhverfs bókmennta- manns, sem hefur ræktað anda- gift sína á Tjörnesi á slóðum Einars Benediktssonar (hann ólst upp í Héðinshöfða, fékk þar hugljómun í kvæðinu Otsær). Helgi Hálfdánarson hefur stund- að óskáldlega atvinnu, en sam- hliða henni hefur hann þjónað fegurðinni í einangrun, sem sennilega hefur gert hvort tveggja: styrkt og veikt, og kannski fágað skáldskaparlist hans að vissu marki. jQAGINN eftir var mánudagur. Akureyri vaknar til nýs dags með vanabundnum hætti. Fólkið og staðurinn breytast lít- ið eða ekkert, og er ekki nema gott eitt um það að segja. PoIIurinn var lygn og sem speg- ill. Súlur, sem eru eins og syk- urtoppur á vetuma, Iíktust píra- mfda. Um þrjú-leytið var Davíð að koma á göngutúr úr áttinni frá Lystigarðinum. Hann gekk yfir gamla Olgeirstúnið og stefndi í horður, hægum skrefum, hár og mikill að vallarsýn með staf í hendi. Álengdar minnti hann fremur á valdsmann af gamla skólanum en skáld. Þegar hann færðist nær, sýndist hann geta verið hvorttveggja eins og Bjarni Thorarensen. Þegar hann lcorn enn nær, gat hann ekki verið annað en skáld. — stgr. |PÍPli \m IMi ma^ COIMSUL CORTINA TAUNUS1SM CARDINAL 'm'v.--;?. y, * Rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll fyrir að- eins 145 þús. kr. Afgreiðsla I júlí, ef pant- ~ að er strax. Kynnist kostum FORD-bílanna UMBOÐIÐ SÍMAR 22469 - 22470 Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir al nýjum dekkjun tiJ sölu Einnig mikið af feigum á ýmsar tegundir bíla. -X fólk í Frakklandi velta menn því nú fyrir sér hvort kvikmynda- Icikkonan Jeanne Moreau og tízkukóngurinn Pierre Cardin muni ætla sér að ganga í það heilaga. MYLLAN Þverlialfi 5 Jeanne Moreau. Þau höfðu sézt mikið sam- .1 an, en fyrir nokkrum vikum || virtist svo sem Moreau kynni |: betur við sig í félagsskap leik Barans Claude Mann og sinnti hún því Cardin lítið. Nú virðist allt vera komið í ■A lag og Moreau og Cardin eyða I nú sumarleyfinu saman í St. Tropez í Suður-Frakklandi. Og : i Moreau hefur sagt að þetta Ísumarleyfi muni standa í þrjá mánuði. Að þvf loknu gera Frakkar ráð fyrir að ungfrú Moreau verði orðin frú Cardin. Dolores Hart er 24 ára gömul kvikmyndaleikkona, eða réttara sagt var hún það áður en hún ákvað að ganga f klaustur. Hún var ein af efni- legustu ungu leikkonunum í Hollywood, lék í fyrstu mynd sinni „Loving you“ með EIvis Presley. Undanfarin tvö ár hefur hún aðeins leikið í nokkrum myndum, vegna trú- ar sinnar. Dolores Hart. „Ég hef nú tekið endanlega ákvörðun,“ segir hún. „Ég hef allt af vitað að ég hafði trúarköllun og ég mun ekki sjá eftir að hlýða kölluninni". Dolores Ilart mun ganga í klaustur í Connecticut — fyrsti tíminn verður að sjálf- sögðu reynslutími, svo að ekki er alls endis óvíst að við eigurn eftir að sjá hana seinna á hvíta tjaldinu. i ntMMSSt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.