Vísir - 15.06.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 15.06.1963, Blaðsíða 16
VÍSIR Laugardagur 15. júní 1963. Kunnur knutt- spyrnumuður fótbrotnur Akureyri í gær. Hmn kunni I. deildar knatt- spyrnumaður Akureyrar, Jakob Jakobsson fótbr.otnaði í knatt- spymukappieik í Þýzkalandi ný- lega. Framhald á bls. 5. ,ai;i:4ll§§jg Jakob Jakobsson Þjóðhátíðarnefnd ásamt þeim mönnum öðrum, sem að sjá um undirbúning hátíðahaldanna 17. júní Myndin var tekin í Hafnarbúðum, þar sem hópurinn sat á rökstólum s. 1. fimmtudag. Mikið um dýrðir 17 júní Þjóðhátíðardag íslendinga, 17. júní, ber að þessu sinni upp á mánudag. Em nú liðin 19 ár frá stofnun íslenzka iýðveldis- ins. Verður að venju mikið um dýrðir, fjölbreyttar skemmtanir, ávörp og íþróttasýningar. Þjóð- hátíðamefnd hefur haft mikinn viðbúnað síðustu daga, undirbú- ið dagskrá og skipulagt það sem á döfinni verður. Hefur því ver- ið vei fyrir komið og er nú ekki annað en að treysta á Guð og lukkuna, hvað veðurlag snertir. Dagskráin hefst kl. 10 með samhljómi kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10,15 leggur for- seti borgarstjórnar, frú Auður Auðuns, blómsveig frá Reykvík- ingum á leiði Jóns Sigurðsson- ar og Karlakór Reykjavíkur syngur „Sjá roðann á hnjúkun- um háu“. Þá leika lúðrasveitir barna og Frmleiðsla hystihúsa SH aser 32 þús. tonn sl. úr Ákvæðisvmnan fekst ógætlega Aðalfundur Sölumiðstöðvar Hrað frystihúsanna hófst í Reykjavík í fyrradag og er fram haldið í gær. í skýrslu formanns, Elíasar Þorsteins sonar kom fram að frystihús SH framleiddu 31852 tonn af flökum árið 1962 eða um 1260 tonnum minna en árið áður, og 21890 tonn af síld, eða 5 þúsund tonnum meira en árið áður. Fjóra fyrstu mánuði yfirstandandi árs varð framleiðsla frystihúsa SH. um 32200 tonn, eða 10 þúsund léstum meiri en fyrstu 4 mánuði 1962 og stafaði það eink um af hinum mikla síldarafla við suðvesturland. Það sem af er þessu ári hefir verið lögð áherzla á fryst ingu og framleiðslu skreiðar. ALVARLEG ÞRÓUN: í skýrslu formanns kom það fram að rekstraraðstaða frystihúsanna hefði versnað mjög á árinu 1962, sérstaklega vegna hækkunar á vinnulaunum og hráefnisverði, án þess sambærileg hækkun yrði á verið afurðanna á erlendum mark aði, Hækkanir á kaupgjaldi námu að meðaltaii 13,5% og hækkanir á fiskverði, það er hráefninu, námu 9,5—12%. Líta frystihúsaeigendur hinum alvarlegustu augum á þessa þróun, ef ekki er að gert, og telja að hún hljóti að leiða til þess að íslenzkir atvinnuvegir verði ósam- keppnisfærir á erlendum mörkuð- um. Fiskkaupmenn telja að þrátt fyrir ýmsa kosti Verðlagsráðs sjá- varútvegsins, í sambandi við á- kvörðun fiskverðs, hafi sýnt sig alvarlegir gallar, sem sé að ekki sé tekið nægilegt tillit til raunveru legra kringumstæðna framleiðsl- unnar, svo sem verðlags á erlend- um mörkuðum. ÚTFLUTNINGUR OG ÁKVÆÐISVINNA: Heildarútflutningur SH nam 64165 tonnum árið 1962 og varð rösklega 800 tonnum meiri en árið 1961. 13 frystihús hafa tekið upp á- kvæðisvinnu að einhverju leyti í tilraunaskyni og hafa þær tilraunir yfirleitt gefizt vel. Benda þær til þess að auka megi verulega afköst Framh. á bls. íi unglinga við Elliheimilið Grund og Dvalarhelmili aldraðra sjó- manna. Eftir hádegi, kl. 13,15 hefjast skrúðgöngur, og verður safnazt saman við Melaskóla, Skóla- vörðutorg og Hlemm. Tvær lúðrasveitir leika. Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveit barna- og unglingaskóla Reykja- víkur. Kl. 13,30 verður þjóðhá- tíðin sett á Austurvelli af for- manni þjóðhátíðarnefndar, Ólafi Jónssyni. Verður síðan gengið til guðsþjónustu í Dómkirkj- unni. í Dómkirkjunni prédikar vígslubiskup, séra Bjarni Jóns- son. Kristinn Hallsson syngur einsöng við undirleik Páls ís- ólfssonar. Einnig syngur Dóm- kórinn. Klukkan 14,15 leggur forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, blómsveig frá íslenzku þjóð inni að minnisvarða Jóns Sig- urðssonar. Lúðxasveitirnar leika þjóðsönginn. Kl. 14,25 flytur forsætisráðherra, Ólafur Thors, ræðu af svölum Alþingishúss- ins. Lúðrasveitirnar leika „Is- land ögrum skorið". Kl. 14,40 flytur Kristín Anna Þórarinsdóttir ávarp fjallkon- unnar af svölum Alþingishúss- ins. Ávarpið er eftir Gest Guð- finnsson skáld. SKEMMTANIR. Klukkan 15 hefst barna- skemmtun á Arnarhóli. Hún verður mjög fjölbreytt, meðal ánnars leikur lúðrasveit drengja barnakór úr Laugalækjarskóla syngur, leikþættir verða fluttir og Savannatríóið hefur söng- skemmtun. Leikþættirnir verða: Hluti úr Pilti og stúlku, hluti úr leikritinu Dýrin í Hálsaskógi og gamanþátturinn Pétur pylsa og Kalli kúla. Ávarp flytur Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi. Stjórnandi og kynnir verður Klemenz Jónsson leikari. Kl. 16,15 heldur Lúðrasveit Reykja- vfkur hljómleika á Austurvelli. Stjómandi: Páll Pampichler Pálsson. Á Laugardalsvelli verður mik- ið um að vera. Þar hefst skemmtunin með því að Lúðra- sveitin Svanur leikur. Kl. 17,00 flytur Baldur Möller, formaður ÍBR, ávarp. Þá gengur skrúð- Framh. á bls. 5 ing í Melaskóla 1 morgun var sett í Melaskól- anum uppeldismálaþing, hið 13 f röðinni og mun þingið starfa í tvo daga. Þing þetta er opið öllum starfandi kennurum barna og gagnfræðastigsins. Verður í sambandi við þingið efnt til SIGLT UPP í FJÖRU Á síðdegisflóðinu kl. 16.00 í gær var franska verksmiðjutog- aranum Alex Pleven siglt upp í fjöru á Akureyri og honum strandað þar. Þessi' ákvörðun var tekin efir að sonur togaraeigandans kom flugleiðis norður í gær. Var hann um borð í togaranum á meðan honum var siglt í strand rétt norðan við nyrðri Torfu- nefsbryggjuna. Þarna er ætlun- in að láta fjara undan honum, en háf jara er kl. 10 um kvöldið. Taugar liggja frá bryggjunni út í togarann, honum til stuðnings þegar fjarar undan honum. Ann ars liggur hann að nokkru leyti upp að bryggjunni og hefur þannig stuðning af henni sjálfri. I dag voru reknir tréfleygai í rifurnar til að minnka lekann og jafnhliða var dælt úr honum af fullum krafti til að létta hann og tóku sjónarvottar greinilega eftir því að við þessar aðgerðir tók togarinn smám saman að lyftast. Aðalskemmdirnar á togaran- um eru 8 fet fyrir neðan sjólínu og veltur allt á þvi að þær standi upp úr sjó þegar undan honum fjarar. Akureyringar virtust misjafnlega bjartsýnir á að svo gæti orðið í dag, en þetta á að koma í ljós í kvöld. sýningar á starfrænum vinnu- brögðum skólanema. Hér er um að ræða yfirgrips- mikla og vandaða sýningu, sem Gunnar M. Magnúss rithöfundur hefur sett upp. Sagði hann við fréttamenn, er þeir skoðuðu sýn inguna í gær, að einkunnarorð hennar væru: samstarf og félags andi. Sýningin er í þremur stofum og á gangi 3. hæðar Melaskól- ans. Á henni eru sýnd, eins og nafn sýningarinnar ber með sér, starfræn vinnubrögð barna og gagnfræðastigsins, en slík vinnu brögð hafa rutt sér mjög til rúms í skólum landsins undan- farin ár. Verkefni þau, sem á sýningunni eru, hafa verið unn- in af nemendum skólanna í Reykjavík og á Akureyri. Það er Samband íslenzkra barnakennara og Landssamband framhaldsskólakennara, sem fyr ir uppeldismálaþinginu gangast. Tvö erindi verða flutt, en í lok þeirra fara fram umræður. Einnig mun dr. Broddi Jóhann- esson, skólastjóri, flytja fyrir- lestur sem nefnist „Uppeldi og fræðsla". Fyrra erindið, sem flutt verður, nefnist „Starfræn kennsla", og mun Marinó Stefánsson kennari flytja það, en síðara erindið nefnist: „Á að lengja starfstíma skólanna,", sem Magnús Gíslason skóla- stjóri flytur. Á morgun kí. 2 Verður um- ræðufundur sex skólamanna i fundarsal, undir stjórn Árna Þórðarsonar skólastjóra. Sýningin verður opin fyrir al- menning 17. júní frá kl. 10 til 7. 9 Ijiíka prófi fró Tóisl!sfarskólanum Tónlistarskólanum í Reykjavík var slitið 1. þessa mánaðar. 20 nemendur voru í skólanum í vetur, 9 luku burtfararprófi, þar af 8 úr kennaradeild, annar árgangurinn, sem lýkur þvi prófi frá skólanum. Auk þess lauk Helga Ingólfsdóttir prófi í píanóleik og hlaut sérstakt lof fyrir frammistöðu sina. Þrennir nemendatónleikar voru haldnir í skólanum í vor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.